„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1983/ Minning látinna“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 90: Lína 90:
Guðlaugur giftist Lilju Jensdóttur árið 1950. Eignuðust þau sex börn, sem nú eru öll búin að stofna sín eigin heimili, nema Erna, 13 ára, sem býr hjá móður sinni.<br> Guðlaugur og Lilja hófu búskap að Heimagötu 30, en er fjölskyldan stækkaði byggðu þau sér yndislegt hús að Kirkjubæjarbraut 22. Það hús fór undir hraun í gosinu 1973. Um tíma bjó fjölskyldan á Eyrarbakka, en Guðlaugur vann hér.<br>
Guðlaugur giftist Lilju Jensdóttur árið 1950. Eignuðust þau sex börn, sem nú eru öll búin að stofna sín eigin heimili, nema Erna, 13 ára, sem býr hjá móður sinni.<br> Guðlaugur og Lilja hófu búskap að Heimagötu 30, en er fjölskyldan stækkaði byggðu þau sér yndislegt hús að Kirkjubæjarbraut 22. Það hús fór undir hraun í gosinu 1973. Um tíma bjó fjölskyldan á Eyrarbakka, en Guðlaugur vann hér.<br>
Og aftur var hafist handa við að eignast heimili hér í bæ. Festu þau kaup á húsi að Brimhólabraut 32 og bjuggu sér þar hýlegt heimili.<br>Guðlaugur var vinnusamur og féll sjaldan verk úr hendi, og iðinn var hann að laga í kringum sig og aðra. Guðlaugur var léttur í lund og barngóður og áttu barnabörnin góðan afa.<br>
Og aftur var hafist handa við að eignast heimili hér í bæ. Festu þau kaup á húsi að Brimhólabraut 32 og bjuggu sér þar hýlegt heimili.<br>Guðlaugur var vinnusamur og féll sjaldan verk úr hendi, og iðinn var hann að laga í kringum sig og aðra. Guðlaugur var léttur í lund og barngóður og áttu barnabörnin góðan afa.<br>
Nú er Laugi, eins og við í fjölskyldunni kölluðum hann, horfinn yfir móðuna miklu. Ég veit að honum fannst að hann ætti margt eftir ógert, en hann vissi að enginn ræður sínum næturstað. Minningin um góðan dreng lifir og við þökkum góða samfylgd. Við biðjum góðan Guð að blessa og styrkja fjölskyldu hans.
Nú er Laugi, eins og við í fjölskyldunni kölluðum hann, horfinn yfir móðuna miklu. Ég veit að honum fannst að hann ætti margt eftir ógert, en hann vissi að enginn ræður sínum næturstað. Minningin um góðan dreng lifir og við þökkum góða samfylgd. Við biðjum góðan Guð að blessa og styrkja fjölskyldu hans.<br>
'''FJ.'''
'''FJ.'''
   
   
Guðjón Þorkelsson frá Sandprýði
'''Guðjón Þorkelsson frá Sandprýði'''<br>
F. 12. sept. 1907 — D. 8. desember 1982
'''F. 12. sept. 1907 — D. 8. desember 1982'''<br>
Guðjón Þorkelsson fæddist í Sandprýði þann 12. september 1907, sonur hjónanna Guðbjargar Jónsdóttur og Þorkels Þórðar-sonar, verkamanns. Bæði voru þau ættuð úr Fljótshlíð. Börnin voru sjö og í þá daga þurftu flestir að hafa mikið fyrir lífinu og hver og einn að draga björg í bú um leið og barns-skónum var slitið og kraftar leyfðu. í Vest-mannaeyjum snéru flestir sér eðlilega að sjó og sjávarafla og börnin í Sandprýði voru engin undantekning. Þannig ákvarðaði um-hverfið ungviðinu brautina strax í upphafi í þá tíð. Guðjón Þorkelsson hlýddi kallinu af brennandi áhuga æskumannsins.
[[Guðjón Þorkelsson]] fæddist í Sandprýði þann 12. september 1907, sonur hjónanna Guðbjargar Jónsdóttur og Þorkels Þórðarsonar, verkamanns. Bæði voru þau ættuð úr [[Fljótshlíð]]. Börnin voru sjö og í þá daga þurftu flestir að hafa mikið fyrir lífinu og hver og einn að draga björg í bú um leið og barnsskónum var slitið og kraftar leyfðu.<br> í Vestmannaeyjum snéru flestir sér eðlilega að sjó og sjávarafla og börnin í Sandprýði voru engin undantekning. Þannig ákvarðaði umhverfið ungviðinu brautina strax í upphafi í þá tíð.<br> Guðjón Þorkelsson hlýddi kallinu af brennandi áhuga æskumannsins.
Á bamsaldri dvaldi hann þó oft í sveit, lengst af að Sámsstöðum í Fljótshhð. Þar kynntist hann bústörfum og minntist þeirra daga jafnan með ánægju, þótt ekki höfðuðu þau viðfangsefni til hans. Hraustir strákar í Eyjum fóm á sjóinn og Guðjón var orðinn formaður 25 ára að aldri. Hann var dugmikill og eftirsóttur til forræðis og skipstjóm hans var farsæl. Einu sinni skall hurð þó nærri hælum, er honum og áhöfn hans var naum-lega bjargað af sökkvandi báti, Blikanum, í mannskaðaveðri síðari hluta vetrar árið 1942. Þessi atburður hafði djúp áhrif á Guð-jón. Hann minntist hans oft og er ekki fráleitt að ætla, að þessi reynsla hafi hjálpað Guðjóni síðar að sætta sig við að láta af sjómennsk-unni, sem þó átti hug hans fremur en nokkurt annað viðfangsefni.
Á barnsaldri dvaldi hann þó oft í sveit, lengst af að Sámsstöðum í Fljótshlíð. Þar kynntist hann bústörfum og minntist þeirra daga jafnan með ánægju, þótt ekki höfðuðu þau viðfangsefni til hans.<br> Hraustir strákar í Eyjum fóru á sjóinn og Guðjón var orðinn formaður 25 ára að aldri. Hann var dugmikill og eftirsóttur til forræðis og skipstjórn hans var farsæl. Einu sinni skall hurð þó nærri hælum, er honum og áhöfn hans var naumlega bjargað af sökkvandi báti, Blikanum, í mannskaðaveðri síðari hluta vetrar árið 1942. Þessi atburður hafði djúp áhrif á Guðjón. Hann minntist hans oft og er ekki fráleitt að ætla, að þessi reynsla hafi hjálpað Guðjóni síðar að sætta sig við að láta af sjómennsk-unni, sem þó átti hug hans fremur en nokkurt annað viðfangsefni.<br>
Guðjón var þrekmikill og gjörvulegur ungur maður og tók virkan þátt í félagslífi sinnar samtíðar í Eyjum. Hann var m.a. góður íþróttamaður og glímukóngur í Vest-mannaeyjum í mörg ár.
Guðjón var þrekmikill og gjörvulegur ungur maður og tók virkan þátt í félagslífi sinnar samtíðar í Eyjum. Hann var m.a. góður íþróttamaður og glímukóngur í Vestmannaeyjum í mörg ár.<br>
Árið 1935 urðu þáttaskil í lífi Guðjóns Þorkelssonar, er hann festi ráð sitt og hinn 11. maí gekk að eiga Þuríði, dóttur Sigríðar Einarsdóttur og Einars Símonarsonar, elsta þriggja systra í London í Vestmannaeyjum. Þau Guðjón og Þuríður hófu búskap í London og bjuggu þar meðan þau voru í Eyjum.
Árið 1935 urðu þáttaskil í lífi Guðjóns Þorkelssonar, er hann festi ráð sitt og hinn 11. maí gekk að eiga Þuríði, dóttur Sigríðar Einarsdóttur og Einars Símonarsonar, elsta þriggja systra í London í Vestmannaeyjum. Þau Guðjón og Þuríður hófu búskap í London og bjuggu þar meðan þau voru í Eyjum.<br>
Þótt Guðjón væri vaskur maður og sjó-sóknin ætti hug hans allan átti starfið ekki við hann að öllu leyti. Hann var aldrei sjó-hraustur, en bar sig þó vel. Umrót stríðs-áranna og hinir miklu búferlafluttningar, straumurinn til Reykjavíkur, hafa e.t.v. haft sín áhrif líka - því í stríðslok ákváðu þau Guðjón og Þuríður að taka sig upp og setjast að í höfuðstaðnum. Þetta var mikil breyting fyrir formanninn í Eyjum og það tók hann langan tíma að aðlagast. Fyrst í stað vann hann ýmis störf, sem hann hafði áður stund-að, á sjó og landi bæði í Reykjavík og á Suðumesjum. Síðar fékk hann starf, sem hann sætti sig við, hér í borginni. Var í mörg ár við afgreiðslu í Steypustöðinni - og eftir það við afgreiðslustörf hjá Glópusi h.f., en lét af störfum fyrir nokkmm ámm, þegar heilsan brast.
Þótt Guðjón væri vaskur maður og sjósóknin ætti hug hans allan átti starfið ekki við hann að öllu leyti. Hann var aldrei sjóhraustur, en bar sig þó vel. Umrót stríðsáranna og hinir miklu búferlafluttningar, straumurinn til Reykjavíkur, hafa e.t.v. haft sín áhrif líka - því í stríðslok ákváðu þau Guðjón og Þuríður að taka sig upp og setjast að í höfuðstaðnum.<br> Þetta var mikil breyting fyrir formanninn í Eyjum og það tók hann langan tíma að aðlagast. Fyrst í stað vann hann ýmis störf, sem hann hafði áður stundað, á sjó og landi bæði í Reykjavík og á Suðurnesjum. Síðar fékk hann starf, sem hann sætti sig við, hér í borginni. Var í mörg ár við afgreiðslu í Steypustöðinni - og eftir það við afgreiðslustörf hjá Glópusi h.f., en lét af störfum fyrir nokkrum árum, þegar heilsan brast.<br>
I Eyjum fæddust Guðjóni og Þuríði þrjár dætur og síðar sonur, er þau voru komin til höfuðstaðarins. Böm þeirra eru: Sigríður, meinatæknir, gift undirrituðum, Guðbjörg, sjúkraliði, gift Eðvari Ólafssyni, rannsóknar-lögreglumanni, Ruth, bankastarfsmaður, gift Bjama Mathiesen, bmnaverði, Gylfi, arki-tekt, kvæntur Kristínu Jónsdóttur, hjúkrun-arfræðingi. Barnabörnin em orðin 12 og bamabamabörnin 2.
Í Eyjum fæddust Guðjóni og Þuríði þrjár dætur og síðar sonur, er þau voru komin til höfuðstaðarins. Börn þeirra eru: Sigríður, meinatæknir, gift undirrituðum, Guðbjörg, sjúkraliði, gift Eðvari Ólafssyni, rannsóknarlögreglumanni, Ruth, bankastarfsmaður, gift Bjarna Mathiesen, brunaverði, Gylfi, arkitekt, kvæntur Kristínu Jónsdóttur, hjúkrunarfræðingi. Barnabörnin em orðin 12 og barnabarnabörnin 2.<br>
Þeir fjölmörgu, sem kynntust Guðjóni og störfuðu með honum, minnast hans vafalaust fyrir það hve kraftmikill hann var, ósérhlífinn hreinskiptinn og samkvæmur sjálfum sér. Þannig var hann líka í hópi sinna nánustu.
Þeir fjölmörgu, sem kynntust Guðjóni og störfuðu með honum, minnast hans vafalaust fyrir það hve kraftmikill hann var, ósérhlífinn hreinskiptinn og samkvæmur sjálfum sér. Þannig var hann líka í hópi sinna nánustu.<br>
Seinustu árin voru honum mjög erfið. Ást-vinum hans var sárt að fylgjast með því hvemig þessi stæðilegi og þrekmikli maður visnaði og varð á ótrúlega skömmum tíma sem skuggi af sjálfum sér. Þungbærast var þetta þó að sjálfsögðu fyrir Þuríði. Hjá henni er hugur vina hennar, þeir biðja góðan Guð að blessa henni minninguna um góðu árin, um hamingjuna sem hún naut með tryggum lífsförunauti.
Seinustu árin voru honum mjög erfið. Ástvinum hans var sárt að fylgjast með því hvernig þessi stæðilegi og þrekmikli maður visnaði og varð á ótrúlega skömmum tíma sem skuggi af sjálfum sér. Þungbærast var þetta þó að sjálfsögðu fyrir Þuríði. Hjá henni er hugur vina hennar, þeir biðja góðan Guð að blessa henni minninguna um góðu árin, um hamingjuna sem hún naut með tryggum lífsförunauti.<br>
Guð blessi minningu Guðjóns Þorkels-sonar.
Guð blessi minningu Guðjóns Þorkelssonar.<br>
Haraldur J. Hamar.
'''Haraldur J. Hamar.'''


Óskar Gíslason
'''Óskar Gíslason'''<br>
F. 6. mars 1913 D. 19. jamíar 1983
'''F. 6. mars 1913 D. 19. janúar 1983.'''<br>
Óskar Gíslason var fæddur í Vestmanna-eyjum 6. mars 1913 og vom foreldrar hans merkishjónin Sigríður Einarsdóttir og Gísli Magnússon skipstjóri og útgerðarmaður,
[[Óskar Gíslason]] var fæddur í Vestmannaeyjum 6. mars 1913 og voru foreldrar hans merkishjónin Sigríður Einarsdóttir og [[Gísli Magnússon]] skipstjóri og útgerðarmaður,sem á sinni tíð var í röð athafnamanna í Vestmannaeyjum og rak umfangsmikla útgerð og fiskverkun milli 1920 og 1930, og var sjálfur meðal hörðustu sjósóknara Eyjanna. Þau hjón bjuggu í [[Skálholt|Skálholti}}, stórhýsi á þeirra tíma mælikvarða, sem Gísli reisti. Var Óskar næstelstur sex systkina.<br>
Óskar Gíslason ólst því frá blautu barnsbeini upp við umsvif útgerðarheimilis og sjósókn. Hugur hans stefndi til sjómennsku og að loknu námi í Verslunarskólanum um tvítugsaldur sneri hann sér alfarið að sjónum. Varð hann kornungur skipstjóri. Óskar lauk hinu meira fiskimannaprófi frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík með ágætiseinkunn vorið 1941.<br>
 
Hann tók ungur við skipstjórn á skipum föður síns, en þau voru alltaf með stærstu skipum Vestmannaeyjaflotans, því að Gísli var stórhuga og hinn mesti kappsmaður. Óskar var skipstjóri með Garðar og Álsey og varð strax sérstaklega laginn og mikill fiskimaður á síldveiðum; t.d. var Garðar sumarið 1939, 3. hæsta síldarskipið af mótorskipum íslenska síldveiðiflotans fyrir Norðurlandi.<br>
 
Í byrjun seinni heimsstyrjaldarinnar keypti Gísli Magnússon gamla færeyska skútu og gerði hana upp, nefndi hann skipið Álsey. Þetta var allstórt skip og tók Óskar við skipstjórn á Álsey, sem sigldi með ísvarinn fisk yfir hættusvæði styrjaldarinnar til Bretlands öll stríðsárin fram til 1946, en þá var Álsey gerð út til síldveiða undir skipstjórn Óskars. Árið 1948 var Óskar um tíma skipstjóri með nýsköpunartogarann Bjarnarey, sem [[Bæjarútgerð Vestmannaeyja]] gerði út, en nokkru síðar var skipið selt frá Eyjum.<br> Óskar hætti sjómennsku um þetta leyti og varð árið 1951 forstjóri Hraðfrystistöðvar Vestmannaeyja, gegndi hann því starfi næstu 11 árin, en þá tók hann að sér framkvæmdarstjórn sameiginlegrar skrifstofu frystihúsanna í Vestmannaeyjum. Hann veitti þessu samstarfi forstöðu næstu 3 árin, en samstarf þetta var upphaf Samfrosts og átti eftir að bera mikilsverðan árangur bæði á sviði hagræðingar og nýrrar tækni við rekstur fiskvinnslustöðvanna í Vestmannaeyjum.<br>
sem á sinni tíð var í röð athafnamanna í Vestmannaeyjum og rak umfangsmikla út-gerð og fiskverkun milli 1920 og 1930, og var sjálfur meðal hörðustu sjósóknara Eyjanna. Þau hjón bjuggu í Skálholti, stórhýsi á þeirra tíma mælikvarða, sem Gísli reisti . Var Óskar næstelstur sex systkina.
Óskar Gíslason ólst því frá blautu bams-beini upp við umsvif útgerðarheimilis og sjósókn. Hugur hans stefndi til sjómennsku og að loknu námi í Verslunarskólanum um tvítugsaldur sneri hann sér alfarið að sjónum. Varð hann komungur skipstjóri. Óskar lauk hinu meira fiskimannaprófi frá Stýrimanna-skólanum í Reykjavík með ágætiseinkunn vorið 1941.
Hann tók ungur við skipstjóm á skipum föður síns, en þau vom alltaf með stærstu skipum Vestmannaeyjaflotans, því að Gísli var stórhuga og hinn mesti kappsmaður. Óskar var skipstjóri með Garðar og Álsey og varð strax sérstaklega laginn og mikill fiski-maður á síldveiðum; t.d. var Garðar sumarið 1939, 3. hæsta síldarskipið af mótorskipum íslenska síldveiðiflotans fyrir Norðurlandi.
I byrjun seinni heimsstyrjaldarinnar keypti Gísli Magnússon gamla færeyska skútu og gerði hana upp, nefndi hann skipið Álsey. Þetta var allstórt skip og tók Óskar við skipstjórn á Álsey, sem sigldi með ísvarinn fisk yfir hættusvæði styrjaldarinnar til Bret-lands öll stríðsárin fram til 1946, en þá var Álsey gerð út til síldveiða undir skipstjóm Óskars. Árið 1948 var Óskar um tíma skip-stjóri með nýsköpunartogarann Bjarnarey, sem Bæjarútgerð Vestmannaeyja gerði út, en nokkru síðar var skipið selt frá Eyjum. Óskar hætti sjómennsku um þetta leyti og varð árið 1951 forstjóri Hraðfrystistöðvar Vest-mannaeyja, gegndi hann því starfi næstu 11 árin, en þá tók hann að sér framkvæmdar-stjóm sameiginlegrar skrifstofu frysti-húsanna í Vestmannaeyjum. Hann veitti þessu samstarfi forstöðu næstu 3 árin, en samstarf þetta var upphaf Samfrosts og átti eftir að bera mikilsverðan árangur bæði á sviði hagræðingar og nýrrar tækni við rekstur fiskvinnslustöðvanna í Vestmannaeyjum.
Arið 1966 varð Óskar forstjóri útibús ÁTVR og gegndi hann því starfi næstu 16 árin og nær til dánardægurs, en varð að láta af störfum sökum veikinda s.l. haust.
Arið 1966 varð Óskar forstjóri útibús ÁTVR og gegndi hann því starfi næstu 16 árin og nær til dánardægurs, en varð að láta af störfum sökum veikinda s.l. haust.
Síðustu æviárin eftir eldgosið 1973 eignað-ist Óskar litla trillu og hafði hann mikla ánægju af að komast aftur í beina snertingu við sjóinn, sinn gamla starfsvettvang.
Síðustu æviárin eftir eldgosið 1973 eignaðist Óskar litla trillu og hafði hann mikla ánægju af að komast aftur í beina snertingu við sjóinn, sinn gamla starfsvettvang.<br>
Ég sem þessar línur rita kynntist Óskari lítillega í eldgosinu. Þá reyndi ég hann að höfðingslund og góðvild. Við vékum síðan alltaf kunnuglega að hvor öðrum og ég mat hann því meir, sem ég átti oftar orðræður við hann. Mágur Óskars, Sigurður Guttormsson fyrrv. bankafulltrúi skrifaði svo um Óskar: „Enn er þó ótalinn sá kostur Óskars Gísla-sonar, er ég mat öllum öðrum meira, en það var hans góða hjartalag — kostur sem aldrei um eilífð verður metinn til fjár."
Ég sem þessar línur rita kynntist Óskari lítillega í eldgosinu. Þá reyndi ég hann að höfðingslund og góðvild. Við vékum síðan alltaf kunnuglega að hvor öðrum og ég mat hann því meir, sem ég átti oftar orðræður við hann. Mágur Óskars, Sigurður Guttormsson fyrrv. bankafulltrúi skrifaði svo um Óskar: „Enn er þó ótalinn sá kostur Óskars Gíslasonar, er ég mat öllum öðrum meira, en það var hans góða hjartalag — kostur sem aldrei um eilífð verður metinn til fjár."<br>
 
Óskar var gæfumaður í einkalífi sínu. Hann kvæntist árið 1934 eftirlifandi konu sinni Láru Ágústsdóttur, ættaðri úr Reykjavík og eignuðust þau 3 dætur. Alla tíð var Óskar Gíslason virtur borgari í Vestmannaeyjum, traustur en hæglátur maður, sem vann sín störf hávaðalaust; meðal sjómanna var hann umtalaður sem sérstaklega mikill síldarmaður.<br>
Óskar var gæfumaður í einkalífi sínu. Hann kvæntist árið 1934 eftirlifandi konu sinni Láru Ágústsdóttur, ættaðri úr Reykja-vík og eignuðust þau 3 dætur. Alla tíð var Óskar Gíslason virtur borgari í Vestmanna-eyjum, traustur en hæglátur maður, sem vann sín störf hávaðalaust; meðal sjómanna var hann umtalaður sem sérstaklega mikill sfld-armaður.
Hann andaðist á Landspítalanum í Reykjavík 19. janúar s.l. og var jarðsunginn frá Landakirkju 29. s.m.<br>
Hann andaðist á Landspítalanum í Reykjavík 19. janúar s.l. og var jarðsunginn frá Landakirkju 29. s.m.
'''G. Á. E.'''
GÁJ£.


Óskar Ólafsson.
Óskar Ólafsson.
1.368

breytingar

Leiðsagnarval