Ingibjörg Eyjólfsdóttir (kennari)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Ingibjörg Eyólfsdóttir, húsfreyja, kennari á Akureyri fæddist 1. október 1957 í Eyjum. Foreldrar hennar Eyjólfur Helgi Pálsson, skólastjóri, framkvæmdastjóri Sjúkrahússins, starfsmaður Rauða krossins, f. 20. maí 1932, d. 29. október 1998, og kona hans Ásta Ólafsdóttir, frá Eyrarbakka, húsfreyja, f. 18. júlí 1936.

Börn Ástu og Eyjólfs:
1. Ingibjörg Eyjólfsdóttir kennari á Akureyri, f. 1. október 1957. Maður hennar Örn Þórðarson byggingameistari.
2. Páll Eyjólfsson tónlistarmaður, f. 27. mars 1966.
3. Stefán Ólafur Eyjólfsson matreiðslumaður í Innri-Njarðvík, f. 2. apríl 1970. Fyrrum sambúðarkona hans Helga Jóna Sigurðardóttir. Sambúðarkona hans Jóhanna Elísabet Ólafsdóttir.

Þau Örn giftu sig, eignuðust þrjú börn.

I. Maður Ingibjargar er Örn Þórðarson, byggingameistari, f. 24. mars 1958. Foreldrar hans Þórður Snæbjörnsson, f. 25. nóvember 1924, d. 12. apríl 2009, og Helga Guðrún Sigurðardóttir, f. 4. janúar 1927, d. 9. janúar 2009.
Börn þeirra:
1. Davíð Arnarson, f. 19. ágúst 1989 á Akureyri.
2. Eyþór Arnarson, f. 1. nóvember 1991 á Akureyri.
3. Kári Arnarson, f. 6. nóvember 1994 á Akureyri.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.