Halldór Grétar Guðmundsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Halldór Grétar Guðmundsson, rekur ræstingafyrirtæki í Keflavík, fæddist 12. september 1969 í Eyjum.
Foreldrar hans Guðmundur Guðmundsson, sölumaður, f. 12. október 1950, og barnsmóðir hans Svanhildur Guðrún Benónýsdóttir, húsfreyja, fiskverkakona, verslunarmaður, f. 28. október 1951, d. 4. júlí 2019.

Þau Inga Rut giftu sig, eignuðust þrjú börn. I. Kona Guðmundar er Inga Rut Ingvarsdóttir, húsfreyja, f. 28. ágúst 1973. Foreldrar hennar Ingvar Jón Óskarsson, f. 23. janúar 1952, og Jóna Karen Pétursdóttir, f. 19. nóvember 1955.
Börn þeirra:
1. Aníta Ósk Halldórsdóttir, f. 22. febrúar 1994 í Reykjansbæ.
2. Aron Ingi Halldórsson, f. 19. september 1996 í Reykjanesbæ.
3. Alexander Máni Halldórsson, f. 24. mars 2003 í Reykjanesbæ.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.