Helgafellsbraut 23

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Þegar húsið var grafið upp eftir gos.
Grunnmynd

Í húsinu við Helgafellsbraut 23 sem byggt var árið 1942 bjuggu hjónin Halldór Halldórsson og Sigríður Friðriksdóttir þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973.

Eftir gos eignaðist Bjarni Sveinsson húsið og síðar Pétur Árnmarsson og Anna Sigríður Ingimarsdóttir.

Húsið var síðan rifið.



Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
  • Húsin í hrauninu haust 2012.