„Sigurður K. Árnason“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Sigurður K. Árnason.JPG|200px|thumb|''Sigurður Kristján Árnason.]]
[[Mynd:Sigurður K. Árnason2.JPG|200px|thumb|''Sigurður K.  Árnason.]]
'''Sigurður Kristján Árnason''' húsasmíðameistari og listmálari á Seltjarnarnesi fæddist 20. september 1925 að [[Bergstaðir|Bergstöðum]].<br>
'''Sigurður Kristján Árnason''' húsasmíðameistari og listmálari á Seltjarnarnesi fæddist 20. september 1925 að [[Bergstaðir|Bergstöðum]].<br>
Foreldrar hans voru    [[Árni Magnússon (Háeyri)|Árni Magnússon]], síðar bóndi á Kröggólfsstöðum í Ölfusi, f. 26. febrúar 1902 u. Eyjafjöllum, d. 1. október 1961 í Þorlákshöfn, og kona hans [[Helga Sveinsdóttir (Varmadal)|Helga Sveinsdóttir]] húsfreyja og bóndi, f. 12. ágúst 1900 á Gamla-Hrauni á Eyrarbakka, d. 2. ágúst 1974.<br>
Foreldrar hans voru    [[Árni Magnússon (Háeyri)|Árni Magnússon]], síðar bóndi á Kröggólfsstöðum í Ölfusi, f. 26. febrúar 1902 u. Eyjafjöllum, d. 1. október 1961 í Þorlákshöfn, og kona hans [[Helga Sveinsdóttir (Varmadal)|Helga Sveinsdóttir]] húsfreyja og bóndi, f. 12. ágúst 1900 á Gamla-Hrauni á Eyrarbakka, d. 2. ágúst 1974.<br>
Lína 12: Lína 14:


Sigurður Kristján var með foreldrum sínum í æsku, var með þeim á Bergstöðum, í [[Langi-Hvammur|Langa-Hvammi]] 1929, í [[Skálanes]]i 1930, á                    [[Skólavegur|Skólavegi 24,  (Varmadal)]] í lok ársins og enn 1934, á [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi 17 (Fjósinu)]] 1935.<br>
Sigurður Kristján var með foreldrum sínum í æsku, var með þeim á Bergstöðum, í [[Langi-Hvammur|Langa-Hvammi]] 1929, í [[Skálanes]]i 1930, á                    [[Skólavegur|Skólavegi 24,  (Varmadal)]] í lok ársins og enn 1934, á [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi 17 (Fjósinu)]] 1935.<br>
Fjölskyldan fluttist til Reykjavíkur 1938, en að Kröggólfsstöðum í Ölfusi 1942. Sigurður fór til náms í Reykjavík 1943 og lauk námi í húsasmíðum 1948.<br>
Fjölskyldan fluttist til Reykjavíkur 1937, en að Kröggólfsstöðum í Ölfusi 1942. <br>
Sigurður hefur stundað myndlist og sýnt verk sín. Hann tók saman, ásamt Gunnari Dal,  bókina Íslenzkir myndlistarmenn - Stofnfélagar Myndlistarfélagsins, og gaf hana út 1998.
Sigurður fór til náms í húsasmíði í Reykjavík í lok stríðsins og lauk námi í húsasmíðum 1948.
Hann var m.a. yfirsmiður við byggingu Bændahallarinnar í Reykjavík.<br>
Árni faðir Sigurðar var listhagur og hafði mikil áhrif á listsköpun hans í æsku. [[Magnús Jónsson (steinhleðslumeistari)|Magnús Jónsson (Grjót-Mangi)]] afi hans var listamaður við steinhleðslur í Eyjum, en mest af hans verkum, einkum við Skansinn, lentu undir hrauni í Gosinu 1973.<br>
Sigurður hefur stundað myndlist af mikilli nautn. Hann nam við Myndlistarskólann í Reykjavík og í Myndlista-og handíðaskólanum. Hann hefur  birt verk sín á fjölda sýninga, bæði heima og erlendis, m.a. í Bogasal Þjóðminjasafnsins, Gallerí Borg, á Kjarvalsstöðum, í Danmörku og Þýskalandi, í Eyjum 1996 með sýningunni ,,Dagar lita og tóna“. Hann var sæmdur gullmedalíu Academia Italia delle Arti e Lavoro 4. mars 1980. <br>
Sigurður tók saman, ásamt Gunnari Dal,  bókina ,,Íslenskir myndlistarmenn - Stofnfélagar Myndlistarfélagsins“ og gaf hana út 1998.


I. Kona Sigurðar Kristjáns er Vilborg Vigfúsdóttir húsfreyja, gjaldkeri, frá Húsatóftum á Skeiðum, f. 9. nóvember 1929. Foreldrar hennar voru Þórunn Jónsdóttir húsfreyja og  Vigfús Þorsteinsson bóndi.<br>
I. Barnsmóðir Sigurðar Kristjáns var Ragnheiður Björnsdóttir, f. 25. júní 1933, d. 2. mars 2004.<br>
Barn þeirra var<br>
1. Guðný Sólveig Sigurðardóttir húsfreyja og bóndi í Veisuseli í Fnjóskadal, f. 27. mars 1952, d. 6. apríl 2007. Maður hennar var Gunnlaugur Friðrik Lúthersson bóndi.
 
II. Kona Sigurðar Kristjáns er Vilborg Vigfúsdóttir húsfreyja, gjaldkeri, frá Húsatóftum á Skeiðum, f. 9. nóvember 1929. Foreldrar hennar voru Þórunn Jónsdóttir húsfreyja, bóndi,  f. 28. september 1905, d. 13. janúar 2001, og  Vigfús Þorsteinsson bóndi, símstöðvarstjóri, f. 14. ágúst 1894, d. 3. febrúar 1974.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. Þór Sigurðsson húsasmiður, f. 28. júlí 1954.<br>
1. Þór Sigurðsson húsasmiður, f. 28. júlí 1954. Kona hans er Birna Elísabet Óskarsdóttir. <br>
2. Árni Sigurðsson húsasmiður, jarðeðlisfræðingur, f. 30. nóvember 1955.<br>
2. Árni Sigurðsson húsasmiður, jarðeðlisfræðingur, veðurfræðingur, f. 30. nóvember 1955. Kona hans er Kristín Björg Guðmundsdóttir. <br>
3. Sigríður Sigurðardóttir húsfreyja, leikskólakennari, f. 16. september 1958.<br>
3. Sigríður Sigurðardóttir húsfreyja, leikskólakennari, f. 16. september 1958. Maður hennar var Daniel Pollock.<br>
4. Geir Sigurðsson húsasmiður, f. 13. febrúar 1960.<br>
4. Geir Sigurðsson húsasmiður, f. 13. febrúar 1960. Kona hans var Aðalheiður Sveinbjörnsdóttir.<br>
5. Örn Sigurðsson tölvunarfræðingur, f. 31. október 1964, d. 2. september 2017.<br>
5. Örn Sigurðsson tölvunarfræðingur, f. 31. október 1964, d. 2. september 2017. Kona hans var Jelena Kuzminova.<br>
6. Helga Sigurðardóttir, f. 4. september 1966, d. 14. september 1969.<br>
6. Helga Sigurðardóttir, f. 4. september 1966, d. 14. september 1969.<br>
7. [[Helgi Sigurðsson (tölvunarfræðingur)|Helgi Sigurðsson]] tölvunarfræðingur í Vestmannaeyjum, f. 6. október 1970. Kona hans er [[Evelyn Consuelo Bryner]] kennari, f. 30. mars 1968.
7. [[Helgi Sigurðsson (kerfisfræðingur)|Helgi Sigurðsson]] kerfisfræðingur í Vestmannaeyjum, f. 6. október 1970. Kona hans er [[Evelyn Consuelo Bryner]] kennari, f. 30. mars 1968.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Íslendingabók.is.
*Íslendingabók.is.
*Íslenskir Myndlistarmenn - Stofnfélagar Myndlistarfélagsins. Tekið hafa saman Gunnar Dal og Sigurður K. Árnason. Sigurður K. Árnason ehf. Reykjavík. Prentsmiðjan Oddi hf.
*Íslenskir Myndlistarmenn - Stofnfélagar Myndlistarfélagsins. Tekið hafa saman Gunnar Dal og Sigurður K. Árnason. Útg. Sigurður K. Árnason ehf. Reykjavík. Prentsmiðjan Oddi hf.
*Manntöl
*Manntöl
*Prestþjónustubækur.
*Prestþjónustubækur.

Leiðsagnarval