„Blik 1980/Danskir brautryðjendur í Vestmannaeyjum“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 15: Lína 15:
<center>[[Mynd: 1980 b 108.jpg|ctr|600px]]</center><br>
<center>[[Mynd: 1980 b 108.jpg|ctr|600px]]</center><br>


''Þessi mynd hefur tvívegis áður birzt í Bliki. Það var 1959, bls. 74 og 1969, bls. 17. Þar er gert grein fyrir því, hvernig Blik eignaðist þessa mynd. [[Frydendal]], hús dönsku hjónanna frú [[Madama Roed/Eriksen|Ane Johanne Ericsen Roed]] og [[Carl Wilhelm Roed|Carl W. Roed]], sést á miðri myndinni. Kálgarðar þeirra sjást þar einnig a. m. k. nokkrir þeirra. Umhverfis þá var hlaðið grjóti gróðrinum til skjóls. Eins og ég greini frá í þessari grein minni um dönsku brautryðjendahjónin, þá var húsið Frydendal byggt 1838. Það var fyrst og fremst íbúðarhús, en síðar einnig veitingahús og sjúkraskýli í kauptúninu''.<br>
''Þessi mynd hefur tvívegis áður birzt í Bliki. Það var 1959, bls. 74 og 1969, bls. 17. Þar er gert grein fyrir því, hvernig Blik eignaðist þessa mynd. [[Frydendal]], hús dönsku hjónanna frú [[Madama Roed|Ane Johanne Ericsen Roed]] og [[Carl Wilhelm Roed|Carl W. Roed]], sést á miðri myndinni. Kálgarðar þeirra sjást þar einnig a. m. k. nokkrir þeirra. Umhverfis þá var hlaðið grjóti gróðrinum til skjóls. Eins og ég greini frá í þessari grein minni um dönsku brautryðjendahjónin, þá var húsið Frydendal byggt 1838. Það var fyrst og fremst íbúðarhús, en síðar einnig veitingahús og sjúkraskýli í kauptúninu''.<br>


Kona Morten Ericsen, skipstjóra og skútueiganda, hét [[Madama Roed/Eriksen|Ane Johanne Ericsen]].<br>
Kona Morten Ericsen, skipstjóra og skútueiganda, hét [[Madama Roed|Ane Johanne Ericsen]].<br>
Þegar til Eyja kom, settust þau að í íbúðarhúsi Godthaabsverzlunarinnar. Brátt hóf svo „Skippar“ Ericsen hákarlaveiðarnar.<br>
Þegar til Eyja kom, settust þau að í íbúðarhúsi Godthaabsverzlunarinnar. Brátt hóf svo „Skippar“ Ericsen hákarlaveiðarnar.<br>
Um haustið eða veturinn afréðu dönsku hjónin að byggja sér íbúðarhús í kauptúninu. Að þeirri byggingu var unnið næsta sumar,  sumarið 1838. Hússtæðið höfðu þau valið í miðju kauptúninu kippkorn sunnan við Hafnarvoginn.<br>
Um haustið eða veturinn afréðu dönsku hjónin að byggja sér íbúðarhús í kauptúninu. Að þeirri byggingu var unnið næsta sumar,  sumarið 1838. Hússtæðið höfðu þau valið í miðju kauptúninu kippkorn sunnan við Hafnarvoginn.<br>
Lína 24: Lína 24:
Og árin liðu í [[Frydendal]] i velgengni og glaðværð. „Skipper“ Morten Ericsen sótti sjóinn á skútunni sinni og aflaði vel. Lifrina seldi hann ávallt kaupmanninum í Godthaabsverzlun.<br>
Og árin liðu í [[Frydendal]] i velgengni og glaðværð. „Skipper“ Morten Ericsen sótti sjóinn á skútunni sinni og aflaði vel. Lifrina seldi hann ávallt kaupmanninum í Godthaabsverzlun.<br>
Árið 1838 ól frúin manni sínum son, sem þau létu heita [[Morten Frederik Ericsen]]. Um það bil tveim árum áður en frúin giftist Ericsen, hafði Fröken Ane Johanne eignazt dóttur með landa sínum úti í henni Danmörku.<br>
Árið 1838 ól frúin manni sínum son, sem þau létu heita [[Morten Frederik Ericsen]]. Um það bil tveim árum áður en frúin giftist Ericsen, hafði Fröken Ane Johanne eignazt dóttur með landa sínum úti í henni Danmörku.<br>
Sú stúlka var skírð [[Johanne Caroline Rasmusen|Johanne Caroline]] og var Rasmusen, - kennd við föður sinn að sjálfsögðu. Rétt og skylt er að geta þess hér, að þessi dóttir Mad. Ericsen ólst upp hjá móður sinni í Vestmannaeyjum og giftist [[Jóhann Pétur Bjarnasen|Jóhanni Pétri Bjarnasen]], verzlunarstjóra. Barnabarn þeirra hjóna var einn af frægustu söngvurum íslenzku þjóðarinnar, [[Pétur Jónsson]] óperusöngvari, með því að frú [[Júlíana Sigríður Eriksen|Júlíana Sigríður]] móðir hans var dóttir verzlunarstjórahjónanna og þannig barnabarn Mad. Ericsen.<br>
Sú stúlka var skírð [[Jóhanna Karólína Rasmussen|Johanne Caroline]] og var Rasmusen, - kennd við föður sinn að sjálfsögðu. Rétt og skylt er að geta þess hér, að þessi dóttir Mad. Ericsen ólst upp hjá móður sinni í Vestmannaeyjum og giftist [[Jóhann Pétur Benedikt Bjarnasen|Jóhanni Pétri Bjarnasen]], verzlunarstjóra. Barnabarn þeirra hjóna var einn af frægustu söngvurum íslenzku þjóðarinnar, [[Pétur Jónsson]] óperusöngvari, með því að frú [[Juliane Sigríður Margrét Bjarnasensen|Júlíana Sigríður]] móðir hans var dóttir verzlunarstjórahjónanna og þannig barnabarn Mad. Ericsen.<br>
Í maímánuði 1847 sigldi „Skipper“ Ericsen skútu sinni á hin fengsælu hákarlamið Vestmannaeyinga, líklega á austurmiðin. Ofviðri skall á. Skútan og skipshöfnin hurfu að fullu og öllu. Mad. Ane Johanne Ericsen var orðin ekkja. Drengurinn litli hann Morten Frederik, hafði misst föður sinn og Johanne Caroline Rasmusen góðan stjúpföður.<br>
Í maímánuði 1847 sigldi „Skipper“ Ericsen skútu sinni á hin fengsælu hákarlamið Vestmannaeyinga, líklega á austurmiðin. Ofviðri skall á. Skútan og skipshöfnin hurfu að fullu og öllu. Mad. Ane Johanne Ericsen var orðin ekkja. Drengurinn litli hann Morten Frederik, hafði misst föður sinn og Johanne Caroline Rasmusen góðan stjúpföður.<br>
Ekkjan Mad. Ericsen afréð fljótlega að flytja ekki burt úr kauptúninu á Heimaey, þar sem hún hafði fest yndi á undanförnum 10 árum, þrátt fyrir þetta andstreymi, þessa mæðu og sorg. Hún hugði brátt til atvinnurekstrar í Frydendal. Á uppvaxtarárum sínum í Danmörku hafði hún unnið í veitingahúsi og var þess vegna ekki ókunnug rekstri þeirra eins og þau gerðust þar ytra. Það var einnig sameiginlegt álit ýmissa danskra broddborgara í Eyjum, að verkefni myndi nægilegt handa smáveitingastað í kauptúninu, ekki sízt á vertíðum, þegar margir aðkomumenn, t.d. „landmenn“, komu til Eyja úr byggðum Suðurlandsins og lágu þar við á vertíðum, og stunduðu sjósókn fram á vorið ár hvert. Margir þeirra bjuggu þar í lélegum húsakynnum við slæma aðbúð og myndu gjarnan eyða tíma sínum í landlegum á veitingastað við glaðværð, gáska og góðar veitingar, vinahót og vímugjafa. Auðvitað varð nokkur vínsala að vera þar með í leiknum.<br>
Ekkjan Mad. Ericsen afréð fljótlega að flytja ekki burt úr kauptúninu á Heimaey, þar sem hún hafði fest yndi á undanförnum 10 árum, þrátt fyrir þetta andstreymi, þessa mæðu og sorg. Hún hugði brátt til atvinnurekstrar í Frydendal. Á uppvaxtarárum sínum í Danmörku hafði hún unnið í veitingahúsi og var þess vegna ekki ókunnug rekstri þeirra eins og þau gerðust þar ytra. Það var einnig sameiginlegt álit ýmissa danskra broddborgara í Eyjum, að verkefni myndi nægilegt handa smáveitingastað í kauptúninu, ekki sízt á vertíðum, þegar margir aðkomumenn, t.d. „landmenn“, komu til Eyja úr byggðum Suðurlandsins og lágu þar við á vertíðum, og stunduðu sjósókn fram á vorið ár hvert. Margir þeirra bjuggu þar í lélegum húsakynnum við slæma aðbúð og myndu gjarnan eyða tíma sínum í landlegum á veitingastað við glaðværð, gáska og góðar veitingar, vinahót og vímugjafa. Auðvitað varð nokkur vínsala að vera þar með í leiknum.<br>
Lína 58: Lína 58:
Mad. Roed lézt 23. nóvember 1878, þá 68 ára að aldri. Banamein hennar var „innvortisveiki“, eins og segir í gildum heimildum.<br>
Mad. Roed lézt 23. nóvember 1878, þá 68 ára að aldri. Banamein hennar var „innvortisveiki“, eins og segir í gildum heimildum.<br>
Að frúnni látinni seldi C. W. Roed veitingamaður [[Jóhann J. Johnsen|Jóhanni Jörgen Johnsen]] frá [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] Frydendalinn. Eftir það dvaldist hann þar um sinn á heimili J.J.J., sem hélt áfram veitingarekstrinumum um árabil, og var þar veitingaþjónn.<br>
Að frúnni látinni seldi C. W. Roed veitingamaður [[Jóhann J. Johnsen|Jóhanni Jörgen Johnsen]] frá [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] Frydendalinn. Eftir það dvaldist hann þar um sinn á heimili J.J.J., sem hélt áfram veitingarekstrinumum um árabil, og var þar veitingaþjónn.<br>
C. W. Roed lifði 18 ár eftir fráfall konu sinnar. Síðustu æviárin var hann óstarfhæfur og veikburða. Þá fékk hann inni í sveitarhúsinu [[Gata|Götu]], eins og aðrir þurfalingar Vestmannaeyjahrepps. Það „Þurfalingahús“ hreppsins stóð við [[Kirkjuvegur|Kirkjuveginn]] (nálega nr. 12)<br>
C. W. Roed lifði 18 ár eftir fráfall konu sinnar. Síðustu æviárin var hann óstarfhæfur og veikburða. Þá fékk hann inni í sveitarhúsinu [[Gata (við Kirkjuveg)|Götu]], eins og aðrir þurfalingar Vestmannaeyjahrepps. Það „Þurfalingahús“ hreppsins stóð við [[Kirkjuvegur|Kirkjuveginn]] (nálega nr. 12)<br>
Carl W. Roed, veitingaþjónn, beykir og brautryðjandi í kartöflurækt Eyjamanna, lézt 29. desember 1896 og þá 74 ára að aldri. Hann var fæddur í Danmörku árið 1822.<br>
Carl W. Roed, veitingaþjónn, beykir og brautryðjandi í kartöflurækt Eyjamanna, lézt 29. desember 1896 og þá 74 ára að aldri. Hann var fæddur í Danmörku árið 1822.<br>
Árið 1893 eða þrem árum áður en Carl W. Roed, fyrrverandi veitingamaður og beykir, lézt, skrifaði [[Sigurður Sigurfinnsson|Sigurður bóndi Sigurfinnsson]], síðar hreppsstjóri í Eyjum, fréttir frá byggðarlagi sínu í blaðið Fjallkonuna í Reykjavík. Þar segir hann um C. W. Roed:<br>
Árið 1893 eða þrem árum áður en Carl W. Roed, fyrrverandi veitingamaður og beykir, lézt, skrifaði [[Sigurður Sigurfinnsson|Sigurður bóndi Sigurfinnsson]], síðar hreppsstjóri í Eyjum, fréttir frá byggðarlagi sínu í blaðið Fjallkonuna í Reykjavík. Þar segir hann um C. W. Roed:<br>

Leiðsagnarval