Helga María Guðmundsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Helga María Guðmundsdóttir kennari fæddist 22. maí 1960.
Foreldrar hennar Guðmundur Hjörtur Ákason, f. 9. janúar 1937, og kona hans Jóna Sigríður Gunnarsdóttir, f. 3. ágúst 1933, d. 3. október 2016.

Helga varð stúdent 1980, lauk kennaraprófi 1984, sótti námskeið.
Hún var kennari í Hamarsskólanum 1984-1986, Flataskólanum í Garðabæ frá 1986-1998, í Garðaskóla þar 1998-2000, aðstoðarskólastjóri í Flataskóla 2000-2020 og sérkennari í Flataskóla frá 2020.

Helga María er ógift og barnlaus.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.