70.949
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 11: | Lína 11: | ||
=Lífsferill= | =Lífsferill= | ||
23 ára gömul | 23 ára gömul var Sigurbjörg ráðskona í Kastala í Mjóafirði. Þar kynntist hún Einari Einarssyni af Álftanesi, sem þá var húsmaður í Kastala 23 ára gamall. Sigurbjörg og Einar gengu í hjónaband þann 6. júní 1906 í Mjóafjarðarkirkju. Þau fóru að búa að Stuðlum í Norðfirði 1906. Einar lést ári síðar, 12. júlí 1907, á Franska spítalanum á Fáskrúðsfirði. Þeirra barn var [[Guðfinna Einarsdóttir]] fædd 22. júlí 1906. | ||
Nokkrum árum síðar kynntist Sigurbjörg ungum manni frá Vestmannaeyjum [[Árni Oddsson|Árna Oddssyni]], sem þá var sumarmaður við sjóróðra í Norðfirði. Þau hófu búskap að Stuðlum árið 1909. Fyrsta barn þeirra, [[Sigríður Árnadóttir|Sigríður]], fæddist að Stuðlum 19. september 1910. | Nokkrum árum síðar kynntist Sigurbjörg ungum manni frá Vestmannaeyjum [[Árni Oddsson|Árna Oddssyni]], sem þá var sumarmaður við sjóróðra í Norðfirði. Þau hófu búskap að Stuðlum árið 1909. Fyrsta barn þeirra, [[Sigríður Árnadóttir|Sigríður]], fæddist að Stuðlum 19. september 1910. | ||
Lína 17: | Lína 17: | ||
Árið 1912 fluttust þau til Vestmannaeyja. Í Vestmannaeyjum bjuggu þau fyrst á [[Kirkjuland]]i og síðar í [[Gata við Heiðarveg|Götu]], þar fæddist [[Aðalheiður Árnadóttir|Aðalheiður]] árið 1913. Árni stundaði sjó og var formaður á [[Agða|Ögðu]] og [[Ísak|Ísak]] veturna 1912 og 1913. | Árið 1912 fluttust þau til Vestmannaeyja. Í Vestmannaeyjum bjuggu þau fyrst á [[Kirkjuland]]i og síðar í [[Gata við Heiðarveg|Götu]], þar fæddist [[Aðalheiður Árnadóttir|Aðalheiður]] árið 1913. Árni stundaði sjó og var formaður á [[Agða|Ögðu]] og [[Ísak|Ísak]] veturna 1912 og 1913. | ||
Árni fór austur á sumarvertíðir og flutti fjölskyldan öll aftur að Stuðlum og var þar hjá föður Sigurbjargar. Þau byggðu hús í landi Stuðla og voru innréttuð þar tvö herbergi. Þar fæddist [[Pálína Árnadóttir|Pálína]] 1914. Sigurbjörg og Árni stunduðu sjóinn saman á litlum báti. Vor og haust stundaði Árni róðra frá Norðfirði. Árið 1916 fluttust þau til Norðfjarðar og dvöldu þar fyrst í lítilli íbúð á pakkhúslofti, fljótlega fluttust þau að Sólheimum, síðan að Guðjónshúsi („Brennu“). Þar fæddist [[Lára Árnadóttir|Lára]] 1916 og [[Helga Árnadóttir|Helga]] 1918. Árið 1919 | Árni fór austur á sumarvertíðir og flutti fjölskyldan öll aftur að Stuðlum og var þar hjá föður Sigurbjargar. Þau byggðu hús í landi Stuðla og voru innréttuð þar tvö herbergi. Þar fæddist [[Pálína Árnadóttir|Pálína]] 1914. Sigurbjörg og Árni stunduðu sjóinn saman á litlum báti. Vor og haust stundaði Árni róðra frá Norðfirði. Árið 1916 fluttust þau til Norðfjarðar og dvöldu þar fyrst í lítilli íbúð á pakkhúslofti, fljótlega fluttust þau að Sólheimum, síðan að Guðjónshúsi („Brennu“). Þar fæddist [[Lára Árnadóttir|Lára]] 1916 og [[Helga Árnadóttir|Helga]] 1918. Árið 1919 fluttist fjölskyldan aftur til Vestmannaeyja, en þá var Árni orðinn heilsulítill. | ||
Fljótlega eftir komuna til Eyja | Fljótlega eftir komuna til Eyja fluttust þau að Burstafelli. Þar fæddist [[Vilhjálmur Árnason|Vilhjálmur]] 1921. Árni stundaði sjó fyrstu árin en gerðist síðan umboðsmaður Brunabótafélags Íslands og dyravörður í [[Þórshamar (við Vestmannabraut)|Nýja-Bíói]]. Árni eignaðist [[Burstafell]] og stækkaði það. | ||
Síðasta barn Sigurbjargar og Árna, [[Óli Ísfeld Árnason|Óli Ísfeld]], fæddist þar 1927. Sigurbjörg vann í mörg ár við fiskþurrkun og fleira á sumrum en var með kostgangara á vertíðum. | Síðasta barn Sigurbjargar og Árna, [[Óli Ísfeld Árnason|Óli Ísfeld]], fæddist þar 1927. Sigurbjörg vann í mörg ár við fiskþurrkun og fleira á sumrum en var með kostgangara á vertíðum. | ||
Þann 16. júní 1938 gerðist sá válegi atburður að eldur kom upp í Burstafelli, þegar fjölskyldan var nýgengin til náða. Í brunanum lést Árni ásamt yngsta syni þeirra hjóna, Óla Ísfeld, og dóttursyni Árna, sem var sonur Aðalheiðar. | Þann 16. júní 1938 gerðist sá válegi atburður að eldur kom upp í Burstafelli, þegar fjölskyldan var nýgengin til náða. Í brunanum lést Árni ásamt yngsta syni þeirra hjóna, Óla Ísfeld, og dóttursyni Árna, sem var sonur Aðalheiðar.<br> | ||
Eftir brunann var byggt bráðabirgðaþak yfir kjallarann og bjó Sigurbjörg þar ásamt Aðalheiði, börnum hennar og Vilhjálmi syni sínum. | Eftir brunann var byggt bráðabirgðaþak yfir kjallarann og bjó Sigurbjörg þar ásamt Aðalheiði, börnum hennar og Vilhjálmi syni sínum.<br> | ||
Sigurbjörg bjó hjá syni sínum Vilhjálmi og tengdadóttur, [[María Gísladóttir|Maríu Gísladóttur]] á Burstafelli þar til hún veiktist og lést á [[Sjúkrahús Vestmannaeyja|Sjúkrahúsi Vestmanneyja]] 15.mars 1970. | Sigurbjörg bjó hjá syni sínum Vilhjálmi og tengdadóttur, [[María Gísladóttir|Maríu Gísladóttur]] á Burstafelli þar til hún veiktist og lést á [[Sjúkrahús Vestmannaeyja|Sjúkrahúsi Vestmanneyja]] 15.mars 1970. | ||
I. Fyrri maður Sigurbjargar, (6. júní 1906), var Einar Einarsson, f. 1883 á Álftanesi, d. 12. júlí 1907. Foreldrar hans voru Einar Einarsson sjómaður á Bjarnastöðum á Álftanesi 1880, ekkill í Haugshúsum þar 1890, f. 24. apríl 1850, og kona hans Oddbjörg Sigurðardóttir húsfreyja, f. 1845, d. 24. október 1890.<br> | |||
Barn þeirra var<br> | |||
1. [[Guðfinna Einarsdóttir]] húsfreyja, f. 22. júlí 1906, d. 16. októbe 1999. | |||
II. Síðari maður Sigurbjargar var [[Árni Oddsson]] formaður, sjómaður, umboðsmaður frá [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]], f. 6. maí 1888, fórst í eldi 16. júní 1938.<br> | |||
Börn þeirra:<br> | |||
1. [[Sigríður Árnadóttir (Burstafelli)|Sigríður Árnadóttir]] húsfreyja, f. 19. september 1910, d. 13. apríl 2004.<br> | |||
2. [[Aðalheiður Árnadóttir|Steinunn Aðalheiður Árnadóttir]] húsfreyja, f. 7. janúar 1913 í [[Gata|Götu]], d. 20. október 1987 í Reykjavík.<br> | |||
3. [[Pálína Árnadóttir]] húsfreyja, f. 27. maí 1914 á Stuðlum í Norðfirði, lést 19. desember 1993 í Reykjavík.<br> | |||
4. [[Lára Árnadóttir|Lára Jóhanna Árnadóttir]] húsfreyja, matráðskona, f. 28. júlí 1916 í Brennu (Guðjónhúsi) í Norðfirði, d. 29. apríl 2012.<br> | |||
5. [[Helga Árnadóttir (Burstafelli)|Helga Þuríður Árnadóttir]] húsfreyja, f. 15. maí 1918 í Brennu (Guðjónshúsi) í Norðfirði, d. 8. desember 2008.<br> | |||
6. [[Vilhjálmur Árnason]] verslunarmaður og framkvæmdastjóri, f. 19. febrúar 1921 á Burstafelli, d. 19. febrúar 1993.<br> | |||
7. [[Óli Ísfeld Árnason]], f. 17. júlí 1927, fórst í eldi 16. júní 1938. | |||
== Myndir == | == Myndir == |