„Leikfélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 31: Lína 31:
Á árunum 1915-1918 fór þó að halla undan fæti í starfi Leikfélags Vestmannaeyja. Fólkið sem hafið verið dugmikið í starfinu fór að draga sig til baka og sumir fluttust frá Vestmannaeyjum.
Á árunum 1915-1918 fór þó að halla undan fæti í starfi Leikfélags Vestmannaeyja. Fólkið sem hafið verið dugmikið í starfinu fór að draga sig til baka og sumir fluttust frá Vestmannaeyjum.


 
Árin 1920-1922 var orðin mikil mannekla í félaginu. Árið 1921 var auglýst eftir fólki til starfa fyrir félagið. Leiddi það til þess að nokkrir nýliðar bættust í hópinn. Á meðal þeirra sem gengu í félagið á fundi í [[Frydendal]] voru [[Bergþóra Árnadóttir]] [[Grund]], [[Páll Scheving]], [[Árni Árnason]] og fleiri. Við þessa fjölgun færðist líf í starf Leikfélags Vestmannaeyja á ný.


== Helstu starfskraftar Leikfélags Vestmannaeyja 1910-1918 ==
== Helstu starfskraftar Leikfélags Vestmannaeyja 1910-1918 ==
2.379

breytingar

Leiðsagnarval