Halldór Jón Andersen

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Halldór Jón Andersen, stýrimaður fæddist 24. janúar 1974.
Foreldrar hans Jóel Þór Andersen, skipstjóri, f. 9. september 1950, og kona hans Þuríður Jónsdóttir, húsfreyja, afgreiðslumaður, f. 12. september 1952.

Börn Þuríðar og Jóels Þórs:
1. Þórdís Jóelsdóttir Andersen, f. 21. ágúst 1972.
2. Halldór Jón Andersen, f. 24. janúar 1974.
3. Emil Marteinn Andersen, f. 5. janúar 1976.

Halldór eignaðist barn með Leu 2002.
Þau Linda Rós giftu sig, eignuðust eitt barn, og Linda Rós átti eitt barn áður. Þau búa við Hrauntún 25.

I. Barnsmóðir Halldórs er Lea Tómasdóttir, f. 21. júní 1983.
Barn þeirra:
1. Adam Örn Andersen, f. 5. október 2002.

II. Kona Halldórs er Linda Rós Guðmundsdóttir Berg, húsfreyja, f. 2. desember 1974. Foreldrar hennar Guðmundur Guðmundsson, bílasali, bílapartasali, f. 12. október 1950, og barnsmóðir hans Anna Mary Berg frá Færeyjum, látin.
Barn þeirra:
2. Emil Þór Andersen, f. 24. september 2013.
Barn Lindu Rósar
3. Halldóra Kristín Jónsdóttir, f. 8. október 2001.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.