70.603
breytingar
(Bjó til tóma síðu) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Ísleifur Jónsson''' útgerðarmaður, sjómaður, formaður í [[Nýjahús]]i fæddist 6. september 1881 í Eyvindarhólasókn u. Eyjafjöllum og lést 20. desember 1932.<br> | |||
Faðir hans var Jón bóndi í Steinum og á Leirum þar, f. 13. júlí 1836, d. 24. febrúar 1894, Helgason bónda í Steinum, f. í Kaldaðarnessókn um 1795, d. 10. apríl 1863, Guðmundssonar í Kálfhaga þar Jónssonar. <br> | |||
Móðir Jóns bónda í Steinum og kona Helga var Margrét húsfreyja, f. 10. maí 1798 í Holtssókn undir Eyjafjöllum, d. 23. júlí 1890, Jónsdóttir bónda í Björnskoti þar 1801 Björnssonar og konu hans, Geirlaugar Gottsveinsdóttur húsfreyju. <br> | |||
Móðir Ísleifs og kona Jóns bónda í Steinum var [[Guðrún Sveinsdóttir (Sveinsstöðum)|Guðrún]] húsfreyja í Steinum, f. 9. júní 1837 í Skógasókn, d. 13. október 1896 í Eyjum, Sveinsdóttir bónda í Ytri-Skógum, f. 1800, d. 13. apríl 1852, Ísleifssonar bónda í Skógum, f. 1744, Jónssonar lögréttumanns Ísleifssonar. <br> | |||
Móðir Sveins bónda í Ytri-Skógum og þriðja kona Ísleifs var Þórunn húsfreyja í Skógum, f. 1770 í Ólafshúsum í Stóra-Dalssókn, Sveinsdóttir og konu Sveins, Guðrúnar Ísólfsdóttur.<br> | |||
Móðir Guðrúnar húsfreyju í Steinum og fyrri kona Sveins bónda í Ytri-Skógum var Sigríður Nikulásdóttir húsfreyja þar 1835, f. 28. september 1802, d. 11. mars 1840. Móðir Sigríðar var Elín Þórðardóttir í Hlíðarhúsi í Reykjavík Sighvatssonar og konu hans Ingiríðar Ólafsdóttur prests Jónssonar Thorlacius.<br> | |||
Bræður Ísleifs í Eyjum voru:<br> | |||
1. [[Sveinn Jónsson (Sveinsstöðum)|Sveinn Jónsson]] trésmíðameistari á [[Sveinsstaðir|Sveinsstöðum]], síðar í Völundi í Reykjavík, f. 19. apríl 1862, d. 13. maí 1947.<br> | |||
2. [[Helgi Jónsson (Steinum)|Helgi Jónsson]] trésmiður og útgerðarmaður í [[Steinar|Steinum]], f. 1. júní 1858, d. 5. nóvember 1932. | |||
Ísleifur var með foreldrum sínum á Leirum 1890.<br> | |||
Hann fluttist frá Leirum til Eyja 1893, var hjú í Steinum 1901 og þar var Þórunn vinnukona. Þau Þórunn bjuggu í [[Steinar|Steinum]] við giftingu 1904, í [[Péturshús]]i 1905, voru komin í Nýjahús, nýbyggt hús sitt, 1906 og þar bjuggu þau síðan.<br> | |||
Ísleifur var útgerðarmaður, sjómaður, formaður.<br> | |||
Hann lést 1932 og Þórunn 1948. | |||
Kona Ísleifs, (10. janúar 1904), var [[Þórunn Magnúsdóttir (Nýjahúsi)|Þórunn Magnúsdóttir]] húsfreyja, f. 23. maí 1872 í Kálfatjarnarsókn, d. 13. mars 1948.<br> | |||
Börn þeirra.<br> | |||
1. [[Jónína Guðrún Ísleifsdóttir]], f. 19. febrúar 1902 í Steinum, d. 18. júní 1974.<br> | |||
2. [[Eyjólfur Magnús Ísleifson]] skipstjóri, f. 13. september 1905 í Péturshúsi, d. 3. september 1991.<br> | |||
3. [[Jóhann Pétur Ísleifsson]], f. 9. júlí 1908, d. 25. október 1934.<br> | |||
4. [[Rósa Ísleifsdóttir (Nýjahúsi)|Steinunn ''Rósa'' Ísleifsdóttir]] húsfreyja, f. 7. júlí 1912 í Nýjahúsi, d. 13. júlí 1994.<br> | |||
5. [[Jón Ragnar Ísleifsson]] sjómaður, f. 16. september 1914 í Nýjahúsi, fórst með v.b. Sigurði Péturssyni frá Siglufirði í október 1934.<br> | |||
Barn Þórunnar:<br> | |||
6. [[Ágústa Þorkelsdóttir (Nýjahúsi)|Ágústa Þorkelsdóttir]], síðar húsfreyja í Vetleifsholti og Miðgarði í Holtum f. 19. ágúst 1896, d. 30. júní 1974. | |||
{{Heimildir| | |||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | |||
*Holtamannabók III – Djúpárhreppur. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjórn: Ragnar Böðvarsson. Rangárþing ytra 2010. | |||
*Íslendingabók.is. | |||
*Manntöl. | |||
*Prestþjónustubækur.}} | |||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Sjómenn]] | |||
[[Flokkur: Útgerðarmenn]] | |||
[[Flokkur: Formenn]] | |||
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | |||
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Steinum]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Péturshúsi]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Nýjahúsi]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Urðaveg]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Heimagötu]] |