Jón Marvin Pálsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Jón Marvin Pálsson vélstjóri hjá Landhelgisgæslunni fæddist 28. september 1992 í Noegi.
Foreldrar hans Páll Marvin Jónsson sjávarlíffræðingur, framkvæmdastjóri, f. 11. október 1966 í Rvk og kona hans Eva Sigurbjörg Káradóttir húsfreyja, kennari, f. 8. maí 1966 á Sauðárkróki.

Börn Evu og Páls:
1. Jón Marvin Pálsson, f. 28. september 1992 í Noregi.
2. Valur Marvin Pálsson, f. 15. maí 1996 í Eyjum.

Þau Emma giftu sig, hafa eignast eitt barn. Þau búa í Garðabæ.

I. Kona Jóns Marvins er Emma Lyngman frá Stokkhólmi, hjúkrunarfræðingur, f. 23. mars 1995.
Barn þeirra:
1. Elísabet Sigurbjörg Jónsdóttir, f. 10. mars 2022.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.