Jónas Höskuldsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Jónas Höskuldsson starfsmaður Securitas, nú tæknimaður hjá Advania, fæddist 13. mars 1988.
Foreldrar hans Höskuldur Rafn Kárason kennari, rennismiður, sjúkraliði, eftirlitsmaður, forstöðumaður, f. 12. maí 1950, d. 31. maí 2008, og síðari kona hans Sigurleif Guðfinnsdóttir húsfreyja, sjúkraliði, forstöðukona, f. 18. nóvember 1956.

Börn Sigurfinnu og Höskuldar:
1. Ármann Höskuldsson lögregluþjónn, sjúkraflutningamaður á Selfossi, f. 20. október 1977, d. 23. apríl 2023. Barnsmóðir hans Rakel Guðmundsdóttir. Kona hans Bjarnheiður Hauksdóttir.
2. Jónas Höskuldsson starfsmaður Securitas, nú tæknimaður hjá Advania, f. 13. mars 1988. Fyrrum kona hans Kristbjörg Árný Jensen.
Fósturbarn Sigurleifar, barn Höskuldar er
3. Kári Höskuldsson starfsmaður Skipalyftunnar, hafnarvörður, f. 26. september 1973. Kona hans Guðný Bjarnadóttir.

Þau Kristbjörg Árný giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu.

I. Fyrrum kona Jónasar er Kristbjörg Árný Jensen frá Suðureyri, húsfreyja, verslunarmaður, f. 15. mars 1986. Foreldrar hennar Ólafur Jón Gústafsson, f. 18. mars 1955, og Birna Guðríður Þorleifsdóttir, f. 6. október 1958.
Börn þeirra:
1. Auður Lilja Jónasdóttir, f. 2. ágúst 2013.
2. Harpa Sigurleif Jónasdóttir, f. 7. apríl 2017.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.