Jón Þorsteinsson (Ofanleiti)
Fara í flakk
Fara í leit
Jón Þorsteinsson vinnumaður á Ofanleiti fæddist 1757.
I. Barnsmóðir hans var Þorbjörg Jónsdóttir vinnukona í Dölum, f. líklega 1760.
Barn þeirra hér:
1. Ingibjörg Jónsdóttir, f. 21. júlí 1793, d. 27. júlí 1793 úr ginklofa.
II. Kona hans, (5. febrúar 1801), var Þorbjörg Magnúsdóttir, þá vinnukona í Norðurgarði, f. 1771, d. 7. maí 1809 úr holdsveiki.
(Dánar- og giftingaskrár fyrst haldnar 1785, fæðingaskrár 1786).
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.