Jón Valdimar Ingvason (Sigtúni)
Jón Valdimar Ingvarsson sjómaður fæddist 28. desember 1951.
Foreldrar hans voru Ingvi Rafn Einarsson verkamaður í Rvk, f. 18. febrúar 1932, d. 4. nóvember 1987, og Berta Valdimarsdóttir, f. 25. ágúst 1921, d. 7. júlí 1972.
Barn Bertu með Jóni Péturssyni:
1. Pétur Jónsson rafvélavirki, f. 16. júlí 1943 í Sigtúni .
Barn Bertu með Ingva Rafni:
2. Jón Valdimar Ingvason, f. 28. desember 1951 í Sigtúni.
Börn Bertu með Skildi Eyfjörð:
3. Sonja Eyfjörð Skjaldardóttir húsfreyja, hárgreiðslukona, f. 29. mars 1955. Maður hennar Júlíus Hólmgeirsson vélstjóri.
4. Ingibjörg Eyfjörð Skjaldardóttir húsfreyja, f. 23. desember 1956 að Hásteinsvegi 7. Barnsfaðir hennar Matthías Daði Sigurðsson. Maður hennar Guðmundur Viðar Guðmundsson húsasmiður.
5. Fannar Eyfjörð Skjaldarson skipstjóri, f. 6. mars 1958, alinn upp á Reykhólum í A.-Barð. Júlíus giftu sig, eignuðust....Fyrrum kona hans Theodóra Sigvaldadóttir. Kona hans Elín Helga Magnúsdóttir.
6. Halldóra Eyfjörð Skjaldardóttir húsfreyja, fyrrum sýningarstúlka, f. 22. desember 1960.
Þau Aileen giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
I. Fyrrum kona Jóns Valdimars er Aileen Roa Ingvarsson.
Börn þeirra:
1. Valdimar Rafn Jónsson, f. 20. júlí 2000.
2. Kristján Mark Jónsson, f. 8. apríl 2003.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Ingibjörg.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.