79.298
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''''<big>Kynning.</big>''''' | '''''<big>Kynning.</big>''''' | ||
'''Guðmundur Jesson''' verkamaður á [[Litla-Grund|Litlu-Grund]], fæddist 13. nóvember 1867 í [[Nýborg]] og lést 19. apríl 1931.<br> | '''Guðmundur Jesson Thomsen''' verkamaður á [[Litla-Grund|Litlu-Grund]], fæddist 13. nóvember 1867 í [[Nýborg]] og lést 19. apríl 1931.<br> | ||
Foreldrar hans voru [[Jes Nicolai Thomsen]] verslunarstjóri í [[Godthaab|Godthaabsverslun]], f. 7. nóvember 1840, d. 30. janúar 1919, og barnsmóðir hans [[Elín Steinmóðsdóttir (Steinmóðshúsi)|Elín Steinmóðsdóttir]] vinnukona, f. 1836.<br> | Foreldrar hans voru [[Jes Nicolai Thomsen]] verslunarstjóri í [[Godthaab|Godthaabsverslun]], f. 7. nóvember 1840, d. 30. janúar 1919, og barnsmóðir hans [[Elín Steinmóðsdóttir (Steinmóðshúsi)|Elín Steinmóðsdóttir]] vinnukona, f. 1836.<br> | ||
Hálfystur Guðmundar voru | Hálfystur Guðmundar voru<br> | ||
1. Jóhanna Margrét Jesdóttir, f. 25. júní 1870, dóttir [[Halldóra Samúelsdóttir (Vesturhúsum)|Halldóru Samúelsdóttur]]. Hún mun hafa látist á leið til Vesturheims.<br> | 1. Jóhanna Margrét Jesdóttir, f. 25. júní 1870, dóttir [[Halldóra Samúelsdóttir (Vesturhúsum)|Halldóru Samúelsdóttur]]. Hún mun hafa látist á leið til Vesturheims.<br> | ||
2. [[Anna Petrea Thomsen (Godthaab)|Anna Petrea Thomsen]] húsfreyja, f. 9. maí 1871, d. 3. maí 1837. Hún varð kona [[Friðrik Gíslason (Hlíðarhúsi)|Friðriks Gíslasonar]] frá [[Hlíðarhús]]i.<br> | 2. [[Anna Petrea Thomsen (Godthaab)|Anna Petrea Thomsen]] húsfreyja, f. 9. maí 1871, d. 3. maí 1837. Hún varð kona [[Friðrik Gíslason (Hlíðarhúsi)|Friðriks Gíslasonar]] frá [[Hlíðarhús]]i.<br> | ||
Önnur systkini Guðmundar, öll hálfsystkini, börn Elínar móður hans, voru:<br> | Önnur systkini Guðmundar, öll hálfsystkini, börn Elínar móður hans, voru:<br> | ||
3. [[Steinmóður Guðmundsson (Steinmóðshúsi)|Steinmóður Guðmundsson]], f. 15. maí 1860 | 3. [[Steinmóður Guðmundsson (Steinmóðshúsi)|Steinmóður Guðmundsson]], f. 15. maí 1860.<br> | ||
4. [[Friðrikka Matthildur Jónsdóttir|Friðrikka Matthildur Jónsdóttir]], f. 3. júní 1863.<br> | 4. [[Friðrikka Matthildur Jónsdóttir|Friðrikka Matthildur Jónsdóttir]], f. 3. júní 1863.<br> | ||
5. [[Kristján Sæmundsson (Hólshúsi)|Kristján Sæmundsson]], f. 20. mars 1875, d. 18. febrúar 1933.<br> | 5. [[Kristján Sæmundsson (Hólshúsi)|Kristján Sæmundsson]], f. 20. mars 1875, d. 18. febrúar 1933.<br> | ||
I. Barnsmóðir | Guðmundur var með móður sinni í [[Steinmóðshús]]i 1868, var fósturbarn hjá [[Helga Árnadóttir (Löndum)|Helgu Árnadóttur]] og [[Sveinn Þórðarson (Löndum)|Sveini Þórðarsyni]] á [[Lönd]]um 1869-1878, er þau fluttust úr landi. Hann fór þá til föður síns í [[Godthaab]] og var hjá honum enn 1893. Godthaabsverslun var seld 1894 og síðla árs var Jes Thomsen með Jóhönnu konu sinni í [[Frydendal]] og þar var Guðmundur vinnumaður. Faðir hans og kona voru í Frydendal 1895, en Guðmundur var vinnumaður í [[Norður-Gerði]].<br> | ||
Hann var vinnumaður í [[Draumbær|Draumbæ]] 1901.<br> | |||
Guðmundur bjó 1910 á [[Litla-Grund|Litlu-Grund]], sem þá hét [[Litli-Lambhagi]] .<br> | |||
1911 var bústýran Guðríður Guðmundsdóttir komin til hans og var þar til dd 1930.<br> | |||
1913 var Svavar Þórðarson tveggja ára kominn til þeirra í fóstur.<br> | |||
1914 var Sigríður Guðmundsdóttir 4 ára komin í fóstur, - hún samkv. sóknarmannatali 1914, „? óskila barn frá Rvk“. 1918 var Sigríður farin. <br> | |||
1920 var Ólafur Þorbjörn Marías kominn til þeirra og var enn hjá Guðmundi síðla árs 1930.<br> | |||
Guðmundar er getið sem bjargveiðimanns án umsagnar á blöðum [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara.<br> | |||
Guðríður lést 1930 og Guðmundur 1931. | |||
I. Barnsmóðir Guðmundar var [[Kristín Ólafsdóttir (Litlakoti)|Kristín Ólafsdóttir]], þá í [[Juliushaab|Júlíushaab]], f. 8. september 1868, d. 6. janúar 1944.<br> | |||
Barnið var<br> | Barnið var<br> | ||
[[Guðríður Guðmundsdóttir (Hábæ)|Guðríður Guðmundsdóttir]], f. 12. maí 1893, d. 24. júní 1984. Hún varð kona [[Stefán Vilhjálmsson (Hábæ)|Stefáns Vilhjálmssonar]].<br> | 1. [[Guðríður Guðmundsdóttir (Hábæ)|Guðríður Guðmundsdóttir]], f. 12. maí 1893, d. 24. júní 1984. Hún varð kona [[Stefán Vilhjálmsson (Hábæ)|Stefáns Vilhjálmssonar]].<br> | ||
Guðmundar | II. Bústýra Guðmundar frá 1911 var [[Guðríður Guðmundsdóttir (Litlu-Grund)|Guðríður Guðmundsdóttir]], f. 17. september 1856 í Brúsholti í Flókadal í Borgarfirði, d. 18. júlí 1930. Foreldrar hennar voru Guðmundur Björnsson bóndi í Brúsholti og kona hans Kristín Kaprasíusdóttir húsfreyja.<br> | ||
Fósturbön þeirra voru:<br> | |||
2. [[Svavar Þórðarson (Tanganum)|Svavar Þórðarson]] afgreiðslustjóri, f. 12. febrúar 1911 á Seyðisfirði, d. 10. janúar 1978.<br> | |||
3. [[Ólafur Magnússon (Litlu-Grund)|Ólafur Þorbjörn Marías Magnússon]] frá [[Langi-Hvammur|Hvammi]], f. 19. september 1916, d. í apríl 1943. Foreldrar hans voru [[Magnús Þórðarson (Kornhól)|Magnús Þórðarson]], síðar í [[Konhóll|Kornhól, (Skansinum)]], og [[Magnea Gísladóttir (Akri)|Magnea Gísladóttir]] vinnukona, síðar húsfreyja á [[Akur|Akri]], f. 7. júní 1893, d. 10. febrúar 1975.<br> | |||
4. Sigríður Guðmundsdóttir, f. um 1910 . Hún var hjá þeim 1914-1918. | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | ||
Lína 22: | Lína 36: | ||
*Íslendingabók.is. | *Íslendingabók.is. | ||
*Manntöl. | *Manntöl. | ||
* | *Prestþjónustubækur.}} | ||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | {{Æviskrár Víglundar Þórs}} | ||
[[Flokkur: Verkamenn]] | [[Flokkur: Verkamenn]] | ||
Lína 28: | Lína 42: | ||
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | [[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | ||
[[Flokkur: Íbúar í Nýborg]] | [[Flokkur: Íbúar í Nýborg]] | ||
[[Flokkur: Íbúar á Löndum]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Godthaab]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Gerði]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Draumbæ]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Litla-Lambhaga]] | |||
[[Flokkur: Íbúar á Litlu-Grund]] | [[Flokkur: Íbúar á Litlu-Grund]] |