Hannes Gunnar Haraldsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Hannes Gunnar Haraldsson fæddist 23. ágúst 1942 á Brimhólum.
Foreldrar hans voru Haraldur Hannesson rekstarahagfræðingur í Reykjavík, f. 24. ágúst 1912, d. 9. október 1989, og kona hans Ragnheiður Hannesdóttir frá Brimhólum, húsfreyja, f. 12. febrúar 1915, d. 5. mars 2015.

Hannes Gunnar var með foreldrum sínum.
Hann var bankastarfsmaður í Reykjjavík.
Þau Edda Petrína giftu sig, eignuðust eitt barn, en skildu.
Þau Rósa giftu sig, eignuðust tvö börn.

I. Kona Hannesar Gunnars var Edda Petrína Guðmundsdóttir, f. 16. júlí 1946, d. 12. desember 1999. Foreldrar hennar voru Guðmundur Þorkelsson verkamaður, bifreiðastjóri, f. 29. október 1912, d. 14. apríl 1984, og Karólína Sigríður Olsen, f. 13. ágúst 1914, d. 6. júní 1959.
Barn þeirra:
1. Haraldur Hannesson, f. 2. febrúar 1964.

II. Kona Hannesar er Rósa Aðalheiður Ármannsdóttir frá Vopnafirði, húsfreyja, f. 14. apríl 1945. Foreldrar hennar voru Ármann Árnason bóndi, f. 2. júlí 1910, d. 14. október 1999, og kona hans Sigurveig Björgvinsdóttir, f. 4. febrúar 1917, d. 24. júní 2005.
Börn þeirra:
2. Helgi Ármann Hannesson, f. 11. desember 1972.
3. Ragnar Þór Hannesson, f. 1. október 1975.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.