„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2006/Þórunn Sveinsdóttir, skip og nafn“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:
<big><big><big><center>'''Þórunn Sveinsdóttir'''</center></big></big></big><br>
<big><big><big><center>'''Þórunn Sveinsdóttir'''</center></big></big></big><br>
<big><big><big><center>- '''Skip og nafn''' -</center></big></big></big><br><br>
<big><big><big><center>- '''Skip og nafn''' -</center></big></big></big><br><br>
[[Mynd:Sigmar Þór Sveinbjörnsson.png|200px|thumb|Sigmar Þór Sveinsson]]
Vélskipið Þórunn Sveinsdóttir VE 401, með skipaskrárnúmerið 1135, var smíðuð í Stálvík hf. við Arnarvog í Garðabæ árið 1970. Hún er 105 brúttólestir með 650 hestafla MVM-dísilvél og kom til Vestmannaeyja 20. febrúar 1971. Eigandi skipsins var Ós hf, fjölskyldufyrirtæki [[Óskar Matthíasson|Óskars heitins Matthíassonar]] skipstjóra og útgerðarmanns (f. 22. mars 1921, d. 21. des. 1992).<br>
Vélskipið Þórunn Sveinsdóttir VE 401, með skipaskrárnúmerið 1135, var smíðuð í Stálvík hf. við Arnarvog í Garðabæ árið 1970. Hún er 105 brúttólestir með 650 hestafla MVM-dísilvél og kom til Vestmannaeyja 20. febrúar 1971. Eigandi skipsins var Ós hf, fjölskyldufyrirtæki [[Óskar Matthíasson|Óskars heitins Matthíassonar]] skipstjóra og útgerðarmanns (f. 22. mars 1921, d. 21. des. 1992).<br>
Þetta skip átti eftir að verða þekkt gæfu- og aflaskip undir öruggri stjórn [[Sigurjón Óskarsson|Sigurjóns Óskarssonar]] skipstjóra og útgerðarmanns. Það er staðreynd að sumum skipum og skipsnöfnum fylgir gæfa og öðrum ekki, þó að auðvitað ráði þar miklu að skip sé vel mannað, með vönum og traustum skipverjum og með skipstjórn fari duglegur og góður sjómaður.<br>
[[Mynd:Óskar Matthíasson með kampavínsflöskuna.png|250px|thumb|Óskar Matthíasson með kampavínsflöskuna]]Þetta skip átti eftir að verða þekkt gæfu- og aflaskip undir öruggri stjórn [[Sigurjón Óskarsson|Sigurjóns Óskarssonar]] skipstjóra og útgerðarmanns. Það er staðreynd að sumum skipum og skipsnöfnum fylgir gæfa og öðrum ekki, þó að auðvitað ráði þar miklu að skip sé vel mannað, með vönum og traustum skipverjum og með skipstjórn fari duglegur og góður sjómaður.<br>
Móðir Óskars Matthíassonar hét [[Þórunn Sveinsdóttir]]. Hann hefur haft trú á að gifta fylgdi nafni móður sinnar og þess vegna skírt þetta nýja skip eftir henni. Þegar skipinu var gefið nafn hinn 11. des. árið 1970 var keypt kampavínsflaska sem hengd var í band til að brjóta hana á stefni skipsins eins og venja er við þess háttar athafnir. Þórunn, dóttir þeirra hjóna [[Þóra Sigurjónsdóttir|Þóru Sigurjónsdóttur]] og Óskars Matthíassonar, fékk þann heiður að skíra skipið og við sjósetningu þess fór hún með eftirfarandi texta:<br><br>
Móðir Óskars Matthíassonar hét [[Þórunn Sveinsdóttir]]. Hann hefur haft trú á að gifta fylgdi nafni móður sinnar og þess vegna skírt þetta nýja skip eftir henni. Þegar skipinu var gefið nafn hinn 11. des. árið 1970 var keypt kampavínsflaska sem hengd var í band til að brjóta hana á stefni skipsins eins og venja er við þess háttar athafnir. Þórunn, dóttir þeirra hjóna [[Þóra Sigurjónsdóttir|Þóru Sigurjónsdóttur]] og Óskars Matthíassonar, fékk þann heiður að skíra skipið og við sjósetningu þess fór hún með eftirfarandi texta:<br><br>
„''Signi þig sól, skip framtíðarlands, morgungeislum guðs. Verndi föng og fjöl giftuvættur Fróns, og blessi þig í dag og alla daga.<br>
„''Signi þig sól, skip framtíðarlands, morgungeislum guðs. Verndi föng og fjöl giftuvættur Fróns, og blessi þig í dag og alla daga.<br>
''Um leið og þú kyssir Ægi konung skal nafn þitt nefnt í heyranda hljóði. Þórunn Sveinsdóttir skalt þú heita. Sú gifta, sem nöfnu þinni fylgdi, fylgi þér. Þeir menn, sem við þig starfa, hljóti heill og hamingju og njóti verndar Drottins, landi og lýð til heilla. Drottinn veri með þér alla tíð.''“<br><br>
''Um leið og þú kyssir Ægi konung skal nafn þitt nefnt í heyranda hljóði. Þórunn Sveinsdóttir skalt þú heita. Sú gifta, sem nöfnu þinni fylgdi, fylgi þér. Þeir menn, sem við þig starfa, hljóti heill og hamingju og njóti verndar Drottins, landi og lýð til heilla. Drottinn veri með þér alla tíð.''“<br><br>
Eftir þessi orð fleygði Þórunn flöskunni í stefnið en flaskan brotnaði ekki heldur skall utan í kinnunginn og kom í bandinu óbrotin til baka. Sigurjón Óskarsson, bróðir hennar, var fljótur að hugsa, greip flöskuna á lofti, en hugurinn var svo mikill að klára málið að í stað þess að láta Þórunni hafa flöskuna aftur þeytti hann henni sjálfur af afli í stefnið svo að hún mölbrotnaði og kampavínið freyddi á stefninu. Óskar hafði keypt svo dýrt og gott kampavín til þessarar athafnar, og í svo þykkri flösku, að hún brotnaði ekki í fyrstu tilraun.<br>
Eftir þessi orð fleygði Þórunn flöskunni í stefnið en flaskan brotnaði ekki heldur skall utan í kinnunginn og kom í bandinu óbrotin til baka. Sigurjón Óskarsson, bróðir hennar, var fljótur að hugsa, greip flöskuna á lofti, en hugurinn var svo mikill að klára málið að í stað þess að láta Þórunni hafa flöskuna aftur þeytti hann henni sjálfur af afli í stefnið svo að hún mölbrotnaði og kampavínið freyddi á stefninu. Óskar hafði keypt svo dýrt og gott kampavín til þessarar athafnar, og í svo þykkri flösku, að hún brotnaði ekki í fyrstu tilraun.<br>[[Mynd:Þórunn Sveinsdóttir kemur til Vestmannaeyja 20. febrúar 1971.png|500px|center|thumb|Þórunn sveinsdóttir kemur til Vestmannaeyja 20. febrúar 1971]]
Fyrstu vertíðina var Óskar Matthíasson sjálfur skipstjóri á Þórunni Sveinsdóttur. Hann var kunnur skipstjóri og átti farsælan skipstjórnarferil að baki á nokkrum bátum hér í Eyjum. Má þar nefna [[Nanna VE 300|Nönnu VE 300]], [[Leó VE 294]] og [[Leó VE 400]] en á því skipi varð hann aflakóngur þrjár vertiðir. Óskar var einn af þeim skipstjórum sem gat státað af slysalausum skipstjóraferli þótt hann hafi alltaf sótt sjóinn stíft.<br>
Fyrstu vertíðina var Óskar Matthíasson sjálfur skipstjóri á Þórunni Sveinsdóttur. Hann var kunnur skipstjóri og átti farsælan skipstjórnarferil að baki á nokkrum bátum hér í Eyjum. Má þar nefna [[Nanna VE 300|Nönnu VE 300]], [[Leó VE 294]] og [[Leó VE 400]] en á því skipi varð hann aflakóngur þrjár vertiðir. Óskar var einn af þeim skipstjórum sem gat státað af slysalausum skipstjóraferli þótt hann hafi alltaf sótt sjóinn stíft.<br>
Sigurjón Óskarsson skipstjóri, sonur Þóru og Óskars Matthíassonar, tók við skipstjórn á Þórunni Sveinsdóttur sumarið 1971. Honum gekk strax vel að fiska, varð aflakóngur á eftirtöldum vetrarvertíðunum:<br>
Sigurjón Óskarsson skipstjóri, sonur Þóru og Óskars Matthíassonar, tók við skipstjórn á Þórunni Sveinsdóttur sumarið 1971. Honum gekk strax vel að fiska, varð aflakóngur á eftirtöldum vetrarvertíðunum:<br>
Lína 34: Lína 35:
|-
|-
|1987|| 1480  
|1987|| 1480  
|}
|}[[Mynd:Þórunni Sveinsdóttur gefið nafn.png|250px|thumb|Þórunni Sveinsdóttur gefið nafn. T.f.v.: Jón Sveinsson, forstjóri Stálvíkur, Ríkarður Sigurðsson, Bolli Magnússon, Sveinbjörg Sveinsdóttir (systir Þórunnar Sveinsdóttur), Sigmar Guðmundsson, Þórunn Óskarsdóttir, Sigurjón Óskarsson og Óskar Matthíasson]]
1987 var Þórunn Sveinsdóttir aflahæstur vertíðarbáta yfir landið; og
1987 var Þórunn Sveinsdóttir aflahæstur vertíðarbáta yfir landið; og
1989 aflaði skipið 1917 tonn; aflamet yfír landið og Íslandsmet í afla á vetrarvertíð.<br>
1989 aflaði skipið 1917 tonn; aflamet yfír landið og Íslandsmet í afla á vetrarvertíð.<br>
Lína 41: Lína 42:
að á þessum árum voru mörg skip á vetrarvertíð í Eyjum og enginn kvóti á fiskinum í sjónum, ef undan eru skilin árin 1987 og 1989, heldur mátti hver og einn veiða eins og hann gat. Til fróðleiks má geta þess að vetrarvertíðina 1976 voru gerð út 62 skip frá Vestmannaeyjum. Af þessum skipum voru 40 undir hundrað rúmlestum, 16 skip voru 100-200 rúmlestir og 6 skip voru stærri.<br>
að á þessum árum voru mörg skip á vetrarvertíð í Eyjum og enginn kvóti á fiskinum í sjónum, ef undan eru skilin árin 1987 og 1989, heldur mátti hver og einn veiða eins og hann gat. Til fróðleiks má geta þess að vetrarvertíðina 1976 voru gerð út 62 skip frá Vestmannaeyjum. Af þessum skipum voru 40 undir hundrað rúmlestum, 16 skip voru 100-200 rúmlestir og 6 skip voru stærri.<br>
Sigurjón Óskarsson skipstjóri er ekki einungis góður og mikill fiskimaður, hann og áhöfn hans hafa orðið þeirrar gæfu aðnjótandi að bjarga sjómönnum úr bráðum lífsháska og skipi úr strandi við erfiðar aðstæður.<br>Í örstuttu máli verða björgunarafrek hans og áhafnar hans rakin:<br>
Sigurjón Óskarsson skipstjóri er ekki einungis góður og mikill fiskimaður, hann og áhöfn hans hafa orðið þeirrar gæfu aðnjótandi að bjarga sjómönnum úr bráðum lífsháska og skipi úr strandi við erfiðar aðstæður.<br>Í örstuttu máli verða björgunarafrek hans og áhafnar hans rakin:<br>
Þann 14. febrúar 1974 sökk togarinn Bylgjan RE frá Reykjavík (hét áður Jón Þorláksson). Skipið hafði verið að loðnuveiðum við suðurströndina en sökk 8 sjómílur SA af Hjörleifshöfða. Áhöfnin á Þórunni Sveinsdóttur VE 401 bjargaði 11 mönnum en einn maður komst ekki í gúmmíbjörgunarbát og drukknaði.<br>
[[Mynd:Þórunn Sveinsdóttir við bryggju í fyrsta sinn.png|500px|center|thumb|Þórunn Sveinsdóttir við bryggju í fyrsta sinn]]Þann 14. febrúar 1974 sökk togarinn Bylgjan RE frá Reykjavík (hét áður Jón Þorláksson). Skipið hafði verið að loðnuveiðum við suðurströndina en sökk 8 sjómílur SA af Hjörleifshöfða. Áhöfnin á Þórunni Sveinsdóttur VE 401 bjargaði 11 mönnum en einn maður komst ekki í gúmmíbjörgunarbát og drukknaði.<br>
Þann 18. janúar 1981 strandaði Katrín VE 47 á Skeiðarársandi í Meðallandsbugt. Hluta áhafnar Katrínar var bjargað í land en Sigurjón og áhöfn hans á Þórunni Sveinsdóttur VE náðu Katrínu á flot við mjög erfiðar aðstæður og björguðu þar með skipinu ásamt þeim mönnum sem eftir voru um borð. Var taug komið frá Katrínu og út í Þórunni Sveinsdóttur með því að láta fyrir borð gúmmíbjörgunarbát sem búið var að fjarlægja af alla kjölfestupoka. Gúmmíbáturinn fauk út gegnum brimgarðinn þannig að skipverjar Þórunnar Sveinsdóttur náðu honum og gátu þannig komið taug á milli skipanna og síðan vír sem notaður var til að draga Katrínu á flot. Norðan hvassviðri var og töluvert brim þegar þessi björgun átti sér stað og þótti þetta mikið afrek sem Sigurjón og áhöfn hans unnu þarna við erfiðar aðstæður.<br>
Þann 18. janúar 1981 strandaði Katrín VE 47 á Skeiðarársandi í Meðallandsbugt. Hluta áhafnar Katrínar var bjargað í land en Sigurjón og áhöfn hans á Þórunni Sveinsdóttur VE náðu Katrínu á flot við mjög erfiðar aðstæður og björguðu þar með skipinu ásamt þeim mönnum sem eftir voru um borð. Var taug komið frá Katrínu og út í Þórunni Sveinsdóttur með því að láta fyrir borð gúmmíbjörgunarbát sem búið var að fjarlægja af alla kjölfestupoka. Gúmmíbáturinn fauk út gegnum brimgarðinn þannig að skipverjar Þórunnar Sveinsdóttur náðu honum og gátu þannig komið taug á milli skipanna og síðan vír sem notaður var til að draga Katrínu á flot. Norðan hvassviðri var og töluvert brim þegar þessi björgun átti sér stað og þótti þetta mikið afrek sem Sigurjón og áhöfn hans unnu þarna við erfiðar aðstæður.<br>
Mánudaginn 24. maí 1982 varð eldur laus í Jóhönnu Magnúsdóttur RE 74 þar sem báturinn var að humarveiðum í Skeiðarárdýpi. Urðu skipverjar að yfirgefa skipið og fara í gúmmíbjörgunarbát en á þessum miðum var þá austan 6-7 vindstig og talsverður sjór. Um klukkustund eftir að þeir yfirgáfu bátinn var Þórunn Sveinsdóttir komin á staðinn og bjargaði áhöfninni og sigldi með hana til Vestmannaeyja.<br>
Mánudaginn 24. maí 1982 varð eldur laus í Jóhönnu Magnúsdóttur RE 74 þar sem báturinn var að humarveiðum í Skeiðarárdýpi. Urðu skipverjar að yfirgefa skipið og fara í gúmmíbjörgunarbát en á þessum miðum var þá austan 6-7 vindstig og talsverður sjór. Um klukkustund eftir að þeir yfirgáfu bátinn var Þórunn Sveinsdóttir komin á staðinn og bjargaði áhöfninni og sigldi með hana til Vestmannaeyja.<br>
Þann 7. mars 1989 var vélbáturinn Nanna VE 294 að togveiðum skammt suður undan Reynisdröngum við Vík í Mýrdal í slæmu veðri.
[[Mynd:Sveinn Sveinsson og Ingunn Sigurðardóttir, Ósi Eyrarbakka.png|250px|thumb|Sveinn Sveinsson og Ingunn Sigurðardóttir, Ósi Eyrarbakka]]Þann 7. mars 1989 var vélbáturinn Nanna VE 294 að togveiðum skammt suður undan Reynisdröngum við Vík í Mýrdal í slæmu veðri.
Sjór komst inn um toglúgur aftan á skipinu með þeim afleiðingum að Nanna VE sökk á skömmum tíma og sjö skipverjar, sem á skipinu voru, komust í gúmmíbjörgunarbát. Skipstjóri gat sent út neyðarkall og klukkustund síðar var Þórunn Sveinsdóttir VE 401 komin á staðinn og bjargaði áhöfn Nönnu og sigldi með hana til Vestmannaeyja. Skipstjóri á Nönnu VE 294 var [[Leó Óskarsson]], bróðir Sigurjóns.<br>
Sjór komst inn um toglúgur aftan á skipinu með þeim afleiðingum að Nanna VE sökk á skömmum tíma og sjö skipverjar, sem á skipinu voru, komust í gúmmíbjörgunarbát. Skipstjóri gat sent út neyðarkall og klukkustund síðar var Þórunn Sveinsdóttir VE 401 komin á staðinn og bjargaði áhöfn Nönnu og sigldi með hana til Vestmannaeyja. Skipstjóri á Nönnu VE 294 var [[Leó Óskarsson]], bróðir Sigurjóns.<br>
Þess skal getið að þessi aflamet og bjarganir voru unnin á þá Þórunni Sveinsdóttur sem smíðuð var í Stálvík við Arnarvog 1970. Það skip var síðan selt 1991.<br>
Þess skal getið að þessi aflamet og bjarganir voru unnin á þá Þórunni Sveinsdóttur sem smíðuð var í Stálvík við Arnarvog 1970. Það skip var síðan selt 1991.<br>
Árið 1991 var nýtt skip afhent Ós hf. frá Slippstöðinni á Akureyri. Fékk það skip, sem er skuttogari, nafnið Þórunn Sveinsdóttir VE 401. Þórunn Óskarsdóttir gaf því skipi nafn eins og því fyrra. Hinni nýju Þórunni Sveinsdóttur VE 401 hefur einnig fylgt gæfa og það hefur fiskast vel á það enda úrvals mannskapur þar um borð.<br><br>
Árið 1991 var nýtt skip afhent Ós hf. frá Slippstöðinni á Akureyri. Fékk það skip, sem er skuttogari, nafnið Þórunn Sveinsdóttir VE 401. Þórunn Óskarsdóttir gaf því skipi nafn eins og því fyrra. Hinni nýju Þórunni Sveinsdóttur VE 401 hefur einnig fylgt gæfa og það hefur fiskast vel á það enda úrvals mannskapur þar um borð.<br><br>
'''Þórunn Sveinsdóttir frá Ósi við Eyrabakka'''<br>
'''Þórunn Júlía Sveinsdóttir frá Ósi við Eyrabakka'''<br>
En hver var sú Þórunn Sveinsdóttir sem hið happasæla skipi var skírt eftir og er í dag orðið landsfrægt skipsnafn? Skyggnumst aðeins aftur í tímann.
En hver var sú Þórunn Sveinsdóttir sem hið happasæla skipi var skírt eftir og er í dag orðið landsfrægt skipsnafn? Skyggnumst aðeins aftur í tímann.
Hún hét fullu nafni Þórunn Júlía Sveinsdóttir, kölluð Þórunn eða Tóta á Byggðarenda. Hún var fædd á Eyrarbakka 8. júlí árið 1894 og ólst upp hjá foreldrum sínum. Faðir hennar var Sveinn Sveinsson, fæddur í Simbakoti 9. okt. 1863. Hann var sjómaður, lést 2. júní 1941. Kona hans og móðir Þórunnar var Ingunn Sigurðardóttir frá Rauðafelli í A-Eyjafjöllum, f. 26. jan. 1858, d. 29. apríl 1941. Þau hjón bjuggu að Ósi á Eyrarbakka með fimm börnum sínum, fjórum stúlkum og einum dreng. Húsið Ós hafði tvær burstir og það var aðeins eitt herbergi í austurburstinni. Í því svaf öll fjölskyldan. Þar var hátt undir loft því að burstin var látin halda sér en þröngt hefur verið í herberginu. Sváfu systurnar tvær og tvær saman í rúmi en bróðir þeirra einn. Þetta hús stendur enn á Eyrarbakka og er vel við haldið.<br>
Hún hét fullu nafni Þórunn Júlía Sveinsdóttir, kölluð Þórunn eða Tóta á Byggðarenda. Hún var fædd á Eyrarbakka 8. júlí árið 1894 og ólst upp hjá foreldrum sínum. Faðir hennar var Sveinn Sveinsson, fæddur í Simbakoti 9. okt. 1863. Hann var sjómaður, lést 2. júní 1941. Kona hans og móðir Þórunnar var Ingunn Sigurðardóttir frá Rauðafelli í A-Eyjafjöllum, f. 26. jan. 1858, d. 29. apríl 1941. Þau hjón bjuggu að Ósi á Eyrarbakka með fimm börnum sínum, fjórum stúlkum og einum dreng. Húsið Ós hafði tvær burstir og það var aðeins eitt herbergi í austurburstinni. Í því svaf öll fjölskyldan. Þar var hátt undir loft því að burstin var látin halda sér en þröngt hefur verið í herberginu. Sváfu systurnar tvær og tvær saman í rúmi en bróðir þeirra einn. Þetta hús stendur enn á Eyrarbakka og er vel við haldið.<br> [[Mynd:Þórunn Sveinsdóttir sj.blað.png|250px|thumb|Þórunn Sveinsdóttir]]
Börn Sveins og Ingunnar voru: Sigurður Ari, f. 3. jan. 1892, Þórunn Júlía, sem hér segir frá, Anna, f. 28. jan 1896, Sveinbjörg, f. 2. apríl 1898, og Jónína, f. 27. des. 1899.<br>
Börn Sveins og Ingunnar voru: Sigurður Ari, f. 3. jan. 1892, Þórunn Júlía, sem hér segir frá, Anna, f. 28. jan 1896, Sveinbjörg, f. 2. apríl 1898, og Jónína, f. 27. des. 1899.<br>
Þess má til gamans geta að Sveinn Sveinsson á Ósi byrjaði fyrstur á sínum tíma að nota þara til áburðar í kálgörðum og reyndist það mjög vel. Það hefur verið árið 1901 og aðrir þegar farið að hans dæmi þegar reynslan sýndi hve góðan árangur það bar (sjá Sögu Eyrarbakka, 11 bls. 139). Enginn virðist þá hafa vitað að fornmenn notuðu einmitt þara til áburðar á akra sína.<br>
Þess má til gamans geta að Sveinn Sveinsson á Ósi byrjaði fyrstur á sínum tíma að nota þara til áburðar í kálgörðum og reyndist það mjög vel. Það hefur verið árið 1901 og aðrir þegar farið að hans dæmi þegar reynslan sýndi hve góðan árangur það bar (sjá Sögu Eyrarbakka, 11 bls. 139). Enginn virðist þá hafa vitað að fornmenn notuðu einmitt þara til áburðar á akra sína.<br>
Systurnar Þórunn, Sveinbjörg og Jónína fluttust allar til Vestmannaeyja og bjuggu þar mestan hluta ævi sinnar enda var mikill uppgangur í Vestmannaeyjum  á  þessum  tíma,  bátar voru vélvæddir, afli jókst og mikið að gera fyrir vinnufúsar hendur. Systkini þeirra, Sigurður og Anna, bjuggu áfram á Eyrarbakka.<br><br>
Systurnar Þórunn, Sveinbjörg og Jónína fluttust allar til Vestmannaeyja og bjuggu þar mestan hluta ævi sinnar enda var mikill uppgangur í Vestmannaeyjum  á  þessum  tíma,  bátar voru vélvæddir, afli jókst og mikið að gera fyrir vinnufúsar hendur. Systkini þeirra, Sigurður og Anna, bjuggu áfram á Eyrarbakka.<br><br>
'''Þórunn flyst til Vestmannaeyja'''<br>
'''Þórunn flyst til Vestmannaeyja'''<br>
Þórunn var 22 ára gömul þegar hún fluttist til Vestmannaeyja árið 1916 ásamt tilvonandi eiginmanni sínum, [[Matthías Gíslason|Matthíasi Gíslasyni]] sjómanni frá Eyrarbakka. Foreldrar Matthíasar voru Gísli Karelsson, f. 25. nóv. 1868, frá Sjávargötu á Eyrarbakka. Hann drukknaði í sjóslysi á Stokkseyrarsundi ásamt sjö öðrum sjómönnum 2. apríl 1908. Kona hans, Jónína Margrét Þórðardóttir, f. 25. maí 1870, d. 4. sept. 1951, var frá Vatnsholti í Villingaholtshreppi í Árnessýslu.<br>
Þórunn var 22 ára gömul þegar hún fluttist til Vestmannaeyja árið 1916 ásamt tilvonandi eiginmanni sínum, [[Matthías Gíslason|Matthíasi Gíslasyni]] sjómanni frá Eyrarbakka. Foreldrar Matthíasar voru Gísli Karelsson, f. 25. nóv. 1868, frá Sjávargötu á Eyrarbakka. Hann drukknaði í sjóslysi á Stokkseyrarsundi ásamt sjö öðrum sjómönnum 2. apríl 1908. Kona hans, Jónína Margrét Þórðardóttir, f. 25. maí 1870, d. 4. sept. 1951, var frá Vatnsholti í Villingaholtshreppi í Árnessýslu.<br>[[Mynd:Hjónin Þórunn sveinsdóttir og Matthías Gíslason, með þrjá syni sína.png|250px|thumb|Hjónin Þórunn Sveinsdóttir og Matthías Gíslason með þrjá syni sína t.f.v.:Sveinn, Óskar og Ingólfur Símon]]
Þórunn vann fyrst eftir að hún kom til Eyja sem vinnukona hjá [[Árni Filippusson|Árna Filippussyni]] og konu hans, Gíslínu, sem bjuggu í húsinu [[Ásgarður|Ásgarði]] við Heimagötu.<br>
Þórunn vann fyrst eftir að hún kom til Eyja sem vinnukona hjá [[Árni Filippusson|Árna Filippussyni]] og konu hans, Gíslínu, sem bjuggu í húsinu [[Ásgarður|Ásgarði]] við Heimagötu.<br>
Þau Þórunn og Matthías byrjuðu að búa eftir að þau komu til Eyja, og þann 10. maí 1917 giftu þau sig. Þau fengu inni á Vestri-Gjábakka sem var frekar lítið hús en þó dálítið langt og allt á einni hæð. Það var austarlega á Heimaey og stóð við Bakkastíg. Fyrsta barn þeirra Þórunnar og Matthíasar fæddist 17.des. 1916 á Vestri-Gjábakka og fékk nafnið [[Ingólfur Matthíasson|Ingólfur Símon]] (Símonarnafnið er Símon Dalaskáld). Frá [[Gjábakki8|Gjábakka]] fluttust þau Þórunn og Matthías að Vestmannabraut 27, í hús sem hét [[Garðsauki]]. Það átti Árni Jónsson útgerðarmaður, hann átti vélbátinn Gissur hvíta. Þar fæddist [[Sveinn Matthíasson|Sveinn]] 14. ágúst 1918 og Óskar 22. mars 1921. Frá Garðsauka flytjast þau hjón að [[Vallarnes|Vallarnesi]] og síðan á Hof við Urðaveg. Á þessum árum eignuðust þau Gísla, fæddur 17. apríl 1925, en hann lést í bílslysi í Reykjavík aðeins 8 ára gamall. [[Matthildur Þ. Matthíasdóttir|Matthildur Þórunn]] fæddist 13. júní 1926. Það var síðan líklega 1928 sem þau kaupa minnsta húsið við Brekastíg, nr. 15a, en húsið heitir Byggðarendi. Þröngt var um þau í því húsi. Það var gengið inn í það að norðan, inn í litla forstofu eða gang og beint inn af útidyrunum var herbergi þar sem öll fimm börnin sváfu og lítið herbergi þar sem þau hjón sváfu. Einnig var eldhús, meira var plássið ekki. Vaskahús var í skúr við hliðina eða bak við húsið. Eins og sést á þessum búferlaflutningum hefur verið erfitt með húsnæði í Eyjum á þessum árum. Ef fólk átti ekki sjálft húsnæði þurfti það oft að flytja sig á milli húsa.<br>
Þau Þórunn og Matthías byrjuðu að búa eftir að þau komu til Eyja, og þann 10. maí 1917 giftu þau sig. Þau fengu inni á Vestri-Gjábakka sem var frekar lítið hús en þó dálítið langt og allt á einni hæð. Það var austarlega á Heimaey og stóð við Bakkastíg. Fyrsta barn þeirra Þórunnar og Matthíasar fæddist 17.des. 1916 á Vestri-Gjábakka og fékk nafnið [[Ingólfur Matthíasson|Ingólfur Símon]] (Símonarnafnið er Símon Dalaskáld). Frá [[Gjábakki8|Gjábakka]] fluttust þau Þórunn og Matthías að Vestmannabraut 27, í hús sem hét [[Garðsauki]]. Það átti Árni Jónsson útgerðarmaður, hann átti vélbátinn Gissur hvíta. Þar fæddist [[Sveinn Matthíasson|Sveinn]] 14. ágúst 1918 og Óskar 22. mars 1921. Frá Garðsauka flytjast þau hjón að [[Vallarnes|Vallarnesi]] og síðan á Hof við Urðaveg. Á þessum árum eignuðust þau Gísla, fæddur 17. apríl 1925, en hann lést í bílslysi í Reykjavík aðeins 8 ára gamall. [[Mynd:Byggðarendi við Brekastíg.png|px|thumb|Byggðarendi við Brekastíg]][[Matthildur Þ. Matthíasdóttir|Matthildur Þórunn]] fæddist 13. júní 1926. Það var síðan líklega 1928 sem þau kaupa minnsta húsið við Brekastíg, nr. 15a, en húsið heitir Byggðarendi. Þröngt var um þau í því húsi. Það var gengið inn í það að norðan, inn í litla forstofu eða gang og beint inn af útidyrunum var herbergi þar sem öll fimm börnin sváfu og lítið herbergi þar sem þau hjón sváfu. Einnig var eldhús, meira var plássið ekki. Vaskahús var í skúr við hliðina eða bak við húsið. Eins og sést á þessum búferlaflutningum hefur verið erfitt með húsnæði í Eyjum á þessum árum. Ef fólk átti ekki sjálft húsnæði þurfti það oft að flytja sig á milli húsa.<br>
Eins og áður hefur komið fram var Matthías alltaf sjómaður. Fyrst var hann á skútum frá Reykjavík en síðan stundaði hann sjó frá Vestmannaeyjum og var þá skipstjóri eða formaður eins og það var kallað á þessum árum.<br><br>
Eins og áður hefur komið fram var Matthías alltaf sjómaður. Fyrst var hann á skútum frá Reykjavík en síðan stundaði hann sjó frá Vestmannaeyjum og var þá skipstjóri eða formaður eins og það var kallað á þessum árum.<br><br>
   
   

Leiðsagnarval