Hrund Óskarsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Hrund Óskarsdóttir húsfreyja, verslunarstjóri í Apótekaranum, fæddist 28. apríl 1961.
Foreldrar hennar Óskar Ásgeirsson, f. 12. september 1941, og Aðalheiður Rósa Emilsdóttir, f. 25. mars 1942, d. 1. júní 2008.

Þau Hannes giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Þau Þorvaldur giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau skildu.
Þau Árni giftu sig, eignuðust ekki börn saman. Þau búa við Boðaslóð 15.

I. Fyrrum maður Hrundar er Hannes Vilhjálmsson húsasmiður, f. 25. júlí 1961. Foreldrar hans Vilhjálmur Pétursson, f. 9. júlí 1938, og Sigurrós Geirmundsdóttir, f. 11. júlí 1940.
Börn þeirra:
1. Hind Hannesdóttir, f. 12. júlí 1981.
2. Hekla Hannesdóttir, f. 24. maí 1988.

II. Fyrrum maður Hrundar er Þorvaldur Guðmundsson sjómaður, f. 8. október 1958. Foreldrar hans Guðmundur Rafn Einarsson, f. 21. september 1925, d. 8. júní 1995, og Guðný Sigurrós Sigurðardóttir, f. 24. nóvember 1928, d. 7. febrúar 2007.
Börn þeirra:
3. Elísabet Þorvaldsdóttir, f. 18. desember 1990.
4. Drífa Þorvaldsdóttir, f. 12. ágúst 1994.
5. Una Þorvaldsdóttir, f. 23. mars 1997.

III. Maður Hrundar er Árni Þór Gunnarsson sjómaður, f. 9. desember 1968. Foreldrar hans Gunnar Árnason, f. 13. desember 1945, d. 21. september 2014, og Kristín Valtýsdóttir, f. 22. september 1946.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.