Jóna Eyjólfsdóttir (Fjósum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Guðfinna Elín Jóna Eyjólfsdóttir.

Guðfinna Elín Jóna Eyjólfsdóttir verkakona fæddist 15. september 1907 í Fjósum í Mýrdal og lést 30. október 1964.
Foreldrar hennar voru Eyjólfur Jónsson bóndi, f. 15. september 1861, d. 22. desember 1938, og kona hans Ólöf Birgit Finnsdóttir húsfreyja, f. 25. janúar 1861, d. 17. júní 1928.

Jóna var með foreldrum sínum í Fjósum til 1934, var vinnukona þar 1934-1935, bústýra þar 1935-1959.
Hún flutti til Eyja 1960, var verkakona og lést 1964.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.