Jóhann Norðfjörð Jóhannesson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Jóhann Norðfjörð Jóhannesson sjómaður, stýrimaður fæddist 29. ágúst 1958 á Akranesi.
Foreldrar hans Jóhannes Þorsteinsson, f. 23. mars 1929, d. 10. janúar 1994, og Lovísa Norðfjörð Jónatansdóttir, f. 10. júlí 1920, d. 3. janúar 1992.

Þau Jóna Guðrún giftu sig, eignuðust eitt barn, sem var kjörbarn Jóhanns. Þau bjuggu við Fífilgötu 3.

I. Kona Jóhanns er Jóna Guðrún Ólafsdóttir húsfreyja, f. 15. september 1953.
Barn þeirra:
1. Þórður Norðfjörð Jóhannsson, matreiðslumaður í Rvk, f. 21. apríl 1973.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.