„Guðrún Magnúsdóttir (Búastöðum)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (Verndaði „Guðrún Magnúsdóttir (Búastöðum)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 13: Lína 13:
* Magnús, f.1904, d.1904
* Magnús, f.1904, d.1904
* Margrét Magnúsína, f.1906, d.1906.
* Margrét Magnúsína, f.1906, d.1906.
==Frekari umfjöllun==
=Frekari umfjöllun=
'''Guðrún Magnúsdóttir''' húsfreyja á [[Búastaðir|Búastöðum]] fæddist 12. júlí 1865 og lést 24. september 1936 úr fýlaveiki (þ.e. páfagaukaveiki, Psittacosis).<br>
'''Guðrún Magnúsdóttir''' húsfreyja á [[Búastaðir|Búastöðum]] fæddist 12. júlí 1865 og lést 24. september 1936 úr fýlaveiki (þ.e. páfagaukaveiki, Psittacosis).<br>
==Ætt og uppruni==
=Ætt og uppruni=
Faðir hennar var [[Magnús Jónsson (Berjanesi)|Magnús]] bóndi á Skíðbakka í A-Landeyjum og í Berjanesi í V-Landeyjum, f. 1824, d. 7. júlí 1904 í Eyjum, Jónsson bónda á Mið-Kekki (Svanavatni) í Stokkseyrarhreppi, f. 19. júní 1799 í  Andrésfjósum á Skeiðum, d. í  júlí 1888, Þorsteinssonar tómthúsmanns á Þóroddsá eystri í Ölfusi 1801, í Brú í Stokkseyrarhreppi 1804-1813, f. 1769, d. 12. ágúst 1813, Pálssonar, og konu Þorsteins Pálssonar, Margrétar húsfreyju, f. 1776, d. 1852, Gísladóttur í Kampholti í Flóa, Vigfússonar.<br>
Faðir hennar var [[Magnús Jónsson (Berjanesi)|Magnús]] bóndi á Skíðbakka í A-Landeyjum og í Berjanesi í V-Landeyjum, f. 1824, d. 7. júlí 1904 í Eyjum, Jónsson bónda á Mið-Kekki (Svanavatni) í Stokkseyrarhreppi, f. 19. júní 1799 í  Andrésfjósum á Skeiðum, d. í  júlí 1888, Þorsteinssonar tómthúsmanns á Þóroddsá eystri í Ölfusi 1801, í Brú í Stokkseyrarhreppi 1804-1813, f. 1769, d. 12. ágúst 1813, Pálssonar, og konu Þorsteins Pálssonar, Margrétar húsfreyju, f. 1776, d. 1852, Gísladóttur í Kampholti í Flóa, Vigfússonar.<br>
Móðir Magnúsar Jónssonar í Berjanesi og fyrri kona Jóns Þorsteinssonar var Kristín húsfreyja, f. 7. október 1791, d. 23. júlí 1827, Þorsteinsdóttir bónda á Kílhrauni á Skeiðum 1816, f. 1761, d. 23. maí 1817, Eiríkssonar, og konu Þorsteins Eiríkssonar, Vigdísar húsfreyju, f. 1763, d. 9. september 1841, Guðnadóttur.<br>
Móðir Magnúsar Jónssonar í Berjanesi og fyrri kona Jóns Þorsteinssonar var Kristín húsfreyja, f. 7. október 1791, d. 23. júlí 1827, Þorsteinsdóttir bónda á Kílhrauni á Skeiðum 1816, f. 1761, d. 23. maí 1817, Eiríkssonar, og konu Þorsteins Eiríkssonar, Vigdísar húsfreyju, f. 1763, d. 9. september 1841, Guðnadóttur.<br>
Lína 22: Lína 22:
Móðir Margrétar og síðari kona Guðmundar á Skíðbakka var Málhildur húsfreyja, f. 28. júní 1798 í Klasbarðahjáleigu, d. 18. júní 1845 á Skíðbakka, Guðmundsdóttir bónda á Voðmúlastaða-Suðurhjáleigu (Bólstað) í A-Landeyjum, f. 1772 á Skúmsstöðum í V-Landeyjum, d. 21. október 1840, Einarssonar og fyrri konu, (október 1795), Guðmundar Einarssonar, Guðrúnar húsfreyju, f. 1774, d. 5. október 1805, Jónsdóttur í Vestri-Garðsauka í Hvolhreppi Atlasonar.<br>
Móðir Margrétar og síðari kona Guðmundar á Skíðbakka var Málhildur húsfreyja, f. 28. júní 1798 í Klasbarðahjáleigu, d. 18. júní 1845 á Skíðbakka, Guðmundsdóttir bónda á Voðmúlastaða-Suðurhjáleigu (Bólstað) í A-Landeyjum, f. 1772 á Skúmsstöðum í V-Landeyjum, d. 21. október 1840, Einarssonar og fyrri konu, (október 1795), Guðmundar Einarssonar, Guðrúnar húsfreyju, f. 1774, d. 5. október 1805, Jónsdóttur í Vestri-Garðsauka í Hvolhreppi Atlasonar.<br>


==Ættbogi í Eyjum==
=Ættbogi í Eyjum=
Þau Magnús Jónsson og Margrét Guðmundsdóttir kona hans fluttust til Eyja og létust  þar. Guðmundur Magnússon á Skíðbakka, faðir Margrétar, lést einnig í Eyjum.<br>
Þau Magnús Jónsson og Margrét Guðmundsdóttir kona hans fluttust til Eyja og létust  þar. Guðmundur Magnússon á Skíðbakka, faðir Margrétar, lést einnig í Eyjum.<br>
Síðari kona Jóns Þorsteinssonar á Mið-Kekki var Þórdís húsfreyja Þorsteinsdóttir og voru þau hjón foreldrar [[Þorsteinn Jónsson (héraðslæknir)|Þorsteins Jónssonar]] héraðslæknis í Eyjum 1865-1905. Magnús faðir Guðrúnar á Búastöðum og Þorsteinn læknir voru því hálfbræður. <br>Systur Guðrúnar á Búastöðum voru m.a. [[Kristín Magnúsdóttir (Litlabæ)|Kristín Magnúsdóttir]] húsfreyja í [[Litlibær|Litlabæ]], kona [[Ástgeir Guðmundsson|Ástgeirs Guðmundssonar]] og [[Sigríður Magnúsdóttir (Stakkagerði)|Sigríður Magnúsdóttir]] húsfreyja, kona [[Júlíus Guðmundur Guðmundsson (Stakkagerði)|Júlíusar Guðmundar Guðmundssonar]] bróður Ástgeirs í Litlabæ; síðar á Seyðisfirði.<br>
Síðari kona Jóns Þorsteinssonar á Mið-Kekki var Þórdís húsfreyja Þorsteinsdóttir og voru þau hjón foreldrar [[Þorsteinn Jónsson (héraðslæknir)|Þorsteins Jónssonar]] héraðslæknis í Eyjum 1865-1905. Magnús faðir Guðrúnar á Búastöðum og Þorsteinn læknir voru því hálfbræður. <br>Systur Guðrúnar á Búastöðum voru m.a. [[Kristín Magnúsdóttir (Litlabæ)|Kristín Magnúsdóttir]] húsfreyja í [[Litlibær|Litlabæ]], kona [[Ástgeir Guðmundsson|Ástgeirs Guðmundssonar]] og [[Sigríður Magnúsdóttir (Stakkagerði)|Sigríður Magnúsdóttir]] húsfreyja, kona [[Júlíus Guðmundur Guðmundsson (Stakkagerði)|Júlíusar Guðmundar Guðmundssonar]] bróður Ástgeirs í Litlabæ; síðar á Seyðisfirði.<br>


==Lífsferill og fjölskylda==
=Lífsferill og fjölskylda=
Á unga aldri vistaðist Guðrún hjá [[Nicolai Thomsen]] kaupmanni í [[Miðbúðin|Godthaabsverslun]] og lærði þar margt, sem að gagni kom síðar.  <br>
Á unga aldri vistaðist Guðrún hjá [[Nicolai Thomsen]] kaupmanni í [[Miðbúðin|Godthaabsverslun]] og lærði þar margt, sem að gagni kom síðar.  <br>
Maður Guðrúnar (1894) var [[Gísli Eyjólfsson (eldri)|Gísli Eyjólfsson]] bóndi á Búastöðum, f. 17. apríl 1867, d. 6. maí 1914.<br>
Maður Guðrúnar (1894) var [[Gísli Eyjólfsson (eldri)|Gísli Eyjólfsson]] bóndi á Búastöðum, f. 17. apríl 1867, d. 6. maí 1914.<br>
Lína 46: Lína 46:
*Íslendingabók.is.
*Íslendingabók.is.
*Garður.is.}}
*Garður.is.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}






 
= Myndir =
== Myndir ==
<Gallery>
<Gallery>
Mynd:KG-mannamyndir 4037.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 4037.jpg

Leiðsagnarval