Helgafellsbraut 18
Fara í flakk
Fara í leit
Þorgeir Frímannsson og Lára Sturludóttir byggðu húsið að Helgafellsbraut 18 árið 1950.
Í húsinu bjuggu hjónin Þorsteinn Jónsson og Kristín V. Valdimarsdóttir og börn þeirra Þorsteinn, Anna Sigríður, Vilborg og Hrefna en í kjallaranum bjó Dagmar Erlendsdóttir frá Gilsbakka þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973.
Eftir gos Valgeir Sveinsson og Guðný Gísladóttir, síðar sonur þeirra Kristinn Valgeirsson og Þórunn Rúnarsdóttir ásamt börnum.
Heimildir
- Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
- Húsin undir hrauni haust 2012.