Karen Anna Sveinsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Karen Anna Sveinsdóttir húsfreyja, verkakona í Vinnslustöðinni fæddist 13. október 1982.
Foreldrar hennar Brynja Helgadóttir fiskverkakona, starfsmaður Hraunbúða, leiðsögumaður, f. 17. júlí 1961, d. 11. ágúst 2024, og barnsfaðir hennar Sveinn Símonarson, f. 11. október 1962.

Þau Óskar hófu sambúð, eignuðust þrjú börn og Karen átti áður barn með Gunnari. Það varð kjörbarn Óskars. Karen býr á Vatnsleysuströnd.

I. Fyrrum sambúðarmaður Karenar Önnu er Óskar Harðarson úr Vogum á Vatnsleysuströnd, f. 21. apríl 1983. Foreldrar hans Hörður Sólberg Rafnsson, f. 3. nóvember 1945, d. 15. júlí 2017, og Margrét Hjördís Eyfells Pétursdóttir, f. 11. febrúar 1947.
Börn þeirra:
1. Telma Rut Óskarsdóttir, kjörbarn Óskars, f. 12. maí 1998.
2. Álfheiður Björk Óskarsdóttir, f. 7. febrúar 2004.
3. Brynja Margrét Óskarsdóttir, f. 24. júní 2014.
4. Arýa Dís Óskarsdóttir, f. 2. ágúst 2018.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.