Hólmfríður Ása Sigurpálsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Hólmfríður Ása Sigurpálsdóttir frá Húsavík, húsfreyja, starfsmaður á sambýli fæddist 17. júlí 1958.
Foreldrar hennar Sigurpáll Aðalsteinsson Ísfjörð, f. 6. apríl 1922, d. 17. desember 2005, og Anna Hulda Símonardóttir, f. 17. ágúst 1923, d. 10. ágúst 1984.

Þau Ingi Brynjar giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í Eyjum 1986-1994. Þau skildu.
Þau Styrmir giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau búa við Skólaveg 25.

I. Fyrrum maður Hólmfríðar Ásu er Ingi Brynjar Erlingsson úr Rvk, matreiðslumaður, f. 30. júlí 1955.
Börn þeirra:
1. Anna Hulda Ingadóttir, f. 1. október 1976.
2. Brynja Dröfn Ísfjörð Ingadóttir, f. 1. nóvember 1980.
3. Bjarki Þór Ingason, f. 20. október 1992.

II. Maður Hólmfríðar Ásu er Styrmir Gíslason, starfsmaður hjá N1, f. 27. desember 1966.
Barn þeirra:
1. Margrét Styrmisdóttir, f. 19. janúar 1998.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.