Ingunn Ýr Sigurjónsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Ingunn Ýr Sigurjónsdóttir, húsfreyja, sjúkraliði fæddist 21. mars 1991 í Eyjum.
Foreldrar hennar Kristín Elfa Elíasdóttir, húsfreyja, skrifstofumaður, f. 25. júní 1960, og Sigurjón Hinrik Adolfsson, bifvélavirki, f. 3. ágúst 1958.

Börn Kristínar og Sigurjóns:
1. Adólf Sigurjónsson, f. 18. apríl 1985.
2. Ingunn Ýr Sigurjónsdóttir, f. 21. mars 1991.

Þau Njáll Aron giftu sig, hafa eignast tvö börn. Þau búa í Kópavogi.

I. Maður Ingunnar er Njáll Aron Hafsteinsson, f. 16. mars 1991. Foreldrar hans Hafsteinn Gunnarsson viðskiptafræðingur, endurskoðandi, f. 14. febrúar 1967, og Herdís Rós Njálsdóttir húsfreyja, kennari, f. 6. júní 1970.
Börn þeirra:
1. Hinrik Nóel Njálsson, f. 14. janúar 2015 í Rvk.
2. Herdís Rós Njálsdóttir, f. 30. desember 2019 í Rvk.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.