„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1996/ Smugutúr Vestmannaeyjar VE 54“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: <br> <big><big><center>ÞORVALDUR GUÐMUNDSSON</center></big></big> <big><big><big><center>SMUGUTÚR VESTMANNAEYJAR VE 54</center></big></big></big> Að kvöldi fimmtudagsins...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:




<big><big><big><center>SMUGUTÚR VESTMANNAEYJAR VE 54</center></big></big></big>
<big><big><big><center>SMUGUTÚR [[Vestmannaey VE-54|VESTMANNAEYJAR VE 54]]</center></big></big></big>




 
Að kvöldi fimmtudagsins 20. júlí 1995 lét frystitogarinn Vestmannaey úr höfn í  Vestmannaeyjum. Hálftíma fyrir brottför og fram að brottfarartíma hafði mannskapurinn verið að tínast um borð, alls 26 manns. Sumir báru hálfgerðan kvíðboga fyrir ferðinni því allir vissu að í þetta sinn yrði haldið í Smuguna. Bæði var að þjóðhátíð var í nánd og nokkuð ljóst að menn myndu missa af henni þetta árið. Einnig var að árið áður höfðum við farið norðureftir og þá var fiskiríið frekar lélegt. Það var því kannski eðlilegt að smábeygur væri í mönnum svona í upphafi fararinnar. <br>
Að kvöldi fimmtudagsins 20. júlí 1995 Iét frystitogarinn Vestmannaey úr höfn í  Vestmannaeyjum. Hálftíma fyrir brottför og fram að brottfarartíma hafði mannskapurinn verið að tínast um borð, alls 26 manns. Sumir báru hálfgerðan kvíðboga fyrir ferðinni því allir vissu að í þetta sinn yrði haldið í Smuguna. Bæði var að þjóðhátíð var í nánd og nokkuð ljóst að menn myndu missa af henni þetta árið. Einnig var að árið áður höfðum við farið norðureftir og þá var fiskiríið frekar lélegt. Það var því kannski eðlilegt að smábeygur væri í mönnum svona í upphafi fararinnar. <br>
En út skyldi haldið og brátt voru eyjarnar afturundan í allri sinni dýrð, baðaðar ljósrauðum geislum kvöldsólarinnar. <br>
En út skyldi haldið og brátt voru eyjarnar afturundan í allri sinni dýrð, baðaðar ljósrauðum geislum kvöldsólarinnar. <br>
Haldið var austur með landinu og eftir að gengið hafði verið frá Iandfestum voru stímvaktir settar á. Voru þær þrískiptar, tveir menn á vakt í einu, stýrimaður og háseti. Vélstjórarnir stóðu sínar venjulegu tvískiptu vaktir, sex og sex, en bátsmaður og hásetar á dagvakt frá kl. 8 að morgni til kl. 5 síðdegis. <br>
Haldið var austur með landinu og eftir að gengið hafði verið frá landfestum voru stímvaktir settar á. Voru þær þrískiptar, tveir menn á vakt í einu, stýrimaður og háseti. Vélstjórarnir stóðu sínar venjulegu tvískiptu vaktir, sex og sex, en bátsmaður og hásetar á dagvakt frá kl. 8 að morgni til kl. 5 síðdegis. <br>
Sjóleiðin í Smuguna er rétt tæpar 1400 sjómílur frá Vestmannaeyjum og tekur u.þ.b. fimm sólarhringa að sigla þá leið. Er sá tími notaður til að huga að veiðarfærum, þrífa og yfirfara fiskvinnsluvélar og annað sem til fellur. Lítið bar til tíðinda á leiðinni. varla hægt að segja að við höfum mætt skipi alla leiðina. Við höfðum þó fengið þær fréttir að skipin væru að fá góðan afla og léttist brúnin á mönnum við það. <br>
Sjóleiðin í Smuguna er rétt tæpar 1400 sjómílur frá Vestmannaeyjum og tekur u.þ.b. fimm sólarhringa að sigla þá leið. Er sá tími notaður til að huga að veiðarfærum, þrífa og yfirfara fiskvinnsluvélar og annað sem til fellur. Lítið bar til tíðinda á leiðinni. Varla hægt að segja að við höfum mætt skipi alla leiðina. Við höfðum þó fengið þær fréttir að skipin væru að fá góðan afla og léttist brúnin á mönnum við það. <br>
Við komum síðan í smuguna síðdegis þann 25. og var flottrollinu kastað. Fljótlega varð ljóst að útlitið væri gott og menn því nokkuð spenntir þegar híft var eftir níu tíma tog. Tuttugu tonn reyndust vera í fyrsta holinu. Var því óhætt að segja að byrjunin gæfi góð fyrirheit um framhaldið. <br>
Við komum síðan í smuguna síðdegis þann 25. og var flottrollinu kastað. Fljótlega varð ljóst að útlitið væri gott og menn því nokkuð spenntir þegar híft var eftir níu tíma tog. Tuttugu tonn reyndust vera í fyrsta holinu. Var því óhætt að segja að byrjunin gæfi góð fyrirheit um framhaldið. <br>
Næstu daga var fiskiríið mjög gott, þetta fjögur til tólf tonn eftir fimm til níu tíma tog. Voru nú svartsýnustu mennirnir og mestu Smugu-andstæðingarnir farnir að trúa því að þetta gæti kannski orðið ágætistúr. Nokkrir hnökrar voru á vinnslunni fyrst í stað enda voru óvenjumargir nýir menn um borð þar sem margir höfðu farið í frí og átti þjoðhátíðin stóran hlut að máli. En mannskapurinn slípaðist fljótlega til og brátt gekk vinnslan sinn vanagang. <br>
Næstu daga var fiskiríið mjög gott, þetta fjögur til tólf tonn eftir fimm til níu tíma tog. Voru nú svartsýnustu mennirnir og mestu Smugu-andstæðingarnir farnir að trúa því að þetta gæti kannski orðið ágætistúr. Nokkrir hnökrar voru á vinnslunni fyrst í stað enda voru óvenjumargir nýir menn um borð þar sem margir höfðu farið í frí og átti þjoðhátíðin stóran hlut að máli. En mannskapurinn slípaðist fljótlega til og brátt gekk vinnslan sinn vanagang. <br>
Smugan er feikistórt svæði, c.a. 140 sml. þar sem hún er breiðust frá austri til vesturs og 250 sml. löng
Smugan er feikistórt svæði, c.a. 140 sml. þar sem hún er breiðust frá austri til vesturs og 250 sml. löng frá norðri til suðurs og nær hún u.þ.b. að 78 breiddargráðu. Landhelgislínurnar markast frá Noregi og Rússlandi annarsvegar og Svalbarða og Novaja zemlja hins vegar. Botndýpi er frá 100 til 180 faðmar og er botnlagið leirkennt. Lítið er um harða bletti en skipsflök eru þarna allnokkur. Eru þau vel kortlögð og er því frekar sjaldgæft að veiðarfærin skaðist en það kemur þó fyrir. <br>
frá norðri til suðurs og nær hún u.þ.b. að 78 breiddargráðu. Landhelgislínurnar markast frá Noregi og Rússlandi annarsvegar og Svalbarða og Novaja zemlja hins vegar. Botndýpi er frá 100 til 180 faðmar og er botnlagið leirkennt. Lítið er um harða bletti en skipsflök eru þarna allnokkur. Eru þau vel kortlögð og er því frekar sjaldgæft að veiðarfærin skaðist en það kemur þó fyrir. <br>
Skipin hafa verið á veiðum vítt og breitt um svæðið en aðal veiðin hefur þó verið við norsk-rússnesku línuna og Svalbarðalínuna. Það hefur helst verið ef það tregast þar að skipin leita fyrir sér annars staðar. <br>
Skipin hafa verið á veiðum vítt og breitt um svæðið en aðal veiðin hefur þó verið við norsk-rússnesku línuna og Svalbarðalínuna. Það hefur helst verið ef það tregast þar að skipin leita fyrir sér annars staðar. <br>
Fiskurinn er nokkuð blandaður að stærð, þó mest tveggja til þriggja kílóa fiskur. Alltaf er eitthvað um undirmálsfisk, sérstaklega í flottrollið, en þó ekkert meira en gengur og gerist, t.d. á Vestfjarðarmiðum. <br>
Fiskurinn er nokkuð blandaður að stærð, þó mest tveggja til þriggja kílóa fiskur. Alltaf er eitthvað um undirmálsfisk, sérstaklega í flottrollið, en þó ekkert meira en gengur og gerist, t.d. á Vestfjarðarmiðum. <br>
Stórlega ýktar fréttir hafa verið af smáfiskadrápi í fréttum og dagblöðum heima. Hafa þær fréttir aðallega verið frá Norðmönnum komnar enda mun þeim vera akkur í að sverta okkur sem mest þeir mega fyrir veiðarnar. Það skal tekið fram að allur undirmálsfiskur var hirtur hjá okkur, hausaður og frystur þannig. Veit ég ekki til annars en það hafi verið gert á langflestum skipunum sem þarna voru. <br>
Stórlega ýktar fréttir hafa verið af smáfiskadrápi í fréttum og dagblöðum heima. Hafa þær fréttir aðallega verið frá Norðmönnum komnar enda mun þeim vera akkur í að sverta okkur sem mest þeir mega fyrir veiðarnar. Það skal tekið fram að allur undirmálsfiskur var hirtur hjá okkur, hausaður og frystur þannig. Veit ég ekki til annars en það hafi verið gert á langflestum skipunum sem þarna voru. <br>
Þorskurinn í smugunni er nokkuð frábrugðinn þorskinum á Íslandsmiðum. Hann er lausari í sér, hnakkastykkið er minna og hann er fljótari að skemmast. Þá er einhver einkennileg lykt af honum sem ekki er af fiskinum heima. Menn hafa verið að geta sér til að þetta stafi af botnleðjunni sem þarna er. Kokkurinn eldaði bæði þorsk og ýsu og vantar mikið á hann sé eins góður og af Íslandsmiðum. <br>
Þorskurinn í smugunni er nokkuð frábrugðinn þorskinum á Íslandsmiðum. Hann er lausari í sér, hnakkastykkið er minna og hann er fljótari að skemmast. Þá er einhver einkennileg lykt af honum sem ekki er af fiskinum heima. Menn hafa verið að geta sér til að þetta stafi af botnleðjunni sem þarna er. Kokkurinn eldaði bæði þorsk og ýsu og vantar mikið á hann sé eins góður og af Íslandsmiðum. <br>
Þann 9. ágúst fóru nokkrir úr áhöfninni yfir í togarann Sindra VE. Skipst var á myndbandsspólum og lyf fengin að láni sem okkur vantaði. Stöldruðu þeir við stutta stund, þáðu kaffi og tóku létt spjall við þá Sindramenn. Það er þó nokkuð um að skroppið sé á milli skipa þegar verið er á svona fjarlægum miðum. Lífgar þetta aðeins upp á gráan hversdagsleikann þar sem hver dagur er öðrum líkur og tilbreytingarleysið algjört. <br>
Þann 9. ágúst fóru nokkrir úr áhöfninni yfir í togarann [[Sindri VE|Sindra VE]]. Skipst var á myndbandsspólum og lyf fengin að láni sem okkur vantaði. Stöldruðu þeir við stutta stund, þáðu kaffi og tóku létt spjall við þá Sindramenn. Það er þó nokkuð um að skroppið sé á milli skipa þegar verið er á svona fjarlægum miðum. Lífgar þetta aðeins upp á gráan hversdagsleikann þar sem hver dagur er öðrum líkur og tilbreytingarleysið algjört. <br>
Daginn eftir tókum við olíu sem við áttum pantaða með norska olíuskipinu Norsel sem kemur þarna reglulega. Teknir voru 90.000 lítrar af gasolíu og eitthvað af smurolíu. Einnig er hægt að fá tóbak og eitthvað af smávörum hjá þeim á Norsel og notfærðu menn sér það. Greinarhöfundur átti stutt spjall við einn úr áhöfn olíuskipsins sem var norskur og kom á óvart að hann var fylgjandi veiðum íslensku skipanna þarna. Endaði hann samtalið með því að óska okkur góðs gengis og sagðist vona að við myndum fiska vel. <br>
Daginn eftir tókum við olíu sem við áttum pantaða með norska olíuskipinu Norsel sem kemur þarna reglulega. Teknir voru 90.000 lítrar af gasolíu og eitthvað af smurolíu. Einnig er hægt að fá tóbak og eitthvað af smávörum hjá þeim á Norsel og notfærðu menn sér það. Greinarhöfundur átti stutt spjall við einn úr áhöfn olíuskipsins sem var norskur og kom á óvart að hann var fylgjandi veiðum íslensku skipanna þarna. Endaði hann samtalið með því að óska okkur góðs gengis og sagðist vona að við myndum fiska vel. <br>
Óskir Norðmannsins gengu eftir. Eftir að við tókum olíuna gekk fiskiríið mjög vel. Næstu daga vorum við að fá 10-25 tonna höl eftir sex til átta tíma tog. Þurftum við oft að láta reka því að vinnslan hafði ekki undan. Einnig var besta veðrið a þessum tíma, logn og hitinn svona við frostmark. Það er annars um veðurfar þarna að segja að það er mjög staðviðrasamt. Það getur verið logn svo dögum og jafnvel vikum skiptir. Eins er með brælurnar. Þær geta einnig staðið lengi yfir. Annars er þarna frekar veðursælt. <br>
Óskir Norðmannsins gengu eftir. Eftir að við tókum olíuna gekk fiskiríið mjög vel. Næstu daga vorum við að fá 10-25 tonna höl eftir sex til átta tíma tog. Þurftum við oft að láta reka því að vinnslan hafði ekki undan. Einnig var besta veðrið a þessum tíma, logn og hitinn svona við frostmark. Það er annars um veðurfar þarna að segja að það er mjög staðviðrasamt. Það getur verið logn svo dögum og jafnvel vikum skiptir. Eins er með brælurnar. Þær geta einnig staðið lengi yfir. Annars er þarna frekar veðursælt. <br>
Þann 14. ágúst eða þar um bil kom Bylgja VE á miðin. Komu þeir með vistir og fleira fyrir okkur og 16. voru farnar þrjár ferðir á gúmmítuðrunni yfir í Bylgju til að sækja þetta dót. Með þeim fengum við  
Þann 14. ágúst eða þar um bil kom [[Bylgja VE-75|Bylgja VE]] á miðin. Komu þeir með vistir og fleira fyrir okkur og 16. voru farnar þrjár ferðir á gúmmítuðrunni yfir í Bylgju til að sækja þetta dót. Með þeim fengum við einnig dagblöð að heiman. Menn voru orðnir ansi fréttaþyrstir eftir að hafa verið að mestu fréttalausir á þriðju viku. Reyndar er hægt að heyra fréttir á stuttbylgju og við góð skilyrði á millibylgju í talstöðvunum uppi í brú. En menn eru bara yfirleitt svo þreyttir eftir vaktirnar í svona törn að þeir stinga sér oftast í koju um leið og vöktunum lýkur. <br>
einnig dagblöð að heiman. Menn voru orðnir ansi fréttaþyrstir eftir að hafa verið að mestu fréttalausir á þriðju viku. Reyndar er hægt að heyra fréttir á stuttbylgju og við góð skilyrði á millibylgju í talstöðvunum uppi í brú. En menn eru bara yfirleitt svo þreyttir eftir vaktirnar í svona törn að þeir stinga sér oftast í koju um leið og vöktunum lýkur. <br>
Það eru umtalsverð viðbrigði fyrir menn að fara af Íslandsmiðum og þarna norður í Barentshaf. Á heimamiðum erum við og iðulega í símasambandi og höfum reglulegt samband við okkar nánustu. En því er ekki að fagna þarna norður frá. Oft er talstöðvarsamband það lélegt að það er ekki samtalsfært og þegar gott samband er getur verið margra tíma bið að komast að. Það er því kannski ekki nema einu sinni til tvisvar í túr sem menn hringja heim. Talað er í gegnum Reykjavíkurradíó á stuttbylgjunni en Siglufjarðarradíó á millibylgjunni. Árið áður, þegar við vorum í Smugunni, töluðum við mikið í gegnum Vardöradíó sem er nyrst í Noregi. En þetta árið tóku flestir íslensku skipstjórarnir sig saman um að notfæra sér ekki þjónustu þeirra „ef þjónustu skyldi kalla". Loftskeytamenn þessarar radíóstöðvar sýndu okkur Íslendingunum mikinn dónaskap. Svöruðu okkur ekki langtímum saman þótt þeir heyrðu vel í okkur, þóttust ekki skilja okkur þegar þeir loks svöruðu, slitu í sundur samtöl hjá okkur og hleyptu að veðurfréttum og fréttum á almennri samtalsrás og tóku jafnvel skip annarra þjóða fram fyrir okkur. Þó var þetta misjafnt eftir því hvaða loftskeytamaður var á vakt í það og það skiptið. Síðan var þjónusta þeirra svo dýr að hið hálfa væri nóg. <br>
Það eru umtalsverð viðbrigði fyrir menn að fara af Íslandsmiðum og þarna norður í Barentshaf. Á heimamiðum erum við og iðulega í símasambandi og höfum reglulegt samband við okkar nánustu. En því er ekki að fagna þarna norður frá. Oft er talstöðvarsamband það lélegt að það er ekki samtalsfært og þegar gott samband er getur verið margra tíma bið að komast að. Það er því kannski ekki nema einu sinni til tvisvar í túr sem menn hringja heim. Talað er í gegnum Reykjavíkurradíó á stuttbylgjunni en Siglufjarðarradíó á millibylgjunni. Árið áður, þegar við vorum í Smugunni, töluðum við mikið í gegnum Vardöradíó sem er nyrst í Noregi. En þetta árið tóku flestir íslensku skipstjórarnir sig saman um að notfæra sér ekki þjónustu þeirra „ef þjónustu skyldi kalla". Loftskeytamenn þessarar radíóstöðvar sýndu okkur Íslendingunum mikinn dónaskap. Svöruðu okkur ekki langtímum saman þótt þeir heyrðu vel í okkur, þóttust ekki skilja okkur þegar þeir loks svöruðu, slitu í sundur samtöl hjá okkur og hleyptu að veðurfréttum og fréttum á almennri samtalsrás og tóku jafnvel skip annarra þjóða fram fyrir okkur. Þó var þetta misjafnt eftir því hvaða loftskeytamaður var á vakt í það og það skiptið. Síðan var þjónusta þeirra svo dýr að hið hálfa væri nóg. <br>
Góð veiði hélst allan tímann sem við vorum þarna þótt aðeins drægi úr því í restina. Mannskapurinn var því orðinn nokkuð lúinn þegar líða tók á túrinn. Ekki hafði fallið niður vinna eina einustu vakt og þó nokkrar frívaktir verið staðnar. <br>
Góð veiði hélst allan tímann sem við vorum þarna þótt aðeins drægi úr því í restina. Mannskapurinn var því orðinn nokkuð lúinn þegar líða tók á túrinn. Ekki hafði fallið niður vinna eina einustu vakt og þó nokkrar frívaktir verið staðnar. <br>
Lína 38: Lína 35:
Á meðan var landað úr skipinu og það búið í næstu veiðiferð. Framundan var önnur ferð norður í Smugu sem var algjör andstæða við þá sem við vorum að koma úr. Sannaðist á þeirri ferð að ekki eru allar ferðir til fjár norður í Barentshaf. <br>
Á meðan var landað úr skipinu og það búið í næstu veiðiferð. Framundan var önnur ferð norður í Smugu sem var algjör andstæða við þá sem við vorum að koma úr. Sannaðist á þeirri ferð að ekki eru allar ferðir til fjár norður í Barentshaf. <br>
Gert um borð í Vestmannaey í janúar 1996.
Gert um borð í Vestmannaey í janúar 1996.
:::::::::::::::::::::::::::::::::::'''Þorvaldur Guðmundsson'''
:::::::::::::::::::::::::::::::::::'''[[Þorvaldur Guðmundsson]]'''
285

breytingar

Leiðsagnarval