Hringsker

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Hringsker
var skammt austan við syðri hafnargarðinn. Þar var áður skipum fest við klettana og er sagt að þar hafi sést merki járnanna, er héldu skipsfestunum.


Heimildir

  • Þorkell Jóhannesson. Örnefni í Vestmannaeyjum. Reykjavík: Hið íslenzka þjóðvinafélag, 1938.