Gunnar Darri Adolfsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Gunnar Darri Adólfsson, bifvélavirki fæddist 19. september 1961. Foreldrar hans Sveinn Adolf Sigurjónsson, bifreiðastjóri, f. 2. apríl 1934, d. 3. janúar 1987, og kona hans Herdís Tegeder, húsfreyja, f. 26. september 1940, d. 8. júní 2019.

Börn Herdísar og Adolfs:
1. Sigurjón Hinrik Adolfsson bifvélavirki, f. 3. ágúst 1958. Kona hans Kristín Elfa Elíasdóttir Baldvinssonar.
2. Gunnar Darri Adolfsson bifvélavirki, f. 19. september 1961. Kona hans Svava Bjarnadóttir Baldurssonar.
3. Jón Steinar Adolfsson bifvélavirki, f. 17. október 1967. Kona hans Júlía Elsa Friðriksdóttir úr Keflavík.

Þau Svava hófu sambúð, eignuðust fjögur börn. Þau búa við Stapaveg 7.

I. Kona Gunnars er Svava Bjarnadóttir, húsfreyja, f. 17. janúar 1964.
Börn þeirra:
1. Sæþór Gunnarsson, f. 3. október 1983.
2. Herdís Tegeder Gunnarsdóttir, f. 4. september 1991.
3. Jóhanna Svava Darradóttir, f. 5. ágúst 1994.
4. Darri Gunnarsson, f. 8. apríl 1997.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.