„Leikfélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 53: Lína 53:
== Um leikhússtarf í Víði ==
== Um leikhússtarf í Víði ==
Þann 27. apríl 1929 segir í Víði: ''„Það má meira en merkilegt heita, að í svo stórum bæ, sem Vestmannaeyjum, skuli ekki vera til starfandi Leikfélag. Kvenfélagið Líkn hefur í vetur sýnt tvö leikrit og var aðsókn að þeim yfirleitt góð. Þar af sést, að fólk vill sjá sjónleiki. Kvenfélagið á þakkir skyldar fyrir þá viðleitni og væri óskandi, að það gæti haldið áfram þeirri starfsemi. Það er ekki langt síðan að hér var til leikfélag, þ.e Leikfélag Vestmannaeyja. Ég hygg, að það hafi staðið sig vel efnalega og verklega, því hér voru og eru enn allgóðir leikarar, þótt sumir séu farnir héðan og aðrir, sem ekki mundu aftur fara að gefa sig að slíkri aukavinnu. Einhverjir mundu þó verða til þess. Húsrúm er að vísu slæmt og verður í vali leikrita að taka tillit til þess. en svona hefur það verið undanfarin ár og gekk nokkurn veginn vel enda þó með köflum væri það erfitt. Það ætti því að vera hægt að notast við húsplássið enn eða þar til annað betra býðst, sem hlýtur að verða innan tíðar, ef einhvert félag tæki að sér framkvæmdina. Leikfélag Vestmannaeyja mun sennilega ekki hafa hætt störfum vegna húsnæðisins heldur af hinu, að menn hafi ekki getað gefið sig nægilega vel að leikstarfinu vegna anna, og kannski líka vegna stjórnleysis í félaginu. Til eru menn hér í bæ, sem stjórnað gætu leikfélagi af reynslu og þekkingu, ef þeir fengjust til þess. Að mínu áliti er engum betur fært að sigrast á öllum erfiðleikum, sem stofnun leikfélags eru samfara, en Kvenfélagið Líkn, eða einstökum meðlimum þess. Sönnun þess höfum við þegar séð.“''
Þann 27. apríl 1929 segir í Víði: ''„Það má meira en merkilegt heita, að í svo stórum bæ, sem Vestmannaeyjum, skuli ekki vera til starfandi Leikfélag. Kvenfélagið Líkn hefur í vetur sýnt tvö leikrit og var aðsókn að þeim yfirleitt góð. Þar af sést, að fólk vill sjá sjónleiki. Kvenfélagið á þakkir skyldar fyrir þá viðleitni og væri óskandi, að það gæti haldið áfram þeirri starfsemi. Það er ekki langt síðan að hér var til leikfélag, þ.e Leikfélag Vestmannaeyja. Ég hygg, að það hafi staðið sig vel efnalega og verklega, því hér voru og eru enn allgóðir leikarar, þótt sumir séu farnir héðan og aðrir, sem ekki mundu aftur fara að gefa sig að slíkri aukavinnu. Einhverjir mundu þó verða til þess. Húsrúm er að vísu slæmt og verður í vali leikrita að taka tillit til þess. en svona hefur það verið undanfarin ár og gekk nokkurn veginn vel enda þó með köflum væri það erfitt. Það ætti því að vera hægt að notast við húsplássið enn eða þar til annað betra býðst, sem hlýtur að verða innan tíðar, ef einhvert félag tæki að sér framkvæmdina. Leikfélag Vestmannaeyja mun sennilega ekki hafa hætt störfum vegna húsnæðisins heldur af hinu, að menn hafi ekki getað gefið sig nægilega vel að leikstarfinu vegna anna, og kannski líka vegna stjórnleysis í félaginu. Til eru menn hér í bæ, sem stjórnað gætu leikfélagi af reynslu og þekkingu, ef þeir fengjust til þess. Að mínu áliti er engum betur fært að sigrast á öllum erfiðleikum, sem stofnun leikfélags eru samfara, en Kvenfélagið Líkn, eða einstökum meðlimum þess. Sönnun þess höfum við þegar séð.“''
== Saga leiklistar 1930-1950 ==
{{Heimildir|
{{Heimildir|
* Árni Árnason. [[Blik]] ársrit Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum. 1962.
* Árni Árnason. [[Blik]] ársrit Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum. 1962.
* Árni Árnason. [[Blik]] ársrit Vestmannaeyja. 1965.
* Árni Árnason. [[Blik]] ársrit Vestmannaeyja. 1965.
* Árni Árnason. [[Blik]] ársrit Vestmannaeyja. 1967.
}}
}}
[[Flokkur:Menning]]
[[Flokkur:Menning]]
[[Flokkur:Félög]]
[[Flokkur:Félög]]
2.379

breytingar

Leiðsagnarval