Hafþór Örn Pétursson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Hafþór Örn Pétursson verkfræðingur hjá Landsvirkjun fæddist 6. maí 1991.
Foreldrar hans Pétur Jónsson úr Rvk, flugmaður, f. 30. júlí 1963, og kona hans Hrefna Einarsdóttir húsfreyja, geislafræðingur, viðurkenndur bókari, f. 3. september 1966.

Þau Arna giftu sig, hafa eignast tvö börn. Þau búa í Kópavogi.

I. Kona Hafþórs Arnar er Arna Kristjánsdóttir úr Rvk, verkfræðingur, f. 1. júní 1989. Foreldrar hennar Kristján Sigurjónsson, f. 17. desember 1955, og Ingibjörg Bryndís Haraldsdóttir, f. 6. mars 1953.
Börn þeirra:
1. Ása Hafþórsdóttir. f. 27. janúar 2021.
2. Skúlí Hafþórsson, f. 17. júlí 2023.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.