Helga Árnadóttir (Stakkagerði)
Fara í flakk
Fara í leit
Helga Árnadóttir húsfreyja í Stakkagerði fæddist 1742 og lést 18. febrúar 1804 „ af bjúg og tærandi sjúkdómi.“
Maður hennar var Jón Jónsson bóndi í Stakkagerði, f. 1732, d. fyrir 1804. Maður með þessu nafni bjó í Stakkagerði 1762.
Barna er ekki getið enda byrjar skráning fæðinga fyrst 1786.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.