76.871
breyting
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 7: | Lína 7: | ||
Hann bjó síðustu ár ævi sinnar á [[Hraunbúðir|Hraunbúðum]]. | Hann bjó síðustu ár ævi sinnar á [[Hraunbúðir|Hraunbúðum]]. | ||
=Frekari umfjöllun= | |||
'''Sigurfinnur Einarsson''' sjómaður, stýrimaður, verkstjóri fæddist 3. desember 1912 á Efri-Steinsmýri í Meðallandi og lést 23. febrúar 2004. | |||
Foreldrar hans voru [[Einar Sigurfinnsson (eldri)|Einar Sigurfinnsson]] bóndi, síðar sendill við Símstöðina, f. 14. september 1884, d. 17. maí 1979, og fyrri kona hans Gíslrún Sigurbergsdóttir húsfreyja, f. 21. júní 1887, d. 1. janúar 1913. | |||
[[Flokkur:Verkamenn]] | Móðir Sigurfinns fórst í eldsvoða, er hann var tæplega mánaðar gamall. Hann var með föður sínum á Efri-Steinsmýri til 1913, var tökubarn í Háu-Kotey í Meðallandi 1913-1915, var með föður sínum í Lágu-Kotey þar 1915-1926, en fór þá til Reykjavíkur. Hann kom til föður síns að Iðu í Biskupstungum 1929 frá Núpum í Ölfusi og var með honum til 1939, en fluttist þá til Eyja. <br> | ||
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]] | Sigurfinnur var sjómaður og verkamaður, var lengi stýrimaður á [[Emma VE-219|Emmu]] hjá [[Eyjólfur Gíslason|Eyjólfi á Bessastöðum]]. Síðar vann hann hjá [[Ísfélag Vestmannaeyja |Ísfélaginu]] og var þar verkstjóri. <br> | ||
[[Flokkur:Fólk dáið á 21. öld]] | Þau Anna Ester bjuggu á [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi 2, (Heiðardal)]] við giftingu 1941 og við fæðingu Sigurfinns 1944, en á [[Bárustígur|Bárustíg 15, (Baðhúsinu)]] við fæðingu Þorbjargar 1949.<br> | ||
Þau bjuggu síðar í [[Fagridalur|Fagradal]], fluttust til Hveragerðis um skeið við Gos, en fluttust að [[Faxastígur|Faxastíg 35]] 1978. <br> | |||
Anna Ester lést 1980.<br> | |||
Sigurfinnur bjó með Guðrúnu Ólafsdóttur frá 1990.<br> | |||
Hann dvaldi að síðustu í [[Hraunbúðir|Hraunbúðum]], lést 2004 á Sjúkrahúsinu. | |||
I. Kona hans, (9. ágúst 1941), var [[Anna Ester Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 18. nóvember 1919, d. 19. janúar 1980.<br> | |||
Börn þeirra:<br> | |||
1. [[Einar Sigurfinnsson yngri|Einar Sigurður Sigurfinnsson]], f. 14. febrúar 1940.<br> | |||
2. [[Sigurfinnur Sigurfinnsson (Fagradal)| Sigurfinnur Sigurfinnsson]], f. 18. júní 1944.<br> | |||
3. [[Þorbjörg Sigurfinnsdóttir (Fagradal)| Þorbjörg Sigurfinnsdóttir]], f. 5. júní 1949. | |||
II. Sambýliskona Sigurfinns frá 1990 var [[Guðrún Ólafsdóttir (Kaldrananesi)|Guðrún Ólafsdóttir]] frá Kaldrananesi í Mýrdal, f. 26. júlí 1919, d. 30. ágúst 2005.<br> | |||
{{Heimildir| | |||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | |||
*Manntöl. | |||
*Morgunblaðið 28. febrúar 2004. Minning. | |||
*Prestþjónustubækur. | |||
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}} | |||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Sjómenn]] | |||
[[Flokkur: Stýrimenn]] | |||
[[Flokkur: Verkamenn]] | |||
[[Flokkur: Verkstjórar]] | |||
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]] | |||
[[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Heiðardal]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Fagradal]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Brekastíg]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Hásteinsveg]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Bárustíg]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Faxastíg]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Hraunbúðum]] |