Héðinn Konráðsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Héðinn Konráðsson frá Búðarhóli í A.-Landeyjum, sjómaður fæddist 20. febrúar 1954.
Foreldrar hans Konráð Óskar Auðunsson frá Dalseli u. Eyjafjöllum, bóndi, f. 26. nóvember 1916, d. 28. apríl 1999, og kona hans Sigríður Haraldsdóttir, frá Miðey í A.-Landeyjum, húsfreyja, f. 20. febrúar 1931.

Héðinn eignaðist barn með Herdísi Helgu 1985.
Þau Harpa giftu sig 1990, eignuðust ekki börn saman. Þau búa á Selfossi.

I. Barnsmóðir Héðins er Herdís Helga Sigríðardóttir, f. 10. júlí 1967.
Barn þeirra:
1. Einar Karl Héðinsson, f. 19. desember 1985.

II. Kona Héðins, (17. júní 1990), er Harpa Sigurjónsdóttir, húsfreyja, verkakona, f. 2. janúar 1951 á Skjaldbreið.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Heimaslóð.
  • Íslendingabók.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.