Hjördís Guðbjartsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Hjördís Guðbjartsdóttir, húsfreyja, fyrrum afgeiðslukona í lyfjaverslun í Rvk, býr nú á Spáni, fæddist 11. júlí 1957.
Foreldrar hennar Guðbjartur Jónsson, f. 29. nóvember 1917, d. 16. júní 1992, og Gíslína Sumarliðadóttir, f. 2. apríl 1926.

Þau Elías giftu sig, eignuðust þrjú börn.

I. Maður Hjördísar er Elías Weihe Stefánsson, sjómaður, f. 19. desember 1953.
Börn þeirra:
1. Gísli Elíasson, f. 1. júlí 1976.
2. Katrín Elíasdóttir, f. 29. júlí 1981.
3. Íris Elíasdóttir, f. 3. apríl 1984.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.