Jón Guðmundsson (Sjólyst)
Fara í flakk
Fara í leit
Jón Guðmundsson frá Ingveldarstöðum í Skagfirði, sjómaður í Sjólyst fæddist 4. september 1891 og drukknaði 3. september 1916.
Móðir hans var Ingibjörg Björnsdóttir, f. 6. mars 1954, d. 16. apríl 1948.
Jón eignaðist barn með Magnúsínu 1916.
I. Barnsmóðir Jóns var Magnúsína Eyjólfsdóttir frá Vesturhúsum, f. 16. september 1892, d. 9. febrúar 1968.
Barn þeirra:
1. Karl Jónsson, f. 28. janúar 1916, d. 12. maí 1916.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.