Jóna Björg Kristinsdóttir
Jóna Björg Kristinsdóttir frá Urðavegi 38, húsfreyja fæddist 18. desember 1953.
Foreldrar hennar voru Kristinn Sigurðsson frá Skjaldbreið, slökkviliðsstjóri, f. 2. september 1917, d. 26. júní 1984, og kona hans Guðrún Bjarný Guðjónsdóttir frá Raufarfelli u. Eyjafjöllum, húsfreyja, f. 17. mars 1921, d. 8. júlí 2003.
Þau Erling Þór giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í Lindási í Innri-Akraneshreppi. Þau skildu.
I. Maður Jónu Bjargar er Erling Þór Pálsson sjómaður, stýrimaður, hafnsögumaður á Akranesi, f. 5. nóvember 1953.
Börn þeirra:
1. Páll Erlingsson, f. 17. desember 1973.
2. Arnar Þór Erlingsson, f. 21. júlí 1977.
3. Kristinn Jóhann Erlingsson, f. 23. desember 1993.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Jóna.
- Prestþjónustubækur.
- Skipstjóra- og stýrimannatal. Guðmundur Jakobsson. Ægisútgáfan 1979.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.