„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1983/ Minning látinna“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 27: Lína 27:
'''Stefán Valdason'''<br>
'''Stefán Valdason'''<br>
'''F.18. mars 1908 — D. 24. júlí 1982.'''<br>
'''F.18. mars 1908 — D. 24. júlí 1982.'''<br>
Stefán var fæddur 18. mars 1908 að Miðskála undir [[Eyjafjöll|Eyjafjöllum]]. Foreldrar hans voru þau Valdi Jónsson og Guðrún Stefánsdóttir. 1911 fluttust þau Valdi og Guðrún með börn sín til Vestmannaeyja. Alls urðu systkinin níu, en auk bess átti Valdi 4 börn áður.<br> Fljótlega eftir að þau fluttust til Eyja byggði Valdi húsið [[Sandgerði]] við Vesturveg. Þar ólst Stefán upp í stórum systkinahópi. Þar átti hann sín léttu spor. Ljúfar minningar æskuáranna yljuðu honum um hjartarætur æ síðar og glöddu hug hans. Þar hafði hann alist upp, og bakgrunnurinn var kliður bjargfuglanna, gjálfur glitbárunnar og hinn ógnþungi niður brimsins, þegar jafnvel björgin titra af lotningu. Svo mikið unni hann Eyjunum sínum, að ef hann þurfti að dveljast annars staðar um tíma var hann ekki í rónni fyrr en hann var kominn aftur heim.<br>
[[Stefán Valdason|Stefán]] var fæddur 18. mars 1908 að Miðskála undir [[Eyjafjöll|Eyjafjöllum]]. Foreldrar hans voru þau Valdi Jónsson og Guðrún Stefánsdóttir. 1911 fluttust þau Valdi og Guðrún með börn sín til Vestmannaeyja. Alls urðu systkinin níu, en auk bess átti Valdi 4 börn áður.<br> Fljótlega eftir að þau fluttust til Eyja byggði Valdi húsið [[Sandgerði]] við Vesturveg. Þar ólst Stefán upp í stórum systkinahópi. Þar átti hann sín léttu spor. Ljúfar minningar æskuáranna yljuðu honum um hjartarætur æ síðar og glöddu hug hans. Þar hafði hann alist upp, og bakgrunnurinn var kliður bjargfuglanna, gjálfur glitbárunnar og hinn ógnþungi niður brimsins, þegar jafnvel björgin titra af lotningu. Svo mikið unni hann Eyjunum sínum, að ef hann þurfti að dveljast annars staðar um tíma var hann ekki í rónni fyrr en hann var kominn aftur heim.<br>
Stebbi Valda, eins og hann var gjarnan kallaður, var harður af sér, duglegur og ósérhlífínn. Hann var drengur góður og lét engan eiga neitt hjá sér. Honum skildist það fljótt að ekki var sóst eftir því að hafa liðleskjur í vinnu hvort sem það var til sjós eða lands. Hann byrjaði ungur að vinna og fljótlega fór hann á sjóinn, sem hann stundaði af og til auk annarar landvinnu.<br>
Stebbi Valda, eins og hann var gjarnan kallaður, var harður af sér, duglegur og ósérhlífínn. Hann var drengur góður og lét engan eiga neitt hjá sér. Honum skildist það fljótt að ekki var sóst eftir því að hafa liðleskjur í vinnu hvort sem það var til sjós eða lands. Hann byrjaði ungur að vinna og fljótlega fór hann á sjóinn, sem hann stundaði af og til auk annarar landvinnu.<br>
Stebbi Valda var með afbrigðum vinnusamur maður. Hann var að lundarfari léttur og skemmtilegur og allir sem kynntust honum urðu fljótt varir þessara mannkosta hans.<br>
Stebbi Valda var með afbrigðum vinnusamur maður. Hann var að lundarfari léttur og skemmtilegur og allir sem kynntust honum urðu fljótt varir þessara mannkosta hans.<br>
Lína 39: Lína 39:
'''frá Baldurshaga'''<br>
'''frá Baldurshaga'''<br>
'''F. 21. mars 1931 — D. 4. ágúst 1982.'''<br>
'''F. 21. mars 1931 — D. 4. ágúst 1982.'''<br>
Friðrik var fæddur á Sauðárkróki 21. mars 1931. Ungur að árum hleypti hann heimdraganum og hélt til Vestmannaeyja til þess að stunda þar sjóinn, eins og svo margur ungur maður gerði hér fyrr á árum, er minna var um atvinnu úti á landsbyggðinni en nú er.<br>
[[Friðrik Garðarson|Friðrik]] var fæddur á Sauðárkróki 21. mars 1931. Ungur að árum hleypti hann heimdraganum og hélt til Vestmannaeyja til þess að stunda þar sjóinn, eins og svo margur ungur maður gerði hér fyrr á árum, er minna var um atvinnu úti á landsbyggðinni en nú er.<br>
Fljótlega eftir komu sína til Eyja kynntist hann eftirlifandi konu sinni, Sesselju Andrésdóttur frá [[Baldurshagi|Baldurshaga,]] en við Baldurshaga var hann oftast kenndur upp frá því. Friðrik og Sesselja hófu búskap, fyrst í Baldurshaga og síðar að Litlu Fagurlist við Urðaveg. Þeim varð tveggja barna auðið og eru þau bæði uppkomin og búin að eignast sín eigin heimili. Friðrik og Sesselja fluttust frá Eyjum fáum dögum fyrir náttúruhamfarimar miklu, fyrst til Grindavíkur, þar sem hann vann við netagerð, og síðar til Hafnarfjarðar þar sem hann gerðist kaupmaður.<br>
Fljótlega eftir komu sína til Eyja kynntist hann eftirlifandi konu sinni, Sesselju Andrésdóttur frá [[Baldurshagi|Baldurshaga,]] en við Baldurshaga var hann oftast kenndur upp frá því. Friðrik og Sesselja hófu búskap, fyrst í Baldurshaga og síðar að Litlu-Fagurlist við Urðaveg. Þeim varð tveggja barna auðið og eru þau bæði uppkomin og búin að eignast sín eigin heimili. Friðrik og Sesselja fluttust frá Eyjum fáum dögum fyrir náttúruhamfarimar miklu, fyrst til Grindavíkur, þar sem hann vann við netagerð, og síðar til Hafnarfjarðar þar sem hann gerðist kaupmaður.<br>
Ég undirritaður kynntist Friðriki fyrst er við urðum samskipa á [[m.b. Maggý]] með hinum kunna aflamanni Guðna Grímssyni. Margar vertíðar og fleiri úthöld vorum við saman á m.b. Maggý, enda voru menn ekki að hlaupa úr slíku skipsrúmi að ástæðulausu, enda fór svo, að þegar Friðrik fór af þeim bát var það til þess að gerast stýrimaður á öðrum.
Ég undirritaður kynntist Friðriki fyrst er við urðum samskipa á [[m.b. Maggý]] með hinum kunna aflamanni Guðna Grímssyni. Margar vertíðar og fleiri úthöld vorum við saman á m.b. Maggý, enda voru menn ekki að hlaupa úr slíku skipsrúmi að ástæðulausu, enda fór svo, að þegar Friðrik fór af þeim bát var það til þess að gerast stýrimaður á öðrum.
Friðrik stundaði sjóinn allan sinn tíma hér í Eyjum, lengst af hjá öðrum, en síðustu árin á eigin útgerð, er hann, ásamt Jóni Ingólfssyni frá [[Mandalur|Mandal]], keyptu m.b. Metu og gerði út í nokkur ár.<br>
Friðrik stundaði sjóinn allan sinn tíma hér í Eyjum, lengst af hjá öðrum, en síðustu árin á eigin útgerð, er hann, ásamt Jóni Ingólfssyni frá [[Mandalur|Mandal]], keyptu m.b. Metu og gerði út í nokkur ár.<br>
1.368

breytingar

Leiðsagnarval