„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1983/ Minning látinna“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:


:::::Líknargjafinn þjáðra þjóða<br>, :::::þú sem kyrrir vind og sjó<br>. :::::Ættjörð vor í ystu höfum<br> :::::undir þinni miskunn bjó<br>. :::::Vertu með oss, vaktu hjá oss<br>, :::::veittu styrk og hugarró<br>. :::::Þegar boðinn heljar hækkar<br>, :::::herra, lægðu vind og sjó<br><br>.
:::::Líknargjafinn þjáðra þjóða<br>, :::::þú sem kyrrir vind og sjó<br>. :::::Ættjörð vor í ystu höfum<br> :::::undir þinni miskunn bjó<br>. :::::Vertu með oss, vaktu hjá oss<br>, :::::veittu styrk og hugarró<br>. :::::Þegar boðinn heljar hækkar<br>, :::::herra, lægðu vind og sjó<br><br>.
:::::Þegar brotnar bylgjan þunga,<br>::::: brimið heyrist yfir fjöll.<br>::::: Þegar hendir sorg við sjóinn,<br>::::: syrgir, tregar þjóðin öll.<br>::::: Vertu Ijós og leiðarstjarna,<br>::::: lægðu storm og boðaföll,<br> :::::líknargjafinn þjáðra þjóða,<br>::::: þegar lokast sundin öll.<br><br>'''Halldór Jónsson<br>F. 28. ágúst 1919 - D. 17. maí 1982.'''
:::::Þegar brotnar bylgjan þunga,<br>::::: brimið heyrist yfir fjöll.<br>::::: Þegar hendir sorg við sjóinn,<br>::::: syrgir, tregar þjóðin öll.<br>::::: Vertu Ijós og leiðarstjarna,<br>::::: lægðu storm og boðaföll,<br> :::::líknargjafinn þjáðra þjóða,<br>::::: þegar lokast sundin öll.<br><br>'''Halldór Jónsson<br>F. 28. ágúst 1919 - D. 17. maí 1982.'''<<br>
Halldór Jónsson var fæddur og alinn upp í Hafnarnesi við Fáskrúðsfjörð. Faðir hans,Jón Níelsson, lést 1953, en móðir hans, Guð-laug Halldórsdóttir, er enn á lífi, á Sólvangi í Hafnarfírði, á tíræðisaldri. Þau Jón og Guð-laug eignuðust níu börn, tvö dóu í bernsku en sjö komust til fullorðinsára. Tvö þeirra syst-kina hafa lifað og starfað hér í Vestmanna-eyjum, Dóri (eins og tengdafaðir minn var jafnan kallaður) og Kristín, kona Óskars Ólafssonar pípulagningarmanns.
Halldór Jónsson var fæddur og alinn upp í Hafnarnesi við Fáskrúðsfjörð. Faðir hans,Jón Níelsson, lést 1953, en móðir hans, Guð-laug Halldórsdóttir, er enn á lífi, á Sólvangi í Hafnarfírði, á tíræðisaldri. Þau Jón og Guð-laug eignuðust níu börn, tvö dóu í bernsku en sjö komust til fullorðinsára. Tvö þeirra syst-kina hafa lifað og starfað hér í Vestmanna-eyjum, Dóri (eins og tengdafaðir minn var jafnan kallaður) og Kristín, kona Óskars Ólafssonar pípulagningarmanns.
I Hafnarnesi vandist Dóri við öll algeng störf til sjávar og sveita enda byggðist afkoma manna þar jöfnum höndum á útgerð og bú-skap. Hann lærði fljótt að bjarga sér enda vinnusemi og samviskusemi honum í blóð borin. Það átti þó ekki fyrir Dóra að liggja að verða útvegsbóndi í Hafnarnesi. Hinn 4. júlí 1944 giftist Dóri eftirlifandi eiginkonu sinni, Önnu Guðrúnu Erlendsdóttur, og bjuggu þau á Fáskrúðsfirði fram til ársins 1952. Þar fæddust börn þeirra þrjú, Jóhann, skipstjóri og útgerðarmaður á Andvara, giftur undir-ritaðri, og Brynja, gift Haraldi Benediktssyni skipstjóra á skuttogaranum Klakki; eitt bam misstu þau í bernsku. Barnabörnin eru orðin átta, og eitt þeirra, Ernu, dóttur Brynju, ólu þau Anna og Dóri upp að öllu leyti.
I Hafnarnesi vandist Dóri við öll algeng störf til sjávar og sveita enda byggðist afkoma manna þar jöfnum höndum á útgerð og bú-skap. Hann lærði fljótt að bjarga sér enda vinnusemi og samviskusemi honum í blóð borin. Það átti þó ekki fyrir Dóra að liggja að verða útvegsbóndi í Hafnarnesi. Hinn 4. júlí 1944 giftist Dóri eftirlifandi eiginkonu sinni, Önnu Guðrúnu Erlendsdóttur, og bjuggu þau á Fáskrúðsfirði fram til ársins 1952. Þar fæddust börn þeirra þrjú, Jóhann, skipstjóri og útgerðarmaður á Andvara, giftur undir-ritaðri, og Brynja, gift Haraldi Benediktssyni skipstjóra á skuttogaranum Klakki; eitt bam misstu þau í bernsku. Barnabörnin eru orðin átta, og eitt þeirra, Ernu, dóttur Brynju, ólu þau Anna og Dóri upp að öllu leyti.
1.368

breytingar

Leiðsagnarval