Hrund Snorradóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Hrund Snorradóttir, viðskiptafræðingur, vinnur hjá lífeyrissjóðnum Brú, fæddist 24. ágúst 1975.
Foreldrar hennar Snorri Óskarsson, trúarleiðtogi, forstöðumaður, kennari, f. 26. febrúar 1952, og kona hans Hrefna Brynja Gísladóttir, húsfreyja, f. 28. mars 1952.

Börn Hrefnu Brynju og Snorra:
2. Stefnir Snorrason, f. 31. maí 1974.
3. Hrund Snorradóttir, f. 24. ágúst 1975.
4. Brynjólfur Snorrason, f. 30. október1979.
5. Anna Sigríður Snorradóttir, f. 24. nóvember 1982.

Þau Gísli Matthías giftu sig, hafa eignast þrjú börn. Þau búa í Rvk.

I. Maður Hrundar er Gísli Matthías Sigmarsson, vélvirki, sérfræðingur hjá Veitum, f. 5. febrúar 1971.
Börn þeirra:
1. Hrefna Brynja Gísladóttir yngri, f. 6. apríl 1997 í Eyjum.
2. Bryndís Gísladóttir, f. 17. júní 1999 í Eyjum.
3. Matthías Gíslason, f. 19. apríl 2006 á Akureyri.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.