Jóna Guðfinnsdóttir
Jóna Bergljót Guðfinnsdóttir húsfreyja, fiskverkakona, starfsmaður í eldhúsi Borgarspítalans fæddist 23. október 1954.
Foreldrar hennar Guðfinnur Jónsson verkamaður, f. 9. desember 1912, d. 25. desember 1998, og kona hans Una Haraldsdóttir húsfreyja, f. 12. janúar 1925, d. 6. nóvember 1966.
Börn Unu og Guðfinns:
1. Jóna Guðfinnsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 23. október 1954.
2. Halldór Á. Guðfinnsson garðyrkjumeistari í Reykjavík, f. 12. maí 1956 í Reykjavík, d. 6. janúar 2025.
Þau Guðjón giftu sig, eignuðust tvö börn. Guðjón lést 2021. Jóna býr í Rvk.
I. Maður Jónu var Guðjón Jóhannsson frá Eskifirði, f. 27. júlí 1953, d. 15. júní 2021. Foreldrar hans Jóhann Jónsson, f. 23. október 1921, d. 15. júní 2021, og Kristín Þórarinsdóttir, f. 13. janúar 1925, d. 21. apríl 2020.
Börn þeirra:
1. Hrafnhildur Una Guðjónsdóttir, f. 19. nóvember 1973.
2. Íris Ósk Guðjónsdóttir, f. 21. mars 1973.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Jóna.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.