„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1980/Á síld fyrir 40 árum“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 176: Lína 176:
      
      
Þegar hafði verið þurrkað næstum alveg upp var veifað í bátinn og á tvílembingum var alltaf háfað fyrst í fylgibátinn. Þannig var lagt að nótinni, að afturendi snurpubáta snéri að skipinu og lagðist það að korkinu, sem er vel yfir sjó á milli nótabátanna. Korkið er síðan hnýtt upp á síðu stóra bátsins, meðfram allri skipssíðunni frá stafni og aftur á hekk, efstórt kast var á nótinni.
Þegar hafði verið þurrkað næstum alveg upp var veifað í bátinn og á tvílembingum var alltaf háfað fyrst í fylgibátinn. Þannig var lagt að nótinni, að afturendi snurpubáta snéri að skipinu og lagðist það að korkinu, sem er vel yfir sjó á milli nótabátanna. Korkið er síðan hnýtt upp á síðu stóra bátsins, meðfram allri skipssíðunni frá stafni og aftur á hekk, efstórt kast var á nótinni.
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-06 at 09.25.47.png|700px|thumb|Nótabátarnir að ná saman fyrir vaðandi torfu, sem sést yst til vinstri.]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-06 at 09.25.47.png|700px|center|thumb|Nótabátarnir að ná saman fyrir vaðandi torfu, sem sést yst til vinstri.]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-06 at 09.26.00.png|700px|thumb|Nótabátarnir hafa náð saman og liggja hlið við hlið, en skipverjar standa og snurpa á höndum. Síldin er inni og veður fallega út við korkið lengst frá bátnum]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-06 at 09.26.00.png|700px|center|thumb|Nótabátarnir hafa náð saman og liggja hlið við hlið, en skipverjar standa og snurpa á höndum. Síldin er inni og veður fallega út við korkið lengst frá bátnum]]
'''Í land með aflann.'''
'''Í land með aflann.'''


Lína 189: Lína 189:
Í Sjómannablaði Vestmannaeyja árið 1976 segir Páll Scheving um síldarhleðslu á Sævari VE sumarið 1940: „Hleðslan á þessum árum var ægileg. Þannig máttu ekki allir hásetar fara fram í lúkar í einu og alltaf lágu hnífar til taks til að skera bátana frá, ef hlaupa þyrfti í þá fyrirvaralaust.<br>
Í Sjómannablaði Vestmannaeyja árið 1976 segir Páll Scheving um síldarhleðslu á Sævari VE sumarið 1940: „Hleðslan á þessum árum var ægileg. Þannig máttu ekki allir hásetar fara fram í lúkar í einu og alltaf lágu hnífar til taks til að skera bátana frá, ef hlaupa þyrfti í þá fyrirvaralaust.<br>
Tvílembingarnir Ófeigur II og Óðinn voru góðir undir farmi og höfðu sæmilegan ganghraða.
Tvílembingarnir Ófeigur II og Óðinn voru góðir undir farmi og höfðu sæmilegan ganghraða.
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-06 at 09.26.29.png|700px|thumb|Háfað í mb. Gulltopp VE 321, sumaríð 1937]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-06 at 09.26.29.png|700px|center|thumb|Háfað í mb. Gulltopp VE 321, sumaríð 1937]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-06 at 09.27.19.png|700px|thumb|Á tvílembingunum Ófeigi II og Óðni. Bátarnir eru komnir með fullfermi og það er verið að hvolfa úr nótinni Korkateinninn milli nótabátanna liggur niðri]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-06 at 09.27.19.png|700px|center|thumb|Á tvílembingunum Ófeigi II og Óðni. Bátarnir eru komnir með fullfermi og það er verið að hvolfa úr nótinni Korkateinninn milli nótabátanna liggur niðri]]
'''Aflanum landað.'''
'''Aflanum landað.'''


Lína 206: Lína 206:


„En við vorum ungir menn, hraustir og vinnuglaðir", heldur Júlíus áfram, „og það er margs að minnast, bæði þegar komið var í land og okkur langaði að skreppa á ball og eins þegar komið var með síld handa þessum blessuðum dúfum á Siglufirði.
„En við vorum ungir menn, hraustir og vinnuglaðir", heldur Júlíus áfram, „og það er margs að minnast, bæði þegar komið var í land og okkur langaði að skreppa á ball og eins þegar komið var með síld handa þessum blessuðum dúfum á Siglufirði.
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-06 at 09.27.54.png|700px|thumb|Erlingur II VE 325. Á leið til hafnar með fullfermi.]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-06 at 09.27.54.png|700px|center|thumb|Erlingur II VE 325. Á leið til hafnar með fullfermi.]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-06 at 09.28.09.png|700px|thumb|Erlingur II VE 325. Fullfermi. Lokið við að háfa, gengið frá og gert klárt til siglingar.]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-06 at 09.28.09.png|700px|center|thumb|Erlingur II VE 325. Fullfermi. Lokið við að háfa, gengið frá og gert klárt til siglingar.]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-06 at 09.28.26.png|700px|thumb|Háfað úr góðu kasti í Erling I VE 295]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-06 at 09.28.26.png|700px|center|thumb|Háfað úr góðu kasti í Erling I VE 295]]
'''Horft til baka.'''
'''Horft til baka.'''


Lína 232: Lína 232:


Þennan þátt um síldarsumarið 1940, starfshætti og lífið á síld fyrir 40 árum, vil ég enda með orðum Júlíusar Ingibergssonar frá Hjálmholti:
Þennan þátt um síldarsumarið 1940, starfshætti og lífið á síld fyrir 40 árum, vil ég enda með orðum Júlíusar Ingibergssonar frá Hjálmholti:
  [[Mynd:Screen Shot 2017-07-06 at 09.28.43.png|700px|thumb|Þorskveiðibann um páska.]]
  [[Mynd:Screen Shot 2017-07-06 at 09.28.43.png|700px|center|thumb|Þorskveiðibann um páska.]]
„Eftir að ég var búinn að vera á vetrarvertíð við Vestmannaeyjar, sem ég var nú alltaf, þá hlakkaði ég til að fara á síld. Það gerir kannski að þegar maður býr á eyju, þá langar mann að komast innan um fleira fólk. Nú, maður var ungur þarna og að fara á Siglufjörð gat verið ævintýri, þar var þá margt um manninn og það var spennandi að veiða síld".  
„Eftir að ég var búinn að vera á vetrarvertíð við Vestmannaeyjar, sem ég var nú alltaf, þá hlakkaði ég til að fara á síld. Það gerir kannski að þegar maður býr á eyju, þá langar mann að komast innan um fleira fólk. Nú, maður var ungur þarna og að fara á Siglufjörð gat verið ævintýri, þar var þá margt um manninn og það var spennandi að veiða síld".  
Í apríl 1980  
Í apríl 1980  
:::::::'''Guðjón Ármann Eyjólfsson.'''
:::::::'''Guðjón Ármann Eyjólfsson.'''
3.443

breytingar

Leiðsagnarval