11.675
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
| Lína 1: | Lína 1: | ||
Þorgerður Gísladóttir var fædd 16. ágúst 1840 og lést þann 8. ágúst 1919. | |||
Foreldrar hennar voru Gísli Andrésson, frá Bakkavöllum í Hvolhreppi, | |||
Foreldrar hennar voru Gísli Andrésson, | og Þórelfur Kortsdóttir, frá Árbæ í Holtum. | ||
og Þórelfur Kortsdóttir frá Árbæ í Holtum. | Gísli var tvígiftur og var Þórelfur seinni kona hans. Þorgerður átti þrjú | ||
Gísli var tvígiftur og var Þórelfur seinni kona hans.Þorgerður átti þrjú | |||
alsystkini og sjö hálfsystkini. | alsystkini og sjö hálfsystkini. | ||
[[Mynd:thorgerdurgisladottir.jpg.jpg|thumb|140px|Þorgerður]] | [[Mynd:thorgerdurgisladottir.jpg.jpg|thumb|140px|Þorgerður]] | ||
Þorgerður var fædd í Görðum sem voru fyrir austan Kirkjubæina | Þorgerður var fædd í [[Garðar|Görðum]] sem voru fyrir austan [[Kirkjubæir|Kirkjubæina]] niður við sjó. | ||
niður við sjó. | Eftir fráfall Gísla bjuggu þær mæðgur í Görðum. Önnuðust þær bú | ||
Eftir fráfall Gísla bjuggu þær mæðgur í Görðum.Önnuðust þær bú | séra [[Brynjólfur Jónsson|Brynjólfs Jónssonar]] en hann nytjaði allar þrjár prestjarðirnar á Kirkjubæ. Þorgerður var glæsileg kona og fékk í vöggugjöf yndisþokka móður sinnar, dug og táp. Hennar biðu örlög sem hefðu beygt flesta. | ||
séra Brynjólfs Jónssonar en hann nytjaði allar þrjár prestjarðirnar | |||
á Kirkjubæ.Þorgerður var glæsileg kona og fékk í vöggugjöf yndisþokka | |||
móður sinnar dug og táp.Hennar biðu örlög sem hefðu beygt flesta. | |||
Tvo eiginmenn missti hún í sjóslysum | Tvo eiginmenn missti hún í sjóslysum. Sá fyrri, [[Magnús Diðriksson]], fórst | ||
með þilskipinu Hansínu.Þau eignuðust soninn Guðmund. | með þilskipinu [[Hansína|Hansínu]]. Þau eignuðust soninn [[Guðmundur Magnússon|Guðmund]]. | ||
Sá síðari,Snjólfur Þorsteinsson,fórst | Sá síðari, [[Snjólfur Þorsteinsson]], fórst með vertíðarbátnum [[Blíð]]. | ||
Þau eignuðust soninn Magnús sem var skírður í höfuðið á | Þau eignuðust soninn [[Magnús Snjólfsson|Magnús]] sem var skírður í höfuðið á | ||
fyrri manni | fyrri manni Þorgerðar. Magnús litli lést úr barnaveikinni. | ||
Seinna giftist | Seinna giftist Þorgerður [[Sigurður Sigurfinnsson|Sigurði Sigurfinnssyni]] hreppstjóra. | ||
Þorgerður og Sigurður eignðust tvö börn,soninn Högna og dótturina | Þorgerður og Sigurður eignðust tvö börn, soninn [[Högni Sigurðsson|Högna]] og dótturina Sígríði Hildi sem lést á fimmta ári. | ||
Sígríði Hildi sem lést á fimmta ári. | |||
Þegar Þorgerður og Sigurður slitu samvistum lét hún byggja sér hús | Þegar Þorgerður og Sigurður slitu samvistum lét hún byggja sér hús | ||
niður við höfnina sem hún nefndi Skel. | niður við höfnina sem hún nefndi [[Skel]]. Þar fleytti hún sér fram með ýmsum störfum í þágu sjómannastéttarinnar. En vinnuþrekið var tekið að þverra, enda hafði hún unnið ýmsa erfiðisvinnu á lífsleiðinni. Á yngri árum hafði hún unnið við smölun og rúninga í úteyjum, grafið eftir hvannarótum í [[Dufþekja|Dufþekju]], róið út í [[Elliðaey]] til lundaveiða auk þess að ala önn fyrir heimili foreldra sinna. | ||
Þar fleytti hún sér fram | |||
En vinnuþrekið var tekið að þverra,enda unnið ýmsa erfiðisvinnu | Högni í [[Vatnsdalur|Vatnsdal]] sonur hennar lýsir henni sem afburðarkonu | ||
á lífsleiðinni | í þrekraunum. Segir hann svo frá: | ||
hvannarótum í Dufþekju, | |||
auk þess að ala önn fyrir heimili foreldra sinna | |||
[[Mynd:skel.jpg.jpg|thumb|140px|Húsið Skel sem Þorgerður er kennd við]] | |||
''Hún bjargaðist er árabát hlekkstist á og skolaðist upp á kletta. Rifnaði stór hárfylla af höfði hennar sem var næld niður með títiprjónum og greri fljótt án læknisaðstoðar.'' | |||
''Á dimmu síðkvöldi bárust torkennileg hljóð neðan úr fjöru. Enginn þorði að athuga hverju þetta sætti nema Þorgerður. Hún snaraðist niður í fjöru og sá þá stórlúðu berjast um í flæðarmálinu. Þar fékk Þorgerður væna búbót.'' | |||
í | |||
[[ | ''Er hún bjó með móður sinni í Görðum austur á Kirkjubæ brestur á eina nóttina austan fárviðri með snjókomu. Um tvöleytið um nóttina er barið harkalega að dyrum. Þorgerður gengur til dyra. Fyrir utan stendur stór hópur manna. | ||
Ekki skyldi hún tungumál þeirra en áttaði sig á að þeir hlytu að vera skipbrotsmenn. Klæddi hún sig og hélt með skipbrotsmennina til sýslumannsins sem bjó á [[Vilborgarstaðir|Vílborgarstöðum]]. Er hún barðist á móti veðurofsanum heim aftur sá hún bregða fyrir fallegri skonnortu sem skolast hafði upp á slétta móklöpp. Reyndist þetta vera frönsk skonnorta. Þorgerður stóð sterk gegum lífsins ólgusjó. Mætti örlögum sem hefðu bugað flesta menn. '' | |||
Í minningu langömmu minnar, | |||
''Hulda Sigurðardóttir.'' | |||
Heimildir Blik og fl | {{Heimildir| | ||
* Blik og fl | |||
}} | |||
[[Flokkur:Fólk]] | [[Flokkur:Fólk]] | ||
breytingar