Indriði Rósenbergsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Indriði Rósenbergsson.

Indriði Rósenbergsson, sjómaður, sendibílstjóri, iðnverkamaður fæddist 30. september 1957 í Rvk og lést 23. janúar 2010.
Foreldrar hans Rósenberg Jóhannsson, bifreiðastjóri, f. 27. maí 1928 á Fáskrúðsfirði, d. 13. júlí 1974, og Sigurbjörg Petra Hólmgrímsdóttir, húsfreyja, tónlistarmaður, f. 2. maí 1936 á Ormarslóni í Þistilfirði, d. 27. apríl 2006.

Þau Guðlaug Ósk giftu sig, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu í Eyjum 1981-1984, síðan í Rvk.

I. Kona Indriða er Guðlaug Ósk Gunnarsdóttir, húsfreyja, f. 20. mars 1963.
Börn þeirra:
1. Jóhann Kristinn Indriðason, f. 23. janúar 1982.
2. Gunnar Örn Indriðason, f. 1. júní 1983.
3. Sigurður Eiður Indriðason, f. 21. september 1987.
4. Sigríður Ósk Indriðadóttir, f. 13. maí 1994.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.