„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1993/Hinn íslenski aflaskipstjóri“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 42: Lína 42:


'''HVERNIG SKIPSTJÓRI ER SIGURJÓN?'''<br>
'''HVERNIG SKIPSTJÓRI ER SIGURJÓN?'''<br>
Sigurjón segist hafa fengið sitt helsta vegarnesti frá föður sínum, [[Óskar Matthíasson|Óskari Matthíassyni, og þegar hann hóf skipstjórnarferil sinn fékk hann dagbækur hans. Engu að síður hefur hanrt farið á allt aðrar slóðir en faðir hans gerði en segir þó aldrei svo að bækurnar hafi ekki hjálpað honum eitthvað. Hins vegar er skóli reynslunnar sá dýrmætasti og sá sem alltaf stendur upp úr.<br>
Sigurjón segist hafa fengið sitt helsta vegarnesti frá föður sínum, [[Óskar Matthíasson|Óskari Matthíassyni]], og þegar hann hóf skipstjórnarferil sinn fékk hann dagbækur hans. Engu að síður hefur hann farið á allt aðrar slóðir en faðir hans gerði en segir þó aldrei svo að bækurnar hafi ekki hjálpað honum eitthvað. Hins vegar er skóli reynslunnar sá dýrmætasti og sá sem alltaf stendur upp úr.<br>
Skipstjóri þarf að kunna vel á atferli fisksins og vita hvar hann heldur sig á hverjum tíma. Sigurjón segir vera mynstur í þessu. Fiskurinn skilar sér aftur á sömu slóðirnar til að hrygna líkt og laxinn. Hann heldur dagbækur sem hann skráir í hvar hann leggur veiðarfærin og er hver einasta netatrossa samviskusamlega skráð, hvar hún er lögð og hvenær. Þegar netin eru svo aftur dregin er skráð hvað kom í þau. Þegar Sigurjón hefur verið á trolli skráir hann hvar hann lætur trollið fara, dýpið og síðan nákvæmlega hvernig dregið er. Hann segir þetta nokkuð ganga upp ár frá ári. Sigurjón segir bækurnar sínar vera óttalegt krass, en þegar þær eru athugaðar kemur í ljós að þær eru hávísindalega unnar og greinilega ekki kastað til þess höndunum við að geyma upplýsingarnar á þeim bænum. Hins vegar er það ekki fyrir aðra en Sigurjón að botna í bókunum hans þannig að það komi að gagni. Í viðtali, sem tekið var við Sigurjón fyrir [[Sjómannadagsblað Vestmannaeyja]] þegar hann varð aflakóngur í fyrsta skipti, komst ritstjóri blaðsins í „Biblíu“ Sigurjóns eins og hann tekur til orða. Þar bregður hann „upp mynd af því hvernig góðir aflamenn vinna, og að ekkert sem varðar veiðarnar er tilviljun háð“ segir hann þegar hann fjallar um bækurnar. Sigurjón hefur alltaf hjá sér bækur 2-3 ár aftur í tímann og segist fara aftur á þá staði þar sem honum hefur gengið best. En það er ekki nóg að kunna á atferli fisksins heldur þurfa menn að þekkja strauma, botnlag, kunna að lesa á ætið og margt fleira. Sigurjón segir margt hafa breyst á síðustu árum. Nú orðið sé verið á mun meira dýpi en áður var, nú sé meira verið utan í köntunum allt niður á 300 faðma, en þegar hann var að byrja voru menn aðeins á um 30-40 og mest 60 föðmum. Kunnáttan á tækin er geysimikilvæg núorðið. Það er hægt að segja að tækin vegi að hluta til upp á móti því hvað það er orðið erfiðara að ná í fiskinn. Lóraninn og nú síðast „plotterinn“ gjörbylta því hvað það tekur styttri tíma að finna veiðarfærin og þar með er hægt að nota meiri tíma til að leita að fiski, enda segja menn að nú orðið eigi þorskur-inn hvergi griðland. Veiðarfærin eru líka orðin mun betri þannig að nú geta þeir lagt netin nær hvar sem er, t.d. er það engum vandkvæðum háð að leggja netin ofan á hraun, en það hafi menn hins vegar ekki getað hér áður því þá hefðu þeir ekki náð þeim upp.<br>
Skipstjóri þarf að kunna vel á atferli fisksins og vita hvar hann heldur sig á hverjum tíma. Sigurjón segir vera mynstur í þessu. Fiskurinn skilar sér aftur á sömu slóðirnar til að hrygna líkt og laxinn. Hann heldur dagbækur sem hann skráir í hvar hann leggur veiðarfærin og er hver einasta netatrossa samviskusamlega skráð, hvar hún er lögð og hvenær. Þegar netin eru svo aftur dregin er skráð hvað kom í þau. Þegar Sigurjón hefur verið á trolli skráir hann hvar hann lætur trollið fara, dýpið og síðan nákvæmlega hvernig dregið er. Hann segir þetta nokkuð ganga upp ár frá ári. Sigurjón segir bækurnar sínar vera óttalegt krass, en þegar þær eru athugaðar kemur í ljós að þær eru hávísindalega unnar og greinilega ekki kastað til þess höndunum við að geyma upplýsingarnar á þeim bænum. Hins vegar er það ekki fyrir aðra en Sigurjón að botna í bókunum hans þannig að það komi að gagni. Í viðtali, sem tekið var við Sigurjón fyrir [[Sjómannadagsblað Vestmannaeyja]] þegar hann varð aflakóngur í fyrsta skipti, komst ritstjóri blaðsins í „Biblíu“ Sigurjóns eins og hann tekur til orða. Þar bregður hann „upp mynd af því hvernig góðir aflamenn vinna, og að ekkert sem varðar veiðarnar er tilviljun háð“ segir hann þegar hann fjallar um bækurnar. Sigurjón hefur alltaf hjá sér bækur 2-3 ár aftur í tímann og segist fara aftur á þá staði þar sem honum hefur gengið best. En það er ekki nóg að kunna á atferli fisksins heldur þurfa menn að þekkja strauma, botnlag, kunna að lesa á ætið og margt fleira. Sigurjón segir margt hafa breyst á síðustu árum. Nú orðið sé verið á mun meira dýpi en áður var, nú sé meira verið utan í köntunum allt niður á 300 faðma, en þegar hann var að byrja voru menn aðeins á um 30-40 og mest 60 föðmum. Kunnáttan á tækin er geysimikilvæg núorðið. Það er hægt að segja að tækin vegi að hluta til upp á móti því hvað það er orðið erfiðara að ná í fiskinn. Lóraninn og nú síðast „plotterinn“ gjörbylta því hvað það tekur styttri tíma að finna veiðarfærin og þar með er hægt að nota meiri tíma til að leita að fiski, enda segja menn að nú orðið eigi þorskurinn hvergi griðland. Veiðarfærin eru líka orðin mun betri þannig að nú geta þeir lagt netin nær hvar sem er, t.d. er það engum vandkvæðum háð að leggja netin ofan á hraun, en það hafi menn hins vegar ekki getað hér áður því þá hefðu þeir ekki náð þeim upp.<br>
Sigurjón heldur því fram að þeir sem skara fram úr í veiðimennsku geri það ekki síst af því að þeir hafi geysilegan áhuga og svo sé með sig. Það sé verið yfir þessu meira og minna alla daga. T.d. segist Sigurjón nánast ekkert lesa nema aflaskýrslur og fiskifréttir, — kannski líka jólabækurnar!<br>
Sigurjón heldur því fram að þeir sem skara fram úr í veiðimennsku geri það ekki síst af því að þeir hafi geysilegan áhuga og svo sé með sig. Það sé verið yfir þessu meira og minna alla daga. T.d. segist Sigurjón nánast ekkert lesa nema aflaskýrslur og fiskifréttir, — kannski líka jólabækurnar!<br>
Oft er vitnað í að draumar hafi vísað mönnum á fisk. Slíkt segist Sigurjón ekki kannast við, hann hafi jú dreymt tvisvar eða þrisvar en vanalega fari hann ekki eftir slíku. Hann segist reyndar oft vera stressaður yfir því hvert hann eigi að fara og hvar hann eigi að leggja netin en einhvern veginn gangi þetta oftast upp. Hann á vinkonu í landi sem dreymir og segir honum hvort það komi en hún vísar honum aldrei á fisk, einungis að hann geti alveg verið rólegur því það eigi allt eftir að vera í lagi og hann hefur aldrei spurt hana hvernig draumarnir séu.<br>
Oft er vitnað í að draumar hafi vísað mönnum á fisk. Slíkt segist Sigurjón ekki kannast við, hann hafi jú dreymt tvisvar eða þrisvar en vanalega fari hann ekki eftir slíku. Hann segist reyndar oft vera stressaður yfir því hvert hann eigi að fara og hvar hann eigi að leggja netin en einhvern veginn gangi þetta oftast upp. Hann á vinkonu í landi sem dreymir og segir honum hvort það komi en hún vísar honum aldrei á fisk, einungis að hann geti alveg verið rólegur því það eigi allt eftir að vera í lagi og hann hefur aldrei spurt hana hvernig draumarnir séu.<br>
Lína 51: Lína 51:
Samkvæmt niðurstöðum Gísla Pálssonar, sem voru raktar hér fyrr, eru menn, sem skara fram úr til lengri tíma í fiskveiðum, ekki til. Þar af leiðandi eru menn eins og Sigurjón Óskarsson ekki til. Einstök velgengni hans er einungis hugmynd sem við höfum búið okkur til í því augnarmiði að uppfylla þörf okkur til að skýra ýmsa hluti sem okkur virðast óskýranlegir. Samkvæmt niðurstöðum Gísla eru ástæðurnar fyrir velgengni Sigurjóns fyrst og fremst til komnar af því að hann hefur stærri bát og fleiri veiðarfæri í sjó en aðrir. Hann nýtur meiri hylli meðal sjómanna sem eru eftirsóttir í skipsrúm og því fær hann alltaf afburðaráhöfn. Hann er með stærra skip og betur búið en aðrir af því að hann nýtur meiri og betri fyrirgreiðslu en aðrir.<br>
Samkvæmt niðurstöðum Gísla Pálssonar, sem voru raktar hér fyrr, eru menn, sem skara fram úr til lengri tíma í fiskveiðum, ekki til. Þar af leiðandi eru menn eins og Sigurjón Óskarsson ekki til. Einstök velgengni hans er einungis hugmynd sem við höfum búið okkur til í því augnarmiði að uppfylla þörf okkur til að skýra ýmsa hluti sem okkur virðast óskýranlegir. Samkvæmt niðurstöðum Gísla eru ástæðurnar fyrir velgengni Sigurjóns fyrst og fremst til komnar af því að hann hefur stærri bát og fleiri veiðarfæri í sjó en aðrir. Hann nýtur meiri hylli meðal sjómanna sem eru eftirsóttir í skipsrúm og því fær hann alltaf afburðaráhöfn. Hann er með stærra skip og betur búið en aðrir af því að hann nýtur meiri og betri fyrirgreiðslu en aðrir.<br>
Ekkert af þessu á við um Sigurjón. Hann hefur verið með nánast sömu áhöfnina frá byrjun þótt hann hafi ekki fengið orðstírinn fyrr en eftir að hann hóf skipstjórnarferil sinn. Hann er langt frá því að vera á stærsta bátnum, þ.e. þangað til nú, og þrátt fyrir að ætla mætti að hann eigi manna mest undir „aflakóngsdekrinu“ samkvæmt kenningum Gísla þá er það hann sjálfur sem leggur það af í einni stærstu verstöð landsins þar sem allt byggist á fiskveiðum. Alhæfingar Gísla um hinn dæmigerða skipstjóra eiga því engan veginn við um Sigurjón Óskarsson. Hann er langt frá því að vera á stærsta bátnum. Hann nær í langmestan afla í hverri veiðiferð. Og að endingu aflar hann umtalsvert meira en aðrir gera að meðaltali og jafnvel þau ár sem hann er ekki aflahæstur. Hann er talinn vera mikið prúðmenni og er ekki einn af þeim sem hangir í glugganum. Honum dettur ekki í hug að fara í land með spottanum eins og hann tekur sjálfur til orða enda er hann alltaf sjálfur á vörubílnum og sér sjálfur um að koma veiðarfærunum um borð og er alltaf með strákunum í löndunum — eða eins og hann segir: Annaðhvort er maður í þessu eða ekki.<br>
Ekkert af þessu á við um Sigurjón. Hann hefur verið með nánast sömu áhöfnina frá byrjun þótt hann hafi ekki fengið orðstírinn fyrr en eftir að hann hóf skipstjórnarferil sinn. Hann er langt frá því að vera á stærsta bátnum, þ.e. þangað til nú, og þrátt fyrir að ætla mætti að hann eigi manna mest undir „aflakóngsdekrinu“ samkvæmt kenningum Gísla þá er það hann sjálfur sem leggur það af í einni stærstu verstöð landsins þar sem allt byggist á fiskveiðum. Alhæfingar Gísla um hinn dæmigerða skipstjóra eiga því engan veginn við um Sigurjón Óskarsson. Hann er langt frá því að vera á stærsta bátnum. Hann nær í langmestan afla í hverri veiðiferð. Og að endingu aflar hann umtalsvert meira en aðrir gera að meðaltali og jafnvel þau ár sem hann er ekki aflahæstur. Hann er talinn vera mikið prúðmenni og er ekki einn af þeim sem hangir í glugganum. Honum dettur ekki í hug að fara í land með spottanum eins og hann tekur sjálfur til orða enda er hann alltaf sjálfur á vörubílnum og sér sjálfur um að koma veiðarfærunum um borð og er alltaf með strákunum í löndunum — eða eins og hann segir: Annaðhvort er maður í þessu eða ekki.<br>
Þessar niðurstöður, sem hér hafa verið kynntar, sýna svo að óyggjandi er að Sigurjón hefur ekki einungis fengið það orð á sig að vera goðsögn í lifanda lífi af því að fólk hafi þurft að skýra þetta fyrirbrygði sem erfitt er að skýra, heldur fer þarna afburðaskipstjóri og það þarf ekki nema fáa slíka til að renna styrkum stoðum undir goðsögnina íslensku um aflaskipstjórann. Sigurjón Óskarsson er til, það er óhrekjanlegt og hann er einn af þessum afburðaskipstjórum, það er einnig óhrekjanlegt.<br>
Þessar niðurstöður, sem hér hafa verið kynntar, sýna svo að óyggjandi er að Sigurjón hefur ekki einungis fengið það orð á sig að vera goðsögn í lifanda lífi af því að fólk hafi þurft að skýra þetta fyrirbrigði sem erfitt er að skýra, heldur fer þarna afburðaskipstjóri og það þarf ekki nema fáa slíka til að renna styrkum stoðum undir goðsögnina íslensku um aflaskipstjórann. Sigurjón Óskarsson er til, það er óhrekjanlegt og hann er einn af þessum afburðaskipstjórum, það er einnig óhrekjanlegt.<br>
Afburðamenn eru til á öllum sviðum. Má þar nefna íþróttir, skák, kveðskap og svo mætti lengi telja. Því ekki í sjómennsku líka? Við vitum að menn standa sig misvel, eftir því við hvað er verið að glíma, og að halda því fram að svo sé ekki um eitt svið gengur einfaldlega ekki upp eins og dæmið um Sigurjón Óskarsson sýnir. Eins og tekið var fram í upphafi þarf fleiri dæmi til að sýna fram á að hinn eini sanni aflaskipstjóri sé raunverulega til. Þegar hefur [[Þórólfur Þórlindsson]] sýnt fram á að slíkir skipstjórar eru til. Í grein hans „Að vera eða látast: Er aflaskipstjórinn aðeins goðsögn?“ tekur hann dæmi af síldveiðum og hvernig Eggert Gíslason var langt fyrir ofan meðaltal og aflahæstur á síldinni ár eftir ár þótt hann hafi verið á einum af minnstu bátum flotans. Við þekkjum öll dæmi um menn sem hafa skarað fram úr á sjónum og vonandi verður tækifæri til að gera einhverjum skil eins og reynt hefur verið að gera í þessari grein með Sigurjón til að renna enn styrkari stoðum undir þá skoðun mína að aflaskipstjórinn íslenski sé raunverulega til.<br>
Afburðamenn eru til á öllum sviðum. Má þar nefna íþróttir, skák, kveðskap og svo mætti lengi telja. Því ekki í sjómennsku líka? Við vitum að menn standa sig misvel, eftir því við hvað er verið að glíma, og að halda því fram að svo sé ekki um eitt svið gengur einfaldlega ekki upp eins og dæmið um Sigurjón Óskarsson sýnir. Eins og tekið var fram í upphafi þarf fleiri dæmi til að sýna fram á að hinn eini sanni aflaskipstjóri sé raunverulega til. Þegar hefur [[Þórólfur Þórlindsson]] sýnt fram á að slíkir skipstjórar eru til. Í grein hans „Að vera eða látast: Er aflaskipstjórinn aðeins goðsögn?“ tekur hann dæmi af síldveiðum og hvernig Eggert Gíslason var langt fyrir ofan meðaltal og aflahæstur á síldinni ár eftir ár þótt hann hafi verið á einum af minnstu bátum flotans. Við þekkjum öll dæmi um menn sem hafa skarað fram úr á sjónum og vonandi verður tækifæri til að gera einhverjum skil eins og reynt hefur verið að gera í þessari grein með Sigurjón til að renna enn styrkari stoðum undir þá skoðun mína að aflaskipstjórinn íslenski sé raunverulega til.<br>


1.368

breytingar

Leiðsagnarval