Henry Baltasar Henrysson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Henry Baltasar Henrysson starfsmaður hjá Össuri, fæddist 15. mars 1979 í Danmörku.
Foreldrar hans Henry Kristian Mörköre, frá Færeyjum, sjómaður, farmaður, járnsmiður, f. 27. september 1939, d. 15. apríl 2013, og kona hans Jóhanna Pálsdóttir, frá Héðinshöfða, húsfreyja, f. 5. mars 1946, d. 9. febrúar 2020.

Börn Jóhönnu og Henrýs:
1. Þuríður Rafnsson, f. 28. september 1965.
2. Magnús Birgir Henrysson, f. 18. október 1968.
3. Gunný Henrysdóttir Mörköre, f. 27. janúar 27. janúar 1973.
4. Már Ívar Henrysson, f. 2. desember 1975.
5. Henry Baltasar Henrysson, f. 15. mars 1979 í Danmörku.

Þau Kimlan hófu sambúð, eignuðust eitt barn. Þau skildu.
Henry býr í Kópavogi.

I. Fyrrum sambúðarkona Henrys er Kimlan Netkaeo frá Thailandi, f. 15. maí 1974.
Barn þeirra:
1. Kristófer Leon Henrysson, f. 26. apríl 2013 í Rvk.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.