Gunnar Geir Gústafsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Gunnar Geir Gústafsson, golfkennari fæddist 17. nóvember 1977.
Foreldrar hans Gústaf Ólafur Guðmundsson, vélstjóri, f. 30. desember 1951, og Marta Jónsdóttir, húsfreyja, leikskólakennari, f. 1. febrúar 1959.

Gunnar eignaðist barn með Sigrúnu 1999.
Þau Freyja Kristín giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa í Hafnarfirði.

I. Barnsmóðir Gunnars er Sigrún Elísabetardóttir, f. 10. október 1974.
Barn þeirra:
1. Ágúst Marel Gunnarsson. f. 31. mars 1999.

II. Kona Gunnars er Freyja Kristín Rúnarsdóttir, húsfreyja, löggiltur fasteignasali, f. 10. júní 1978 í Svíþjóð. Foreldrar hennar Rúnar Þorkell Jóhannsson, bifvélavirki, f. 25. ágúst 1947, d. 18. júlí 2018, og kona hans Björg Sigríður Guðmundsdóttir, f. 8. desember 1948.
Börn þeirra:
1. Andri Snær Gunnarsson, f. 30. júní 2006 í Eyjum.
2. Gústaf Logi Gunnarsson, f. 25. janúar 2008 í Eyjum.
3. Rúnar Freyr Gunnarsson, f. 8. júní 2013 í Eyjum.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.