„Þórður Diðriksson“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 23: Lína 23:
Þórður var múrsteinshleðslumaður og leiðtogi meðal  mormóna í Spanish Fork.<br>
Þórður var múrsteinshleðslumaður og leiðtogi meðal  mormóna í Spanish Fork.<br>
Talið er, að hann sé fyrirmynd Laxness að Þjóðreki biskupi í Paradísarheimt.<br>
Talið er, að hann sé fyrirmynd Laxness að Þjóðreki biskupi í Paradísarheimt.<br>
Hann skrifaði ferðasögu sína og samdi trúboðsritið „Athvörunar og sannleiksraust um höfuthatrithi trúar „Jesú Kristi kirkju af sithustu daga heilögum““.
Hann skrifaði ferðasögu sína og samdi trúboðsritið „Athvörunar og sannleiksraust um höfuthatrithi trúar „Jesú Kristi kirkju af sithustu daga heilögum““. <br>
Hann lést 1894 úr sykursýki.


Þórður átti 3 konur.<br>
Þórður átti 3 konur.<br>
I. Kona hans, (1858), var  [[Helga Jónsdóttir (mormóni)|Helga Jónsdóttir]] húsfreyja í Spanish Fork í Utah, f. 1813. Hún hafði farið vestur með [[Samúel Bjarnason mormónaprestur|Samúel Bjarnasyni]] og [[Margrét Gísladóttir (Görðum við Kirkjubæ)|Margréti Gísladóttur]] 1854. Þau Þórður og Helga voru barnlaus.<br>  
I. Kona hans, (2. janúar 1858), var  [[Helga Jónsdóttir (mormóni)|Helga Jónsdóttir]] húsfreyja í Spanish Fork í Utah, f. 1813. Hún hafði farið vestur með [[Samúel Bjarnason mormónaprestur|Samúel Bjarnasyni]] og [[Margrét Gísladóttir (Görðum við Kirkjubæ)|Margréti Gísladóttur]] 1854. Þau Þórður og Helga voru barnlaus.<br>  


II. Kona Þórðar var Mary Jakobsen, dönsk að ætt.<br>
II. Kona Þórðar, (17. júlí 1866), var Mary Jakobsen, dönsk að ætt.<br>
Börn þeirra voru:<br>
Börn þeirra voru:<br>
1. Theo Dedrickson.<br>
1. Theo Dedrickson.<br>
Lína 44: Lína 45:
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.
*Prestþjónustubækur.
*[[Saga Vestmannaeyja]]. [[Sigfús M. Johnsen]]. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946.}}{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
*[[Saga Vestmannaeyja]]. [[Sigfús M. Johnsen]]. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946.
*The Icelanders of Utah.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Iðnaðarmenn]]
[[Flokkur: Iðnaðarmenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]

Leiðsagnarval