„Blik 1973/Þeirri nótt gleymi ég aldrei“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 24: Lína 24:
Ekki veit ég, hvernig á því stóð, að í minn hlut kom að vera með færið mitt í hefðarstaðnum á bátnum, nefnilega afturá hekkinu. <br>
Ekki veit ég, hvernig á því stóð, að í minn hlut kom að vera með færið mitt í hefðarstaðnum á bátnum, nefnilega afturá hekkinu. <br>
Nú óska ég að nefna mennina, sem á bátnum voru. <br>
Nú óska ég að nefna mennina, sem á bátnum voru. <br>
Aftastur stjórnborðsmeginn var ég, sem þessi minni skrifa. Næstur fyrir framan mig var Hallgrímur Guðjónsson,  vélamaðurinn  á  bátnum. Næstur honum var Guðjón Jónsson, formaðurinn á bátnum. Þá [[Þorvaldur Guðjónsson]], sonur hans, síðar kunnur skipstjóri og útgerðarmaður hér í bæ. Fyrir framan Þorvald var [[Ólafur Gunnarsson]]  [[Gunnar Ólafsson|kaupmanns í Vík Ólafssonar]]. Fyrir framan Ólaf var svo [[Magnús Magnússon netjagerðarmeistari|Magnús Magnússon]], síðar netjagerðarmeistari, þá til  heimilis að [[Vestmannabraut]] 76 í bænum. Fremstur stjórnborðsmegin var svo [[Magnús Jónsson frá Hlíð|Magnús Jónsson]] frá [[Hlíð]] (nr. 4 við [[Skólavegur|Skólaveg)]]. Hann var bróðir [[Jón Jónsson á Enda|Jóns]], sem síðar var kenndur hér við húseignina [[Endi|Enda]] og var frá Hlíðarenda í Ölfusi. <br>
Aftastur stjórnborðsmeginn var ég, sem þessi minni skrifa. Næstur fyrir framan mig var Hallgrímur Guðjónsson,  vélamaðurinn  á  bátnum. Næstur honum var Guðjón Jónsson, formaðurinn á bátnum. Þá [[Þorvaldur Guðjónsson]], sonur hans, síðar kunnur skipstjóri og útgerðarmaður hér í bæ. Fyrir framan Þorvald var [[Ólafur Gunnarsson (Vík)|Ólafur Gunnarsson]]  [[Gunnar Ólafsson|kaupmanns í Vík Ólafssonar]]. Fyrir framan Ólaf var svo [[Magnús Magnússon netjagerðarmeistari|Magnús Magnússon]], síðar netjagerðarmeistari, þá til  heimilis að [[Vestmannabraut]] 76 í bænum. Fremstur stjórnborðsmegin var svo [[Magnús Jónsson frá Hlíð|Magnús Jónsson]] frá [[Hlíð]] (nr. 4 við [[Skólavegur|Skólaveg)]]. Hann var bróðir [[Jón Jónsson á Enda|Jóns]], sem síðar var kenndur hér við húseignina [[Endi|Enda]] og var frá Hlíðarenda í Ölfusi. <br>
Þá eru það færakarlarnir bakborðsmegin. Þeir voru aðeins tveir: [[Friðrik Svipmundsson]] skipstjóri og útgerðarmaður á [[Lönd]]um, og [[Friðrik Benónýsson]] skipstjóri eða formaður í [[Gröf]] við [[Urðavegur|Urðaveg]], faðir [[Benóný Friðriksson|Binna í Gröf]]. <br>
Þá eru það færakarlarnir bakborðsmegin. Þeir voru aðeins tveir: [[Friðrik Svipmundsson]] skipstjóri og útgerðarmaður á [[Lönd]]um, og [[Friðrik Benónýsson]] skipstjóri eða formaður í [[Gröf]] við [[Urðavegur|Urðaveg]], faðir [[Benóný Friðriksson|Binna í Gröf]]. <br>
Klukkan 10 um kvöldið voru aðeins fimm þorskar og nokkrar keilur komnar á skip. Skipaði þá formaður svo fyrir að leggja skyldi síldarnetin fram af bátnum, en þau voru að mig minnir fimm talsins, sem höfð voru með í ferðinni. <br>
Klukkan 10 um kvöldið voru aðeins fimm þorskar og nokkrar keilur komnar á skip. Skipaði þá formaður svo fyrir að leggja skyldi síldarnetin fram af bátnum, en þau voru að mig minnir fimm talsins, sem höfð voru með í ferðinni. <br>

Leiðsagnarval