Hlynur Andrésson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Hlynur Andrésson.

Hlynur Andrésson, rannsóknamaður hjá Eurofins í Hollandi, Íslandsmethafi í Maraþonhlaupi og hálfmaraþonhlaupi og methafi í 10 kílómetrahlaupi, fæddist 16. september 1993 í Rvk.
Foreldrar hans Andrés Þorsteinn Sigurðsson, skipstjóri, yfirhafnsögumaður, f. 7. desember 1962, og kona hans Ása Svanhvít Jóhannesdóttir, húsfreyja, f. 15. september 1966.

Börn Ásu og Andrésar:
1. Egill Andrésson, f. 16. mars 1986.
2. Hlynur Andrésson, f. 16. september 1993.

Þau Valentina hófu sambúð, hafa ekki eignast börn. Þau búa í Hollandi.

I. Sambúðarkona Hlyns er Valentina Sanvicasta frá Argentínu, f. 1. mars 1997.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.